Iðnaðarmál - 01.01.1978, Side 17

Iðnaðarmál - 01.01.1978, Side 17
LISTIÐNAÐUR design IÐNHÖNNUN STEFÁN SNÆBJÖRNSSON Færavinda Elliða á sýningu í tilefni 100 ára afmælis Listiðnaðarsafnsins í Osló Listiðnaðarsafnið í Oslóborg gekkst fyrir mikilli yfirlitssýn- ingu á norrænni iðnhönnun í tilefni af eitthundrað ára af- mæli safnsins. Auk yfirlits um iðnhönnun eftirstríðsáranna á Norðurlöndum, var aðalvið- fangsefni sýningarinnar að kynna mikilvægi iðnhönnunar á sviði tæknibúnaðar hvers- konar svo sem sérhæfðra vinnuvéla og farartækja, og í rafeindaiðnaði. Eini ,,fulltrúi“ íslands á sýn- ingu þessari var færavinda Elliða Nordal Guðjónssonar. Sýningin fór síðan sem far- andsýning milli höfuðborga Norðurlandanna að Reykjavík undanskilinni. Myndir: Forsíða sýningarskrár Electra tæravindan IÐNAÐARMÁL 11

x

Iðnaðarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.