Iðnaðarmál - 01.01.1978, Qupperneq 18

Iðnaðarmál - 01.01.1978, Qupperneq 18
LISTIÐNAÐUR design Um þessar mundir er mikið rætt um erfiða samkeppnisaðstöðu íslensks iðnaðar og viðsjár er við honum blasa nú um næstu áramót er enn frekari niðurfelling tolla á iðnaðarvörur frá EFTA-löndunum tekur gildi samningum samkvæmt. Enginn heldur því víst fram að þær stað- reyndir sem nú blasa við varðandi sam- keppnisstöðu iðnaðarins hafi komið iðn- rekendum eða stjórnvöldum í opna skjöldu. Hitt mun sanni nær að nú eins og oft áður hafi íslendingar gengið erfiðleikunum á hönd með opin augu en hendur í skauti. Vandi iðnfyrirtækja kann fyrst og fremst að vera af fjármálalegum toga spunninn og þá að einhverju leyti vegna offjárfestingar, sem ekki hefur að sama skapi verið beint til vöruþróunar og framleiðniaukningar. Ofurkapp hefur verið lagt á einstaka þætti iðnþróunar, endurnýjun vélakosts og húsa 12 IÐNAÐARMÁL

x

Iðnaðarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.