Franskir dagar - 01.07.2004, Side 12

Franskir dagar - 01.07.2004, Side 12
Velkomin í Végarð! Upplýsingamiðstöð um Kárahnjúkavirkjun í Fljótsdal Athafnasvœðið i lónstæðinu. Stiflustœði Kárahnjúkastiflu. Stöðvarhús Kárahnjúkavirkjunar í Valþjófsstaðafjalli. Landsvirkjun býður ferðantenn velkomna á Austurland til að kynna sér framkvœmdirnar um leið og þeir njóta náttúrufegurðar og gestrisni Austfiröinga. í Végarði í Fljótsdal fáið þið upplýsingar unt framkvœntdina, ferðaleiðir og áhugaverða staði á Itálendinu. Opið er alla daga frá kl. 9:00 til kl. 17:00 í Végarði er m.a. að finna stórt landlíkan af svæðinu, líkan af risabor, tölvugert myndband sem sýnir framkvæmdina í heild sinni ásamt veggspjöldum, skýrslum og bæklingum. Nú hefur opnast skemmtileg hringleið um hálendið norðan Vatnajökuls á milli Fljótsdals og Jökuldals og eru mörg tilefni til að staldra við og skoða sig um á þessari leið. Einnig eru útsýnisstaðir við vinnusvæðin með upplýsingum um það sem þar er að sjá. Útsýnisstaðirnir eru í Sandfelli við Fremri Kárahnjúk annars vegar og sunnan megin í Norðurdal, gegnt framkvæmdasvæði stöðvarhússins, hins vegar. Yfir sumarið er þetta svæði greiðfært öllum bílum en einnig hafa ýmsir ferðaþjónustuaðilar boðið upp á skipulagðar ferðir um þetta svæði og er fólk hvatt til að nýta sér slíkt. c Landsvirkjun 12

x

Franskir dagar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.