Franskir dagar - 01.07.2006, Blaðsíða 22
Franskir dagar - Les jours fran^ais
Ljúffengar súpur, crépes, smábrauð,
terturog gómsætar kökur.
Heimabakað brauð og eðalkaffi í boði.
Opið alla daga frá 10 - 24
nema föstud.og Iaugard.frá 10-03.
Búðavegi 59,750 Fáskrúðsfirði
Símar 475 1575 og 6SM 845 8008
Menningarráð
Austurlands
MYLLANehf
S.:471 1717
myllanehf@myllan.is
www.myllanehf.is
Fax: 471 1799
Vélaverktakar • Vélaverkstæði
Efnisvinnsla • Sala • Kranar 21 og 86 tm
Sprengingar / Fleygun • Vélaflutningar
Blikk / Nýsmíði • Vélaviðgerðir • Jarðvinna
...
Þakkir
Fyrir hönd undirbúningsnefndar
Franskra daga 2006 vil ég þakka þeim
fjölmörgu aöilum sem lagt hafa sitt af
mörkum við undirbúning hátíðarinnar.
Styrktaraðilar og ekki hvað síst allir þeir
sjálfboðaliðar sem lagt hafa á sig ómælda
vinnu til að þessi 11. bæjarhátíð okkar
megi verða að veruleika, hafíð hjartans
þökk fyrir. Án ykkar hefði ekkert gerst.
Það er einlæg ósk nefndarinnar að
heimamenn jafnt sem gestir geti notið
helgarinnar í hvívetna.
Góða skemmtun.
María Óskarsdóttir
22