Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.01.2008, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 24.01.2008, Blaðsíða 20
20 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 4. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Eignamiðlun Suðurnesja Grindavík Víkurbraut 46 • Sími 426 7711 • grindavik@es.is Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 20 • Sími 421 1700 • es@es.is Elliðavellir 4, Keflavík Mjög gott einbýlishús ásamt 43m2 bílskúr. 5 svefnherbergi. Parket á stofu og holi. Sólpallur á lóð. Vinsæl hús efst í Eyjabyggðinni. 26.800.000,- Skólabraut 1 eh, Njarðvík Mjög góð 4ra herbergja ibúð á 2h í nýju fjórbýlishúsi. Eikar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Góður staður. 23.600.000,- www.es.is Borgarvegur 9, Njarðvík Mjög fallegt 219m2 einbýli á tveimur hæðum, ásamt bílskúr. Sérlega fallegar innréttingar, parket og flísar á gólfum. Hellulagt er fyrir framan hús, einnig á baklóð, þar er verönd með heitum potti. Hátún 28 eh, Keflavík Mjög falleg, 5 herbergja íbúð á eh í tvíbýlishúsi með sérinngangi og 40.6m2 bílskúr. Eldhúsinnrétting nýlega tekin í gegn. Parket og flísar á gólfum. Frábær staður. Silfurtún 7, Garður Mjög huggulegt endaraðhús ásamt 23m2. bílskúr. Fallegar innréttingar, parket og flísar á gólfum. Afgirtur sólpallur á lóð. Baðsvellir 1, Grindavík Mjög falleg 134m2 einbýlishús ásamt 34m2 bílskúr. 4 svefnherb. 2 baðherb. sjónvarpshol. Nýtt járn á þaki, nýjar neysluvatnslagnir. Forhitari. Hiti í plani. Sólpallur með heitum potti. Heiðarbraut 29 nh, Keflavík Hugguleg, 4ra herberga íbúð á 1h í fjórbýlishúsi. Góðar innréttingar, nýtt parket á gólfum. Góður staður. Kópubraut 12, Njarðvík Gott 139m2 einbýlishús, auk 60m2 bílskúrs. Parket og flísar á gólfum. 3 svefnh. Góður staður. 34.000.000,- Fagrigarður 6, Keflavík Mjög gott, einbýlishús á einni hæð ásamt 34,9m2 bílskúr. Vönduð innrétting í eldhúsi. Parket á gólfum í stofum og gangi. Nýlegt járn á þaki. Sólpallur á lóð. Góður staður. Bjarmaland 10, Sandgerði Mjög rúmgott einbýlishús, hvítlökkuð innrétting í eldhúsi, gegnheilt parket á stofu og holi. Stór sólpallur á lóð. 29.800.000,- 30.000.000.- 22.000.000.-Uppl. á skrifst.19.500.000,- 29.500.000,- 24.000.000,-Uppl. á skrifst.24.000.000,- Suðurtún 1, Keflavík Mjög huggulegt mikið endurgert, einbýli á tveimur hæðum ástamt 27.3m2 bílskúr. Góðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Sólpallur á lóð. Frábær staðsetning. Stutt í alla þjónustu. Túngata 11, Grindavík Fallegt 123,9m2 einbýli ásamt 38,2m2 bílskúr. Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, þvotthús, baðherb. og 4 svefnherb. Flísar eru á baðherberg. og forstofu og parket á stofu, gangi og herbergjum. Bílskúrinn er fullbúinn. Kristján Gunnarsson skrifar: Álver í Helguvík er aðkallandi hagsmunamál fyrir öll Suðurnes! Nýútkomin skýrsla Vinnu- málastofnunar sýnir að enn mælist atvinnuleysi mest hér á Suðurnesjum – og fer vax- andi. Skemmst er að minnast ástands ins á 10. áratugnum sem olli fólks- flótta héð an. Þá gaf sjávar- út ve g u r i n n eftir. Og óhjákvæmilegt er að hann gefi eftir nú í kjölfar kvótaskerðingarinnar. Brott- hvarf Varnarliðsins hefur skapað verulegan vanda og til að bæta gráu ofan á svart getur niðursveifla á fjármála- markaði hæglega hert á at- vinnuleysinu strax á næstu mánuðum. Þegar á heildina er litið, hlýtur atvinnuástand hér um slóðir að teljast afar viðkvæmt. Lítið má út af að bregða, t.d varðandi samdrátt í bygginga- og mannvirkja- gerð, til þess að hér skapist kringumstæður sem vert er að hafa verulegar áhyggjur af. Afgerandi aðgerða er þörf! Augljóst er að aðgerðir til bóta verða að vera afgerandi og raunhæfar. Samfélagið hér þarf ekki á skýjaborgum að halda heldur alvöru inn- leggi frá fram sækn um og ábyrgum fyrirtækjum, sem skapa margs konar, varanleg störf og greiða mannsæmandi laun. Fyrirtækjum, sem hafa burði til að mæta sveiflum í samfélaginu án þess að það bitni á starfsmönnum með uppsögnum eða launaskerð- ingu, fyrirtækjum sem pakka ekki saman og láta sig hverfa þegar í móti blæs. Eina stóra tækifærið í augsýn er að ál- ver Norðuráls rísi sem fyrst í Helguvík. Það er sú burðarstoð sem við þurfum á að halda til að skapa nýjan stöðugleika og efla önnur framleiðslu- og þjónustufyrirtæki. Virkar strax Eftir brotthvarf Varnarliðs- ins bretti fólk upp ermar og flest ir fundu sér einhverja nýja vinnu, þó að meðaltekjur lækkuðu talsvert. Margir Suð- urnesjabúar þurfa nú í kjöl- farið að sækja vinnu langan veg og ferðalög eru yfirleitt á kostnað launþega, bæði tími og farartæki. Hækkun á elds- neytisverði gerir þetta enn strembnara. Álver í Helguvík færi strax að virka inn í þennan hóp, með undirbúningi að mannvirkja- gerð við virkjanir og bygginga- framkvæmdum við álverið sjálft. Svo taka við störfin í ál- verinu sem henta t.d. vel þeim sem misstu vinnuna á Vell- inum, ekki síður tæknimennt- uðu fólki en ófaglærðu. Álverið mun skapa dýrmætar tekjur fyrir fólkið sjálft og útsvarstekj- urnar skila sér svo inn í við- komandi sveitarfélag á Suður- nesjum. Reynslan af álverinu á Grundartanga er líka í þessum dúr, þar hafa meðaltekjur hjá starfsfólki verið með því hæsta sem gerist á Vesturlandi og við- komandi sveitarfélög hafa notið góðs af með ýmsum hætti. Eitt af því sem fylgir tilkomu öflugra, ábyrgra fyrirtækja í samfélagið er ný bjartsýni. Þegar fólk með ólíka menntun og ólíkan bakgrunn kemur saman og leggst á árar með kraftmiklum heimamönnum fara hjólin að snúast hraðar. Í kjölfarið fylgja nýjar hug- myndir, og nýtt áræði sem á endanum skilar sér í fjölbreytt-

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.