Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.02.2008, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 07.02.2008, Blaðsíða 18
18 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 6. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja fréttir Hljóðneminn Hljóðneminn, söngkeppni Fjölbrautaskóla Suður- nesja, verður haldin í Andrews Theatre á gamla varnar liðssvæðinu þann 13. febrúar. Keppnin hefst kl. 20:00 og er aðgangur ókeypis fyrir alla. Grunnskólanemendur og foreldrar eru hvattir til að mæta, og auðvitað FS-ingar. Á annan tug kepp enda er skráður til leiks og má því búast við fjölbreyttri og skemmtilegri keppni. Húsið var fullt út að dyrum og komust færri að en vildu á sein- ustu keppni. Sigurvegarar seinasta árs, ásamt dómnefnd. Súlutjörn 15, Reykjanesbær Mjög vönduð 5 herbergja íbúð á 2.hæð með sérinngangi. Eikarinnréttingar, -hurðar og parket. Snyrtilegur frágangur. Jóhanna Guðmundsóttir löggiltur fasteignasali Hafnargata 16 • 230 Reykjanesbæ sími 420 3700 • fax 420 3701 www.fasteignahollin.is fasteignahollin@fasteignahollin.is 24.900.00020.400.00026.000.000 13.800.00032.500.00023.900.000 Holtsgata 8, Sandgerði Huggulegt 4-5 herbergja, 120,4m2 einbýlishús nálægt grunn- og leik- skóla. Vel skipulagt hús sem býður upp á mikla möguleika. Úr stofu er gengið út á sólpall með heitum potti. Hólagata 13, Reykjanesbær Hugguleg 4-5 herbergja, 130m2 íbúð ásamt 23m2 bílskúr á góðum stað í Njarðvík. Sér inngangur og góður garður í kringum húsið. Hagstætt lán áhvílandi frá ÍLS með 4,15% vöxtum. Mávabraut 11, Reykjanesbæ Rúmgott 4-5 herbergja endaíbúð á 2. hæð. Góð staðsetning nálægt skólum og íþróttamannvirkjum. Laus strax. Eign þar sem fm. nýtast ótrúlega vel. Lyngholt 19, Reykjanesbær Hugguleg 4-5 herbergja, íbúð á góðum stað í Kefl avík. Sér inngangur og góður garður í kringum húsið. Húsið hefur nýlega verið tekið í gegn að utan. Sjónarhóll 6, Sandgerði 151,7m2 3-4 herbergja einbýli með innbyggðum bílskúr. Húsið er byggt árið 2007 og er mjög stílhreint og fallegt. Hiti í gólfum, fallegar innréttingar og vönduð gólfefni. 19.000.00018.900.000TILBOÐ Uppl. á skrifst.32.900.000Uppl. á skrifst. Borgarvegur 13, Reykjanesbæ Góð 5 herbergja, 102m2 íbúð á 2. hæð í tvíbýli með sérinngangi. Bað og eldhús nýlega tekið í gegn. Hagstætt lán áhvílandi frá ÍLS með 4,7% vöxtum. Blikabraut 9, Reykjanesbæ Góð 3 – 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fjórbýli með sérinngangi ásamt bílskúr, samtals 130 fm. Snyrtileg eign sem vert er að skoða. Áhvílandi hagstæð lán, ca. 90%. Lóð ásamt teikningum Lóð ásamt teikningu af fallegu 247,5m2 einbýlishúsi. Curves Rekstur líkamsræktarstöðvarinnar Curves á Suðurnesjum er til sölu. Frábært tækifæri fyrir rétta aðila. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Svölutjörn 52 og 54, Reykjanesbæ Falleg 156m2 raðhús ásamt 35,4m2 bílskúr. Húsið er fullfrágengið að utan jafnt sem innan. Steyptar einingar og steypt loftplata. Stór sólpallur á baklóð í suður. Vandaðar innréttingar. Lyngmói 4, Reykjanesbæ 204,m2 einbýli ásamt bílskúr á góðu hverfi . 4 svefnherbergi og möguleiki á að útbúa 5. herbergið. Búið að endurnýja alla glugga nema í stofu og skipta um þak. Brekkustígur 31 F 260 Reykjanesbær Mikið endurnýjað raðhús Stærð: 12,86 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1956 Brunabótamat: 19.810.000 Bílskúr: Já Verð: 26.000.000 Endaraðhús með bílskúr, skjólgóðri verönd, heitur pottur. Hefur verið mikið endurnýjað m.a. skipt um útihurðir, glugga og gler. Bílskúr nýlega byggður. Skipt var um eldhúsinnrétt. baðherb. endurn., gólfefni endurn. 50m² verönd á bílskúrsþaki, nuddp. Nýlegt þak, rafmagn endurn. Neðri hæð: Forstofa, andyri, eldhús, borðkrókur. Stofa, útgengi á stóra afgirta verönd, Efri hæð: hol, hringstiga upp í ris, þar er 30m² svefnherb. Flísalagt baðherb. hvít innrétt. sturtuklefi. hjónaherb. góður skápur. Búi Sigurður Guðmundsson Lögg. fasteignasali Sighvatur Lárusson Sölufulltrúi sigurdur@remax.is sighvatur@remax.is Ólína Ásgeirsdóttir Sölufulltrúi olina@remax.is Opið Hús Sunnudaginn 10 feb. kl. 14. - 15. RE/MAX Búi - Stórhöfða 17 - 110 Reykjavík - Sími: 5209400 - www.remax.is 864 4615 898 8016 FRÉTTASÍMINN SÓLARHRINGSVAKT 898 2222 Megn óá nægja er á með al hlut hafa í flug fé lag inu City Star Air lines, sem hætti starf- semi á dög un um. Hlut haf ar munu hafa far ið fram á það fyr ir síð asta að al fund að rann- sókn yrði gerð á bók haldi fé- lags ins. Það fékkst ekki. Skoska blað ið The Press and Jo urnal seg ir for stjóra fé lags- ins hafa fyr ir skip að starfs fólki að flytja fé af reikn ing um fé lags ins stuttu áður en það hætti starf semi. Hlut haf ar eru nú að skoða sín mál gagn vart fé lag inu. Marg ir Suð ur nesja menn eru hlut haf ar City Star Air lines en fé lag inu var stjórn að af bræðr un um Rún ari og Atla Árna son um. The Press and Jo urnal grein ir frá því í byrj un vik unn ar að Rún ar hafi skip að starfs fólki sínu að milli færa 68 þús und pund, eða tæp lega 9 millj ón ir króna, inn á reikn inga syst ur- fé lags City Star Air lines ann- ars veg ar og móð ur fé lags ins á Ís landi City Star Hold ings hins veg ar. Er vitn að til tölvu- pósta þar að lút andi. Hlut haf ar, sem VF hef ur rætt við, vilja lít ið láta hafa eft ir sér um mál ið á þessu stigi en segja að frétt skoska blaðs ins renni stoð um und ir grun- semd ir þeirra um að ekki sé allt með felldu. Talið er að tap fjár festa geti numið 130 millj- ón um króna. City Star Airlines: Hlut haf ar óá nægð ir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.