Víkurfréttir - 06.03.2008, Page 8
8 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 10. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð
og hlýhug við andlát og útför elskulegs
sonar okkar, bróður, frænda og vinar,
Finns Freys Guðbjörnssonar,
Kirkjuvegi 5,
230 Keflavík.
Guð blessi ykkur öll.
Guðbjörn Ragnarsson, Stefanía Finnsdóttir,
Kam Sanglee,
Sigurður Hólm Guðbjörnsson, Kristjana Eyvindsdóttir,
Guðmundur Kristján Guðbjörnsson, Sigurlaug Finnsdóttir,
og fjölskyldur.
✝
Móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma
Hallveig Þorsteinsdóttir
Kirkjuvegi 11
Keflavík
lést laugardaginn 1. mars
á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
Útför hennar fer fram frá Keflavíkurkirkju
þriðjudaginn 11. mars kl. 14:00
Guðni Þ. Skúlason, Magnea Valdimarsdóttir,
Snorri S. Skúlason, Sigrún Einarsdóttir,
Guðrún Skúladóttir, Björn Bjarnason,
Birna B. Skúladóttir, Sigurður H. Magnússon,
barnabörn og barnabarnabörn.
Stefnt er að því að ljúka við
tvö föld un Reykja nes braut ar í
októ ber næst kom andi. Fram-
kvæmd ir hafa leg ið niðri um
tíma eft ir að Jarð vél ar sögðu
sig frá verk inu vegna fjár hags-
erf ið leika og af þeim sök um
var fyr ir sjáan legt að verk ið
myndi tefj ast jafn vel fram
að næstu ára mót um. Sú töf
verð ur því mun styttri gangi
áætl an ir Vega gerð ar inn ar
eft ir. Vinna við brú ar smíði
á mis læg um gatna mót um
við Voga mun lík lega hefj ast
aft ur um miðj an mars. Verk-
taka fyr ir tæk ið Eykt, sem
var und ir verk taki Jarð véla,
ann að ist brú ar smíð ina og er
nú ver ið ljúka samn ing um
við fyr ir tæk ið um áfram hald
verks ins.
Þetta kom fram á fundi sem
Jónas Snæ björns son, um dæm-
is verk fræð ing ur Veg ar gerð ar-
inn ar átti með Stein þóri Jóns-
syni, for manni áhuga hóps
um ör ugga Reykja nes braut
og Sam stöðu, og Árna John-
sen, þing manni. Fund ur inn
fór fram á Reykja nes braut inni
fyr ir helgi en hann er til kom-
inn í fram haldi af ný legri fyr ir-
spurn um stöðu mála á Reykja-
nes braut sem Björk Guð jóns-
dótt ir, þing kona, lagði fyr ir
sam göngu ráð herra.
Á næstu dög um verð ur unn ið
að því að bæta merk ing ar og
lag færa að komu að hjá leið um
á Reykja nes braut inni og er
sú vinna þeg ar haf in. Reynt
verð ur að bæta ör yggi eins og
kost ur er. Stein blokk ir verða
t.d. fjar lægð ar eða færð ar í
því skyni og í stað þeirra sett
staura virki með ljós um á.
Árni John sen seg ir að á fund-
in um hafi kom ið fram að
út boð um áfram hald tvö föld-
un ar inn ar muni fara fram
ann að hvort þann 10. eða 17.
mars. Reikn að sé með því að
öllu verk inu verði lok ið í lok
októ ber.
„Þrátt fyr ir góð an fund og vilja
til að gera það besta mið að við
að stæð ur er þó stóra mál ið
núna að veg far end ur sýni sér-
staka að gát þá mán uði sem
fram kvæmd irn ar standa yfir.
Þær skapa vissu lega ákveðna
slysa hættu og afar mik il vægt
að fólk hafi það í huga,“ sagði
Stein þór Jóns son.
Reykjanesbraut
Fram kvæmd um
verði lok ið í októ ber
Árni John sen, Jónas Snæ björns son og Stein þór Jóns son skoða að stæð ur á Reykja nes braut inni.
VF
/
EL
L E
RT
G
RÉ
T A
RS
SO
N
Sjónvarp
Víkurfrétta
NÝTT ÚTLIT
VF.IS
- OPNAR Á MORGUN!
BETRA
AÐGENGI