Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.04.2008, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 10.04.2008, Blaðsíða 2
2 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 15. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR ������������������ Rekstrarstjóri_atvinnuaugl_040408.pdf 4.4.2008 12:12:35 Áætl að er að verja hátt í hálf um millj arði í fram- kvæmdir á vegum Reykja- neshafnar á þessu ári, sam- kvæmt því sem fram kom á framkvæmdaþingi Reykjanes- bæjar nú fyrir helgi. Ljóst er að vegna fyrirhugaðra álversframkvæmda þarf að ráðast í umtalsverðar fram- kvæmdir í Helguvíkurhöfn. Reykjaneshöfn ráðgerir að hefja útboð á dýpkun hafnar- svæðisins nú í sumar. Áætlað er að dýpka u.þ.b. 250 þúsund rúmmetra og nota efnið í 150 metra langan sjó- varnargarð sem mun skýla nýj um 360 metra löng um viðlegukanti fyrir súráls- og gámaskip. Verktími dýpkunar- innar er 12 mánuðir og ætla má að kostnaður á þessu ári verði um 300 milljónir króna. Áætlað er að reka niður stálþil vorið 2009. Strax í næsta mán uði er áætlað að hefja framkvæmdir fyrir allt að 100 mkr, sem fara í lagnir, lýsingu og malbikun á athafnasvæðinu í Helguvík. Lóðaúthlutun atvinnusvæða Reykjanesbæjar fer nú fram í suðvesturhorni Helguvíkur og við svokölluð Hólamið. Ráðist verður í lokafrágang á sjóvörn meðfram strandlengjunni og steyptir verða göngustígar. Mynd/Oddgeir Karlsson: Horft yfir Helguvíkurhöfn. Reykjaneshöfn: Stórframkvæmdir framundan 30% afsláttur 398kr/kg. Verð áður 568 kr/kg ALVÖRU HAMBORGARAR Goða 45% afsláttur 1.499kr/kg. Verð áður 2.704 kr/kg KJÚKLINGABRINGUR - FERSKAR Ísfugl Þú sparar 1.205 kr/kg 99kr/stk. COLGATE TOTAL 839kr/kg. Verð áður 1.198 kr/kg LAMBALÆRI - FROSIÐ Goða Frábært verð 40% afsláttur 1.099kr/kg. Verð áður 1.834 kr/kg GRÍSAGÚLLAS Goða Þú sparar 735 kr/kg 40% afsláttur 999kr/kg. Verð áður 1.669 kr/kg GRÍSAHNAKKASNEIÐAR BAHAMAS Goða Þú sparar 670 kr/kg 50% afsláttur 99kr/pk. Verð áður 197 kr/pk OKKAR BRAUÐ 99kr/stk. REACH -örugglega ódýrt! Budduvænar bombur... Um br ot : A ug lýs in ga st of a Ví ku rfr ét ta Hö nn un : Kefl avík • Breiðholt • Húsavík • www.kasko.is • verð birt með fyrirvara um prentvillur • Gildir 10. apríl til 13. apríl eða meðan birgðir endast

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.