Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.05.2012, Side 14

Víkurfréttir - 31.05.2012, Side 14
14 FIMMTUDAGURINN 31. MAí 2012 • VÍKURFRÉTTIR Laus störf í leikskólum hjá Skólum ehf. Allir leikskólar Skóla ehf. starfa eftir Heilsustefnunni og leggja ríka áherslu á heilsueflingu, jákvæðan skólabrag og öflugt lærdómssamfélag þar sem samvinna og gleði ríkir. Því leitum við að samstarfsfólki sem: • Er tilbúið til að tileinka sér starfsaðferðir leikskólans • Hefur áhuga á heilsueflingu, umhverfismennt og umhyggjusömum samskiptum • Er tilbúið til að taka þátt í öflugri starfsþróun • Er stundvíst, samviskusamt og leggur sig fram um að velja sér jákvæð viðhorf í dagsins önn. Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um! Heilsuleikskólinn Háaleiti, Ásbrú í Reykjanesbæ Auglýsir eftir: • Deildarstjóra í 100% stöðu • Leikskólakennara og/eða uppeldismenntuðum starfsmanni í 100% stöðu. Heilsuleikskólinn Háaleiti er 3 deilda leikskóli með um 54 börn. Nánari upplýsingar veitir: Þóra Sigrún Hjaltadóttir leikskólastjóri, sími 426-5276 Rafrænar umsóknir er hægt að leggja inn á http://www.skolar.is/Starf/ Heilsuleikskólar Skóla eru: Hamravellir í Hafnarfirði, Háaleiti á Ásbrú í Reykjanesbæ, Kór í Kópavogi, Krókur í Grindavík og Ungbarnaleikskólinn Ársól í Reykjavík. Helluhrauni 12 • Hafnarfjörður • 544 5100 • www.granithusid.isH e l l u h r a u n i 1 2 • H a f n a r fj ö r ð u r • 5 4 4 5 1 0 0 • w w w . g r a n i t h u s i d . i s Sendum frítt hvert á land sem er Heyrn, Hlíðasmára 11, Kópavogur, heyrn@heyrn.is Tímapantanir - 534 9600 Ellisif Katrín Björnsdóttir Heyrnarfræðingur veitir faglega ráðgjöf Nánari upplýsingar www.heyrn.is HEYRNARÞJÓNUSTA Heyrðu umskiptin Fáðu heyrnartæki til reynslu Kæru Suðurnesjamenn Verið velkomin Verðum á Nesvöllum í Reykjanesbæ mmtudaginn 7. júní verður haldinn fimmtudaginn 7. júní 2012 kl. 20:00 að Suðurvöllum 9. AÐALFUNDUR ÞROSKAHJÁLPAR Á SUÐURNESJUM Stjórn Þroskahjálpar á Suðurnesjum Dagskrá fundar: Venjuleg aðalfundarstörf Sonja Kristensen og fjölskylda færðu í síðustu viku hjúkr- unarheimilinu Garðvangi í Garði að gjöf lyftara og tilheyrandi segl til minningar um Jón Mar- inó Kristinsson. Jón Marinó var heimilismaður á Garðvangi um tíma og naut þar góðrar umönn- unar sem fjölskyldan vildi þakka fyrir með þessum hætti. Sonja sagði við afhendingu gjafar- innar að hún hafi kostað sem nemur mánaðarferð fyrir hana til Kanaríeyja og því hafi hún sleppt því þetta árið að skella sér til Kanarí og látið starfsfólk og heimilisfólk á Garðvangi njóta frekar gjafarinnar en lyftarinn sem gefinn var til Garðvangs mun auðvelda mjög alla vinnu, t.a.m. þegar heimilismenn falla í gólfið og hjálpa þarf þeim á fætur á ný. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson Milljón krónur til kaupa á hjúkrunarvörum Börn Guðrúnar K. J. Ólafsdóttur og Ásgeirs H. Einarssonar gáfu á dögunum eina milljón króna til hjúkrunarheimilisins Hlévangs í Keflavík. Upphæðina gáfu þau til minningar um foreldra sína en gjöfin er ætluð til kaupa á hjúkrunarvörum fyrir Hlévang. Meðfylgjandi mynd var tekin við afhendingu gjafarinnar. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson Sleppti Kanarí og keypti lyftara Fréttavakt allan sólarhringinn í síma 898 2222

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.