Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.05.2012, Qupperneq 19

Víkurfréttir - 31.05.2012, Qupperneq 19
19VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 31. MAí 2012 Auglýsing um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna kjörs forseta Íslands Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs, sem fram á að fara 30. júní 2012, er hafin hjá sýslumanninum í Keflavík, og verður sem hér segir á skrifstofum sýslumannsins í Keflavík, Vatnsnesvegi 33, Reykjanesbæ og Víkurbraut 25, neðri hæð, Grindavík: Reykjanesbær: Grindavík: Atkvæðagreiðsla á sjúkrahúsum og dvalarheimilum aldraðra fer fram 26.-28. júní nk. skv. nánari auglýsingu á viðkomandi stofnunum. Kjósanda, sem ekki getur sótt kjörfund á kjördegi vegna sjúkdóms, fötlunar eða barnsburðar, er heimilt að greiða atkvæði í heimahúsi nema hann eigi kost á að greiða atkvæði á stofnun. Ósk um að greiða atkvæði í heimahúsi skal vera skrifleg og studd vottorði lögráða manns um hagi kjósandans og hafa borist kjörstjóra eigi síðar en kl 16:00 þriðjudaginn 26. júní 2012. Slík atkvæðagreiðsla má ekki fara fram fyrr en þremur vikum fyrir kjördag. Sýslumaðurinn í Keflavík 31. maí 2012 Þórólfur Halldórsson sýslumaður Viltu læra að tína & nota íslenskar lækningajurtir? Námskeiðið verður haldið 7. júní kl. 18.30 - 20.30 í Húsinu Okkar Hringbraut 108, Keflavík. Farið verður á tvo tínslustaði og jurtir skoðaðar úti í náttúrunni. Verð 4900 kr. Þátttakendur þurfa að klæða sig eftir veðri og hafa meðferðis skæri og ílát undir jurtir og e.t.v. flórubók. ✤ Hvernig á að tína, þurrka og geyma jurtir ✤ Hvernig er best að tína og við hvaða aðstæður ✤ Hvernig útbúa á jurtablöndur á einfaldan hátt ✤ Áhrif algengra lækningajurta og notkun þeirra upplýsingar og skráning | s. 899-8069 | asdis@grasalaeknir.is Í næstu viku verða stödd hér á landi sálfræðingarnir dr. John Gottman og kona h an s d r. Ju l i e Schwartz Gott- man, sem eru lík- lega eitt þekktasta m e ð f e r ð a r p a r ok kar tíma og munu þau halda almennan fyrirlestur um parsam- bandið miðvikudaginn 6. júní kl. 17 - 19 í Hörpu. John og Julie hafa með rannsóknum á 3000 pörum og með eftirfylgd á því rann- sóknarstarfi þróað aðferð sem þau miðla af og deila með hlustendum sínum. Hér er á ferðinni einstakt tækifæri til að sjá og heyra fræði- mennina sjálfa fjalla um hvað það er sem einkennir góð samskipti para og hjóna og hvernig pör, af öllum gerðum, geta styrkt sam- band sitt. Reykjanesbær hefur síðastliðin ár boðið upp á para- og foreldranámskeiðið Barnið komið heim þar sem Gottman- aðferðinni er beitt til að styrkja parsambandið og bæta uppeldis- skilyrði barna og hafa á 3ja tug foreldra í Reykjanesbæ kynnst áherslum þeirra hjóna í gegnum það fræðsluefni. Hjónin koma hingað til lands á vegum Rann- sóknarsetursins í barna- og fjöl- skylduvernd, Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík. Íbúum Reykjanesbæjar býðst að sækja fyrirlesturinn þann 6. júní nk. í Hörpu á verði 2fyrir1, þ.e. kr. 4.000 miðinn/kr. 8.000 fyrir parið. Hægt verður að nálgast miða á fyrirlesturinn hjá Þjónustuveri Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12 milli kl. 9.15 og 15.30 fram til 5. júní. Hera Ósk Einars- dóttir félagsráðgjafi Forstöðumaður stoðdeildar fjölskyldu- og félagsþjón- ustu Reykjanesbæjar Námskeið fyrir þig? Hvað einkennir góð sambönd? n Auglýsingadeild í síma 421 0001 n Fréttadeild í síma 421 0002 n Afgreiðsla í síma 421 0000 Fréttavakt allan sólarhringinn í síma 898 2222

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.