Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.07.2012, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 12.07.2012, Blaðsíða 3
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 12. júLí 2012 3 Víkurfréttir á nýjum stað! Erum á 4. hæð í Krossmóa 4, Reykjanesbæ. Neytendur athugið! Múrbúðin selur al lar vörur s ínar á lágmarksverði fyr ir a l la , a l l taf . Gerið verð- og gæðasamanburð! Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is – Afslátt eða gott verð?Fuglavík 18, Reykjanesbæ Opið mán.–fös. kl. 8-18 Malarhrífa verð frá 1.390,- 37.900,- 4 brennarar 14 kw/h. (12.000Btu) Kveikja í stillihnapp – hitamælir Grillgrind er postulíns- húðuð. 43x37 cm Hitaplata er postulíns- húðuð. 43x39 cm Þrýstijafnari og slanga fylgir. GAS GRILL Mako sterkir ruslapokar 120 lítrar 10stk 390,- Plastpottur ø25 cm H20 cm 370,- Diskur 120,- Strákústur 30cm breiður 695,- MIKIÐ ÚRVAL AF RISAPOTTUM Öflugar hjólbörur 90 lítra 7.490,- MARGAR GERÐIR AF HJÓLBÖRUM Garðkarfa 65L 1,990,- Garðkarfa 25L 990,- Laufhrífa 690,- Garðverkfæra hirsla 52x32x20 cm 1.390,- Jarðvegsdúkur 10x1,2 m 1.290,- Garðkanna 5 L 695,- Jarðvegspokar 60 L 1.090,- Grænmetisyfirbreiðsla 715,- Leirpottur ø18 cm H15 cm 120,- Diskur 70,- (stærðir 18-52 cm) Plastpottur ø26 cm H22 cm 330,- Diskur 130,- 1/2” slanga 15 metra með byssu og tengjum 1.390,- Garðverkfærasett 430,- Borð 80x125cm 5.990,- Stólar kr. 1,190,- hvítir Vatnskanna 890,- Glös kr. 125,- ýmsir litir Græn plast salatskál 299,- Diskur m/hjálmi 790,- 1.250,- 1.890,- Slöngutengjasett með úðabyssu Q308 590,- WZ-9006 Greinaklippur 690,- WZ-9019 Greinaklippur 1.490,- Slöngutengjasett með úðara WZ-9304 395,- Slöngusamtengi 98,- (mikið úrval tengja) WZ-9008 Hekk klippur 8” 1.690,- 208 3ja arma garðúðari 325,- Vega stólar 2.390,- Borð samanbrjótanlegt með ál fótum 70x115cm 8.990,- nokkrir litir. Glös 6 stk 890,- Salatskál 465,- Diskur með hjálmi 790,- Nestisbox, oval 1.290,- Þrýstiúðabrúsi 5 lítrar WZ-6004 1.590,- LÆKKAÐ VERÐ Á GARÐHÚSGÖGN UM Slönguhjól 1/2” f/45 metra 1.590,- Slönguvagn á hjólum 1/2” f/50 metra 2.490,- PAR blómapottur 60 cm 460,- án bakka Plastpottur ø20 cm 225,- Þrýstiúðabrúsi 1 líter WZ-4001 495,- 5 lítra bensínbrúsi 695,- einnig til 10 lítra kr 995,- Múrbúðarverð á garðvörum 12 lítra fata 298,- Bæjarráð Sandgerðis sam-þykkti í sl. viku að óska eftir viðræðum við Lánasjóð sveitarfélaga um að taka að láni einn milljarð króna vegna fjár- hagslegrar endurskipulagningar. Sandgerði er skuldugasta sveitar- félag landsins og skuldaði um síðustu áramót 5,2 milljarða sem er 428% af heildartekjum. Skuldastaða Sandgerðisbæjar er afar slæm. Framlegð bæjarsjóðs er reyndar yfir viðmiðum Eftirlits- nefndar með fjármálum sveitar- félaga, en skuldirnar eru svo miklar að hún dugar ekki til þess að standa undir skuldum og skuldbind- ingum. Bæjarfélagið gerði á síðasta ári samning við Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga þar sem kveðið er á um að farið verði ítar- lega í saumana á fjárhagsstöðu bæjarsjóðs með það fyrir augum að ná markmiðum sveitarstjórnarlaga um að skuldirnar séu ekki meiri en 150% af tekjum. Á síðasta ári var bæjarsjóður rekinn með 390 milljón króna tapi. Fjár- hagsáætlun þessa árs gerir ráð fyrir Skipta út lömpum í ljósastaurum til að spara Grindavíkurbær er að ráðast í orkusparandi aðgerðir með því að skipta út lömpum í ljósa- staurum í bænum. Sviðsstjóri skipulags- og um- hverfissviðs leggur til að 250 w lömpum í götulýsingu bæjarins verði skipt út fyrir 150 w lampa. Alls er um 115 slíkir lampar í bænum. Áætlað er að breytingin spari um 1,1 milljón króna á ári í innkaupum á rafmagni þegar breytingin er að fullu komin til framkvæmda. Heildarkostnaður er áætlaður um 7,7 milljónir kr. Lagt er til að verkefninu verði skipt í tvo áfanga. 42 lampar í ár og vinna svo í útskiptingu á afgangnum á næstu tveimur árum. Farið er fram á 2,7 milljónir kr. á þessu ári til kaupa og uppsetningu á 42 lömpum. Bæjarráð frestaði af- greiðslu málsins á fundi sínum og vísar tillögunni til umfjöllunar um endurskoðaða fjárfestingaráætlun ársins á næsta fundi bæjarráðs. Sandgerðingar vilja milljarð kr. að láni tapi upp á 260 milljónir. Samkvæmt fjárhagsáætluninni þarf sveitar- félagið að greiða 409 milljónir í vexti og verðbætur í ár. Afborganir langtímalána nema 173 milljónum og leigugjöld vegna húseigna sem bærinn nýtir og eru í eigu Eignar- haldsfélagsins Fasteignar nema 40 milljónum, segir á mbl.is.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.