Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2008, Blaðsíða 55

Ægir - 01.07.2008, Blaðsíða 55
55 V E S T M A N N A E Y J A R ast um þessar mundir. Fram- kvæmdum á að vera lokið eftir um tvo ár, það er á haustdögum 2010, og binda Eyjamenn miklar vonir við að þá greiðist úr samgöngum milli lands og Eyja. Sigling úr Eyjum í Landeyjahöfn mun taka um hálfa klukkustund og yfir sumartíman fer Eyjaferjan allt að níu ferðir á dag, skv. því sem nú er áformað. Yfir vetrartímann verða ferðirnar fjórar. Stórskipahöfn er tímabær „Vandamálið sem við Eyja- menn höfum staðið frammi fyrir er að í háönn ferðaþjón- ustunnar er útilokað að kom- ast með Herjólfi nema panta far langt fram í tímann. Slíkt er auðvitað mjög bagalegt en ég vona að ný og stærri ferja og tíðari ferðir bæti úr þessu,” segir Andrés sem telur að hafnargerð í Landeyjasandi verði ekki jafn mikið mál og margir vilja vera láta. Vissu- lega brimi þar oft hressilega – þá einkum yfir vetrartímann – en sé vel að hafnargerðinni staðið telur hann að vel ætti að vera hægt að komast fyrir vandamálin. „Viðfangsefni framtíðarinn- ar í Eyjum er síðan að koma upp stórskipahöfn við Eiðið norðanvert. Hugmyndir um það hafa lengi verið í deig- lunni og nú eru fyrstu rann- sóknir vegna þessa að hefj- ast,“ segir Andrés sem telur að viðlegukantur hafnar við Eiðið þurfi að vera minnst 250 metrar. Með því skapist aðstaða til að taka á móti stærri flutningaskipum og skemmtiferðaskipum til Eyja. Höfnin í Eyjum sé í dag of lít- il til að taka á móti stærstu skipum. Því sé að sínu mati tímabært að huga stórt og fara í nauðsynlegar fram- kvæmdir við höfnina sem sé lífæð og stóriðja Vestmanna- eyja. Texti og myndir: Sigurður Bogi Sævarsson. Hafnsögumaðurinn. „Mikilvægt er að sjá út í tíma hvort öllu sé óhætt,“ segir Andr- és Þ. Sigurðsson hafnsögumaður í Vestmannaeyjum. Átt þú rétt á styrk? Sjómennt er fræðslusjóður sjómanna og útgerðarfyrirtækja. Félagsmaður, sem unnið hefur í a.m.k. 12 mánuði skv. kjarasamningi SA/LÍÚ við Sjómanna- samband Íslands, hjá útgerðum innan LÍÚ, og greitt til aðildarfélags Sjómennt- ar á þeim tíma á rétt á stuðningi til starfsnáms. Samtök atvinnulífsins (SA), Landssamband íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) og Sjómanna- samband Íslands (SSÍ) standa að Sjómennt. Ertu búinn að vera á sjónum í eitt ár eða meira? Langar þig að fara á námskeið eða í skóla? SJÓMANNASAMBAND ÍSLANDS LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA ÚTVEGSMANNA Sjómennt • F jöltækniskóla Ís lands • Háteigsvegi • 105 Reykjavík • Sími 522 3300 • Fax 522 3301 Nánari upplýsingar: www.sjomennt.is • sjomennt@sjomennt.is E N N E M M / S IA / N M 13 5 7 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.