Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2008, Blaðsíða 62

Ægir - 01.07.2008, Blaðsíða 62
62 K R O S S G Á T A Þ R Ó U N Matís og fyrirtækið Hollusta úr hafinu ehf hafa tekið upp samstarf um að ljúka vöru- þróun á kryddlegnum og maukuðum sölvum, en Holl- usta úr hafinu hóf þróun á kryddlegnum sölvu og sól- puree fyrir tveimur árum. Í þessu vöruþróunarverk- efni verður farið yfir upp- skriftir, umbúðir og útlit í því markmiði að draga fram þá ímynd og eiginleika sem sóst er eftir, þ.e. bragðgóða vöru með gott geymsluþol sem ber jafnframt með sér hollustu og gæði. Þá verður hannað fram- leiðsluferli fyrir vinnslu og pökkun á vörunni. Kryddlegin söl og söl pur- ee er sælkeravara. Á erlend- um mörkuðum er kryddleg- inn þari, en kryddlegin söl eru hins vegar óþekkt á er- lendum mörkuðum. Stofnandi Hollustu úr haf- inu ehf er Eyjólfur Friðgeirs- son en verkefnisstjóri í þessu verkefni af hálfu Matís er Þóra Valsdóttir. Matís vinnur nú að verkefn- inu „Norðurkví“ í samvinnu við Náttúrustofu Vestfjarða, SINTEF Fiskeri og havbruk, Hafrannsóknastofnun, Veður- stofu Íslands og Hraðfrysti- húsið Gunnvöru í Hnífsdal. Verkefnið, sem er stýrt af Jóni Árnasyni, fóðurfræðingi hjá Matís, miðar að því að hann og smíða sjókvíar sem upp- fylla ströngustu kröfur um styrk og þol fyrir íslenskar aðstæður. Í verkefninu verða: Tekin verða saman gögn um séríslenskar umhverfisað- stæður sem taka þarf tillit til við hönnun á sjókvíum fyrir íslenskar aðstæður. Kannað hvort kvíalausnir, sem nú eru á markaði, henta við umhverfisaðstæður hér á landi. Þróaðar, ef þörf er á, nú- verandi kvíalausnir að þeim aðstæðum sem hér eru. Prófaðar þær lausnir sem finnast í verkefninu við raun- verulegar aðstæður á Íslandi með tilliti til áhrifa þeirra á fiskinn sem í þeim er alinn og hvernig þær henta sem vinnu- staður. Þróa vörur úr kryddlegn- um og maukuðum sölvum Sjónum beint að sjókvíum Dæmi um vörur frá „Hollusta úr hafinu“. Í verkefninu er sjónum beint að hönn- un og gerð sjókvía sem uppfylla ströngustu kröfur um styrk og þol fyrir íslenskar aðstæður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.