Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1939, Page 13

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1939, Page 13
og músareyra, hlíðarnar eru í grænum kjól og svanir syngja á tjörnum. HafiS í stilfilogni sumardaginn er engu síSur uppi- staSá í ævintýri en álfaklettarnir, því aS niSri í djúpinu eru einnig furSulegir heimar: „Konungurinn lætur kóralinn i krónuna þína hinda, gljáskeljar og gimsteina gefur hann þér á linda.“ AnnaS veifiS flögrar skynjunin milli yfirstandandi árstíSar og hinna ókomnu, milli vetrarins og vorsins. Og þegar móSirin situr hljóS i flöktandi skini eldsins og bjarminn leikur um þreyttan og dapran svip hennar, þá vitum viS, aS hugurinn dvelur i landi draumanna, og brjóst hennar fyllist tónum, sem viS getum livorki heyrt né skiliS, og augu hennar líta bjartar víSáttur, sem viS getum ekki séS. „ItíSum og ríSum til Logalanda, þar sem eldurinn aldrei deyr“ „Allt sem mér var týnt og tapaS, tröllum gefiS, úr björgum hrapaS, fann ég ungt og endurskapaS uppi í GeislahlíSum .... “ „Svo var hún þar min sokkna borg meS silfurstræti og blómatorg ...“ Svo fullkominn andstæSa eru draumlöndin viS hinn raunveru- lega heim. Sú andstæSa getur ekki samræmzt lífsskoSun hins nýja tíma. En þrátt fyrir þaS munu þessar tálbjörtu þulur — sem allar minna á heillandi tónverk — öSlast varanlegt gildi i bókmenntasögunni. Þær túlka flestu betur hugarhræringar þeirra, sem húa viS lokuS sund, en eygja stundum hin huldu sviS óskalandanna i logagylltu ævintýraskini, sem á ekkert skylt viS gráan og vonasnauSan hversdagsleikann. — AS endingu er bezt aS fylgja þeim gamla siS og geta þess, aS frágangur bók- arinnar er hinn prýSilegasti. Hún er prentuS á sterkan gljá- pappír, og allar eldri þulurnar skreyttar snjöllum teikningum efl- ir GuSmund heitinn Thorsteinsson. Sonur skáldkonunnar, Sig- urSur Thoroddsen, hefur liins vegar teiknaS við þær nýrri. Ólafur Jóh. Sigurðsson. 11

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.