Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.2012, Qupperneq 11

Ægir - 01.07.2012, Qupperneq 11
11 arásinn í starfseminni. Sérhæf- ing fyrirtækisins á þessu sviði jókst enn frekar með kaupum á skreiðardeild Íslenskra sjáv- arafurða og þeim viðskipta- samböndum sem henni fylgdu. Árið 2002 keypti Fisk- miðlun Norðurlands einnig og sameinaðist Sölku sjávarafurð- um hf. og var þá nafninu breytt í Salka-Fiskmiðlun hf. Í dag eru starfsmennirnir fjórir og þrautreyndir á þessu sviði því starfsaldurinn er að með- altali 13,6 ár! „Fyrsta salan á Nígeríu- markað var árið 1989 en á þeim tíma var útflutningur á þurrkuðum afurðum á Ítalíu- markað í smáum stíl. Maður að nafni Bragi Eiríksson hafði líka byggt upp útflutning á Nígeríumarkað um nokkurt skeið hér á landi og þegar hann hætti sökum aldurs tók- um við yfir hans viðskipta- sambönd og við getum sagt að með þeim og kaupunum á skreiðardeild ÍS hafi verið lagður grunnur að því sem við erum í dag,“ segir Katrín um þá þróun sem skapaði Sölku-Fiskmiðlun svo sterka stöðu á Nígeríumarkaði sem raun ber vitni. Hún tók við framkvæmdastjórastarfinu ár- ið 2004 en þá hafði Hilmar Daníelsson leitt fyrirtækið að mestu frá stofnun þess. Bylting með inniþurrkununum Athyglisvert er að staldra við og horfa til þeirrar þróunar sem orðið hefur í fiskþurrkun hér á landi síðustu 20 árin. Upp úr 1990 varð inniþurrk- un sterkari og þar má segja að séríslenskar aðstæður séu notaðar út í ystu æsar; auð- lindin sem felst í heita vatn- inu. Fram til þessa hafði skreið fyrst og fremst verið þurrkuð í útihjöllum en þegar inniþurrkanir komu til varð framleiðslutíminn mun styttri, auk þess sem inniþurrkunin er mun stöðugri framleiðslu- aðferð en að treysta á duttl- ungafulla íslenska veðráttu. Þróun á inniþurrkun með hitaveituvatni á sér ekki fyrir- myndir og íslenska hugvitið er því, ásamt heita vatninu, sú undirstaða sem fiskþurrk- un byggist á hérlendis í dag. Hjallaþurrkun er að vísu ekki alfarið aflögð, enda sækjast einstakir kaupendur eftir þeirri framleiðslu en nær öll framleiðslan kemur þó úr inniþurrkunum. „Við keppum við ná- grannalönd okkar á þessum mörkuðum fyrir þurrkaðar af- urðir en þeir þurfa hins vegar að nota dýrari orkugjafa á borð við olíu og rafmagn til að þurrka. Þar njótum við forskots með þurrkanirnar okkar,“ segir Katrín en hér á landi eru nú um 20 þurrkanir. Þær hafa gjarnan byggst á stöðum þar sem mikið heitt vatn hefur fundist og hráefni hefur verið til staðar. Afurðirnar sífellt fjölbreyttari Katrín segir að í þurrkun séu nýttar afurðir af magrari fiski og tegundum á borð við þorsk, ýsu, ufsa, keilu og löngu. „Vöruflokkarnir sem við erum með hlaupa á nokkrum tugum og það er til marks um hversu hugmynda- ríkir og framsæknir framleið- endur hafa verið hér á landi. Hér í eina tíð var framleiðslan nær eingöngu þorskhausar Æ G I S V I Ð T A L I Ð Viðskipti með þurrkaðar afurðir frá Íslandi á markaði í Nígeríu. HDS 10/20-4 M 30-200 bör 500-1000 ltr/klst HDS 8/17-4 M 30-170 bör 400-800 ltr/klst HDS 5/11 U/UX 110 bör 450 ltr/klst 1x230 volt Gufudælur Aflmiklir vinnuþjarkar Skeifan 3E-F · Sími 581-2333 · Fax 568-0215 · www.rafver.is K Ä R C H E R S Ö L U M E N N F A G M E N N S K A A L L A L E I Ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.