Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 26.02.2015, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 26.02.2015, Blaðsíða 3
www.fjardarposturinn.is 3FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 2015 Fríða gullsmiður, sem hefur verið í um 8 ár í miðbæ Hafnarfjarðar, hverfur á braut og opnar á nýjum stað að Skóla- vörðustíg 18 í Reykjavík um helgina. Hjónin Fríða J. Jónsdóttir og Auðunn Gísli Árnason segjast vera ánægð með þessi átta ár í rekstri í miðbæ Hafnarfjarðar. Hafnfirðingar hafi tekið vel á móti þeim. „Við höfum unnið með skemmtilegu fólki í Miðbæjarsamtökunum og við þökkum fyrir ánægjulegan tíma. Nú erum við að fara á vit nýrra ævintýra. Við viljum komast í meira líf sem við teljum okkur sækja á Skólavörðustíginn.“ Keyptu þau húsnæði að Skólavörðustíg 18 og verður opnunarhátíð á laugardaginn kl. 14-16. Ánægð með átta ár í Hafnarfirði Fríða flytur á Skólavörðustíginn Auðunn Gísli og Fríða. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n DÁSEMDIR & EÐALSTEINAR Dásemdir og Eðalsteinar Erum með fatnað og smávöru á 6 mán. til 8 ára Vorum að fá fullt af nýjum vörum! 20-50% afsláttur af eldri vörum í albúmi Vörur frá Carter´s-Indigo-Tipolino og fl. Erum að Hnoðravöllum 11 Sími 891 8165 – Finndu okkur á Facebook Verið ávallt velkomið að kíkja til okkar! Gróskumikil starfsemi er um þessar mundir í Bæjarbíói, Menntaskólinn við Sund sýnir söngleikinn Footloose. Nær uppselt er á aukatónleika hljóm- sveitarinnar Nýdönsk annað kvöld kl. 22 en uppselt er á laugar daginn. Þá hafa sýningar stórmeistar- ans Ladda gengið mjög vel og er sýning í kvöld og næsta fimmtu- dag en miðasala er á midi.is Á laugardaginn verður „Unglinga RótarýRokk“ kl. 13-15 þar sem fram koma hljómsveitirnar Vök, I need pills to sleep og Íris Lóa í boði rótarýklúbbanna í Hafnarfirði og Bæjarbíós en rótarýfélagar munu kynna ungmennastarf Rótarý. Frítt inn á tónleika Tónlistarmenn þessara sveit sem allar eiga uppruna í Hafnarfirði eru ungir að árum en hafa getið sér gott orð fyrir Laddi, Nýdönsk og Rótarý Gróskumikil starfsemi í Bæjarbíói framundan Komdu í bragðgóða skemmtun! Kíktu á matseðilinn á www.burgerinn.is © F ja rð ar pó st ur in n 20 15 -0 2 Flatahrauni 5a Hfj. • 555 7030 Opið alla daga kl. 11-22 Munið krakka- matseðilinn ELDBAKAÐAR PIZZUR BEIKON BORGARAR Hádegisverðartilboð alla daga vikunnar Gaflarinn Laddi fer á kostum á sýningum sínum í Bæjarbíói. frumleika í tónsmíðum og hafa vakið verðskuldaða athygli. Þetta er kjörið tækifæri fyrir tónlistaráhugafólk að bregða sér á þessa tónleika en frítt er inn! Kristinn Sæmundsson alls ráðandi í Bæjarbíói segir margt spennandi framundan og ljóst að Bæjarbío er að sanna sig sem frábær tónleikasalur og fyrir fjölbreyttar uppákomur. Eiríkur Fjalar heimsækir Ladda og reynir eflaust að stela senunni af honum.Ljós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.