Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 28.05.2015, Page 11

Fjarðarpósturinn - 28.05.2015, Page 11
www.fjardarposturinn.is 11FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 2015 Líflegt á gangstéttinni Taka þarf tillit til allra Þegar Hafnfirðingar áttu ekki bíla og gengu mikið voru fáar gangstéttar. Nú eru þær alls staðar en færri eru á gangi en í gamla daga. Hins vegar er fólk á hlaupum, hjólandi og viðrandi hundana sína og ennþá fjölmargir gangandi. Fólk á hjólum eru gestir á gangstéttum en oft eru óskýr mörk á göngu­ og/eða hjólastígum. Mikilvægast er þó að allir taki tillit til hvers annars og virði almennar umferðarregl­ ur. Sumarið er komið! www.facebook.com/ fjardarposturinn Skoðaðu fjölmargar myndir úr bæjarlífinu Smelltu á LÍKAR VIÐ Knattspyrna: 28. maí kl. 16, Ásvellir Haukar - Fram 1. deild karla 29. maí kl. 20, Kaplakriki FH - Grindavík 1. deild kvenna b-riðill 31. maí kl. 14, Ásvellir Haukar - Augnablik 1. deild kvenna a-riðill 31. maí kl. 19.15, Kaplakriki FH - Leiknir R. úrvalsdeild karla 3. júní kl. 19.15, Kaplakriki FH - HK bikarkeppni karla Knattspyrna úrslit: Karlar: Stjarnan ­ FH: 1­1 KA ­ Haukar: 3­1 FH ­ ÍA: 4­1 Konur: Haukar ­ ÍR/BÍ/Bol.: 2­0 Íþróttir Tjarnarvöllum 11 220 Hafnarfjörður apotekhfn.is Hagstætt verð í heimabyggð Sími 555 6650 Starfsleikni ehf. Steinunn Inga Stefánsdóttir Strandgötu 11, Hafnarfirði Stuðningur, handleiðsla og fræðsla Handleiðsla og stuðningur við stjórnendur sem velja velgengni og árangur. • Einkahandleiðsla til dæmis vegna atvinnu, samskipta, streitu, markmiða, lífsstíls. • Námskeið, erindi, hvatning, stuðningur og handleiðsla fyrir vinnustaði og hópa. Upplýsingar og tímapantanir: steinunn@starfsleikni.is • sími 697 83 97 www.starfsleikni.is Lj ós m .: G uð ni G ís la so n „Hreyfivöllur“ settur upp við Suðurbæjarlaug Umhverfis­ og framkvæmda­ ráð hefur samþykkt að sk. hreyfivöllur verði settur upp við Suðurbæjarlaug. Skv. minnis­ blaði sem lagt var fram á fundi ráðsins í síðustu viku kemur fram að honum er ætlað að geta þjónað bæði íbúum serm eru á ferðinni sem og íþrótta hópum. Fengið var álit hlaupa hóp­ anna hér í bæ sem bentu á tæki sem hentuðu til að nota við teygjur og til að auka lið­ leika. Er völlur­ inn við Suð­ ur bæjar laug fyrsti slíki völlurinn sem settur verður upp en tillögur komu fram um völl við Ásvallalaug, Víðistaðatún, á íþróttasvæðin og við tröppur, s.s. í Setbergs­ brekkunni og við Flensborgar­ skóla. Hafnarfjarðarbær | Umhverfi og framkvæmdir |Norðurhellu 2 | 221 Hafnarfjörður | Sími 585 5500 | kt. 590169-7579 |www.hafnarfjordur.is Uppbygging verður í þessum anda og tækin að þessum gerðum sem sjá má hér neðar. Fyrirhuguð staðsetning.

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.