Fréttablaðið - 11.04.2015, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 11.04.2015, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 11. apríl 2015 | HELGIN | 25 Kristín María Jónsdóttir … var á legudeild og er komin á dagdeild. „Það er bara dásamlegt að vera hér, starfsfólkið og allt. Ég kom inn 2. febrúar og hingað á dagdeild er ég komin. Hvað gerðist? Ég fékk heilablæðingu.“ Þú berð þess ekki merki. „Nei, það er út af góðri umönnun og öllu því sem hér fer fram. Ég sé fram á heimferð innan skamms– hef enga dagsetn- ingu en það styttist í hana. Þetta er allt á réttri leið. 55-60 sjúklingar eru þar á degi hverjum. Á Grensás kemur fólk til endurhæfingar vegna fjöláverka eða missis útlima, mænuskaða, heilablóðfalls og fleiri alvarlegra áfalla 24-26 þeirra eru inniliggjandi. 30-35 sjúklingar koma daglega á dagdeild. Meðallegutíminn er 6 til 7 vikur og svo tveir til þrír mánuðir til viðbótar á dagdeild. Allir sem hafa einhvern möguleika á að vera heima fara á dagdeild. virka SJÚKRAÞJÁLFARI Ída Braga Ómarsdóttir segir deildina vel tækjum búna, þökk sé Lions-klúbbnum Nirði og fleirum. ið stendur á bak við allar ákvarðanir en markmiðin eru alltaf sett með einstaklingnum þannig að allt bygg- ist á samvinnu.“ Hún segir marga fundi haldna innanhúss en þeir séu hafðir stuttir. „Fókusinn er alltaf á að vera markviss í okkar vinnu og hafa tímann með sjúklingnum sem mestan.“ Á 2. hæð hittum við Pál Ingvars- son sérfræðilækni sem starfað hafði í Gautaborg á mænuskaðadeild og taugadeild til skiptis í 20 ár áður en hann kom heim. Hann kveðst afar ánægður með vinnustaðinn. „Hér er skemmtilega hreinskilin stemn- ing, allir vinna saman og allir geta sagt sitt. Einstaka sinnum erum við sammála um að vera ósammála en oftast komumst við að niðurstöðu um hver sé besta leiðin fyrir sjúk- linginn, þessi teymisvinna er mjög opin, lifandi og virk og það hjálpar okkur alveg gríðarlega. „Svo látum við Grensásgaldurinn virka,“ segj- um við stundum því hér gerast ótrú- legustu hlutir, enginn veit hvernig!“ ➜ Stór hluti hópsins í vatns- leikfiminni er utan úr bæ en laugin og öll hennar umgjörð er byggð þannig að fólk í hjólastól kemst í hana. Þar fer líka fram einstaklings- þjálfun og margir ná hreyf- ingu í vatninu sem þeir mundu ekki ná annars. ➜ Á Grensás koma sjúkling- ar sem eru þvoglumæltir og þurfa hjálp í skamman tíma, aðrir þurfa margra mánaða þjálfun því þeir missa málið og þurfa að læra að tala upp á nýtt. Það er erfið fötlun. ➜ Oft þegar fólk fær heilablóðfall getur það ekki kyngt og þarf að þjálfa það upp aftur í þrepum. Allt tekur tíma. Stórhöfða 31 Δ 110 Reykjavík Δ sími 569 3000 Δ stafir@stafir.is stafir.is Starfsemi Stafa lífeyrissjóðs Kennitölur samtryggingardeildar 2014 2013 Nafnávöxtun: 8,6% 8,7% Hrein raunávöxtun: 7,4% 4,9% Hrein raunávöxtun (5 ára vegið meðaltal) 4,1% 1.6% Fjöldi sjóðfélaga í samtryggingardeild 8.912 8.873 Fjöldi lífeyrisþega í samtryggingardeild 4.902 4.572 Rekstrarkostnaður í hlutfalli af iðgjöldum 3% 3,4% Rekstrarkostnaður í hlutfalli af eignum 0,12% 0,14% Lífeyrir í hlutfalli af iðgjöldum 66,7% 65,5% Stöðugildi: 13,1 14,3 árið 2014 Stafir lífeyrissjóður starfaði í samtryggingardeild og séreignardeild á árinu 2014 og tók við iðgjöldum í samræmi við lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda. Hrein eign til greiðslu lífeyris nam 124.567 milljónum króna og jókst um 10% frá árinu 2013. Nafnávöxtun heildareigna 2014 var 8,4% en hrein raunávöxtun 7,3%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar sjóðsins síðustu fimm árin er 4,1%. Í lok árs 2014 áttu 57.132 einstaklingar réttindi í sjóðnum. Á árinu 2014 greiddu 8.912 einstaklingar iðgjald til samtryggingardeildar Stafa og 1.952 launagreiðendur. Á árinu 2014 fengu 4.902 lífeyrisþegar greitt úr samtryggingardeild, alls 3.087 milljónir króna, sem er aukning um 7,3% frá fyrra ári. Lífeyrisþegum fjölgaði um 7,2% á árinu eða um 330. Greiðslur úr séreignardeild námu um 299 milljónum króna, svipað og á fyrra ári. Í árslok 2014 áttu 17.827 einstaklingar réttindi í séreignardeild. Virkir sjóðfélagar í séreignardeild voru 1.288. Iðgjaldagreiðslur til séreignar- deildar námu 242 milljónum króna, sem er 14% aukning frá fyrra ári. Tryggingarfræðileg staða sjóðsins var í lok árs neikvæð um 10,2% og að viðbættri framtíðarskuldbindingu er hún neikvæð um 4,6%. Staðan hefur því batnað frá fyrra ári þegar hún var neikvæð um 13,3% og um 6,6% að viðbættri framtíðarskuldbindingu. Hlutfall erlendra eigna af verðbréfaeign Stafa var 24,1% í lok árs 2014. Langtímamarkmið sjóðsins er að erlendar eignir sjóðsins nemi um 30% af heildareignum hans. Rekstrarkostnaður sjóðsins nam 156 milljónum króna á árinu 2014 og lækkaði um 6,1% frá fyrra ári. Aðalfundur Stafa lífeyrissjóðs verður á Grand Hóteli Reykjavík þriðjudaginn 19. maí 2015 og hefst kl. 17:00. Aðalfundur Stafir lífeyrissjóður boðar til sjóðfélagafundar í aðdraganda aðalfundar. Sjóðfélagafundurinn verður að Stórhöfða 31 í Reykjavík miðvikudaginn 29. apríl kl. 17:00. Sjóðfélagafundur 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 4 1 -C 8 8 C 1 6 4 1 -C 7 5 0 1 6 4 1 -C 6 1 4 1 6 4 1 -C 4 D 8 2 8 0 X 4 0 0 8 B F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.