Fréttablaðið - 11.04.2015, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 11.04.2015, Blaðsíða 59
| ATVINNA | Bakarí kaffihús Óskar eftir að raða vakstjóra með kunnáttu í smur- og súpugerð. Vinnutími 6:30 til 13:00 virka daga. Ekki yngri en 25 ára. Íslenskukunnátta skilyrði. Vinsamlegast sendið á sveinsbakari@sveinsbakari.is Sölumaður atvinnuhúsnæðis og sumarhúsa Rótgróin og framsækin fasteignasala óskar eftir sölumönnum til starfa, annars vegar með sérsvið sölu og leigu atvinnuhúsnæðis og hins vegar með sérsvið sölu sumarhúsa. Áhugasamir vinsamlegast sendi upplýsingar til box@frett.is merkt ,,Sölumaður-1304“ Þjónustufulltrúi Póstdreifing leitar að þjónustufulltrúa til starfa á dreifingardeild. Í starfinu felst meðal annars: • Símsvörun og móttaka ábendinga vegna dreifingar • Úthringikannanir • Samskipti við blaðbera • Bréfaflokkun og pökkun á dreifingarefni • Önnur tilfallandi verkefni Viðkomandi einstaklingur verður að búa yfir: • Mikilli þjónustulund • Góðri almennri tölvuþekkingu • Jákvæðni og drifkrafti Vinnutími er 13-18 virka daga og annan hvorn laugardag frá 7-12. Viðkomandi þarf að hefja störf sem fyrst. Allar nánari upplýsingar um starfið gefur Dagný Ragnarsdóttir, deildarstjóri dreifingardeildar í síma 585 8330. Umsóknir skulu berast fyrir 15.apríl næstkomandi á netfangið dagny@postdreifing.is Póstdreifing ehf | Vatnagörðum 22 | 104 Reykjavík | www.postdreifing.is | s: 585 8300 Póstdreifing býður upp á víðtæka þjónustu á sviði blaða, tímarita, fjölpósts og vörudreifingar. Póstdreifing keppir að því að vera í forystu á sviði dreifingar með því að bjóða víðtæka og áreiðanlega þjónustu á góðu verði. HJÓLA- OG SPORTVÖRUVERSLUNIN · FAXAFENI 7 REYKJAVÍK · SÍMI 5 200 200 · GAP.IS SÖLUMAÐUR OG VIÐGERÐARMAÐUR Í SPORTVÖRUVERSLUN. Umsóknarfrestur er til og með 17. apríl. Umsóknir merktar „Umsókn“ sendist á mogens@gap.is STARFSSVIÐ VIÐGERÐARMAÐUR. Viðgerðir,þjónusta og stillingar á reiðhjólum einnig almenn tilfallandi störf í verslun og á lager. Við leitum að góðum viðgerðarmanni. STARFSSVIÐ SÖLUMAÐUR Almenn sala á reiðhjólum og sportvörum sem verslunin býður uppá. Tilfallandi störf í verslun, lager og verkstæði. Við leitum að öflugum sölumanni með áhuga á reiðhjólum og almennri líkamsrækt. Viðkomandi þarf að vera jákvæður og fljótur að tileinka sér nýjungar. G.Á.P. óskar eftir sölumanni í reiðhjóla og sportvöruverslun sína að Faxafeni 7. Einnig viðgerðarmanni á verkstæði Vegna aukinna umsvifa leitum við hjá Vexti ráðgjöf eftir reynslumiklum sérfræðingi á sviði mannauðsráðgjafar og stjórnunar. Helstu verkefni: • Öflun verkefna og ráðgjöf • Þátttaka í þróun þjónustuþátta og verkferla • Ráðgjöf á sviði vinnuréttar • Þjálfun og kynning fyrir stjórnendur • Gerð og úrvinnsla kannana Hæfniskröfur: • Framhaldsmenntun á háskólastigi, s.s. á sviði mannauðsstjórnunar, stjórnsýslufræða eða viðskiptafræða • Reynsla af ráðgjöf, s.s. öflun og vinnsla verkefna • Reynsla af verkefnastjórnun • Reynsla af meðhöndlun tölfræðilegra gagna • Hæfni til að miðla upplýsingum í ræðu og riti • Gagnrýnin og lausnamiðuð hugsun • Fagleg og öguð vinnubrögð • Framúrskarandi samskiptahæfni • Frumkvæði, seigla og metnaður til að ná árangri Umsóknarfrestur er til og með 27. apríl. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að senda umsóknargögn á voxturradgjof@voxturradgjof.is Nánari upplýsingar veita Ágústa H. Gústafsdóttir (agusta@voxturradgjof.is) og Sverrir Hjálmarsson (sverrir@voxturradgjof.is). Vöxtur ráðgjöf er ungt og grósku- mikið fyrirtæki sem starfar á sviði mannauðs- og stjórnunar- ráðgjafar. Sérsvið okkar eru stofnanir ríkisins. Við hjá Vexti bjóðum upp á árangursdrifið starfsumhverfi sem einkennist af nýsköpun, metnaði og vilja til faglegra verka. Við leggjum áherslu á hreinskiptin samskipti og fögnum fjölbreytileika. Hjá okkur færð þú tækifæri til að taka þátt í framtíðaruppbyggingu og mótun Vaxtar ráðgjafar. Ef þú þrífst á áskorunum og fjölbreyttum verkefnum í faglegu og krefjandi umhverfi þá viljum við heyra í þér. Vöxtur ráðgjöf óskar eftir sérfræðingi Birgisson ehf. óskar eftir að ráða lagermann til starfa á vörulager fyrirtækisins í Skútuvogi. Umsækjandi þarf að hafa góða þjónustulund og glaðlega og fágaða framkomu. Góð laun í boði. Áhugasamir vinsamlega sendið umsókn ásamt ferilskrá á: egill@birgisson.is - Merkt: Framtíðarstarf, lager Hæfniskröfur: Iðnmenntun eða sambærileg menntun Tölvukunnátta æskileg Þekking á byggingavörum, gott verkvit og skipulagshæfileikar Snyrtimennska, reglusemi og stundvísi Ármúli 8 I 108 Reykjavík I Sími 516 0600 I www.birgisson.is Birgisson ehf. óskar eftir að ráða sölumann með glaðlega og fágaða framkomu og framúrskarandi þjónustulund. Í boði er skemmtilegt og krefjandi sölustarf í sérverslun okkar Ármúla 8. Góð laun í boði. Áhugasamir vinsamlega sendið umsókn ásamt ferilskrá á: egill@birgisson.is - Merkt: Framtíðarstarf, sala Hæfniskröfur: Stúdentspróf og/eða iðnmenntun Góð íslensku- og enskukunnátta Reynsla í sölumennsku og áhugi á innanhúshönnun æskileg Góð almenn tölvukunnátta (Word, Excel) Snyrtimennska, reglusemi og stundvísi Birgisson óskar eftir starfsfólki SÖLUMAÐUR LAGERMAÐUR Birgisson ehf. er sérverslun með parket, flísar, loftefni og hurðir. Við leggjum áherslu á að bjóða gæða vörur á samkeppnishæfu verði sem hafa reynst vel við íslenskar aðstæður. LAUGARDAGUR 11. apríl 2015 17 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 4 2 -A 1 C C 1 6 4 2 -A 0 9 0 1 6 4 2 -9 F 5 4 1 6 4 2 -9 E 1 8 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.