Fréttablaðið - 11.04.2015, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 11.04.2015, Blaðsíða 47
| ATVINNA | Héraðsdýralæknir Matvælastofnun óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf héraðsdýralæknis í Austurumdæmi með aðsetri á Egilsstöðum. Um fullt starf er að ræða og æskilegt Hæfniskröfur Umsækjendur skulu hafa dýralæknismenntun. Reynsla af opinberu eftirliti, stjórnsýslu og stjórnun er æskileg. Gerð er krafa um færni til tjáningar í ræðu og riti á íslensku og ensku ásamt góðri almennri tölvukunnáttu. Öguð geta til að starfa sjálfstætt eru áskilin. Góð framkoma og lipurð í samskiptum er mikilvæg. Helstu verkefni: Skipulag og ábyrgð á eftirliti með heilbrigði og velferð dýra Skipulag og ábyrgð á eftirliti með frumframleiðslu matvæla, slátrun og vinnslu dýraafurða Framkvæmd opinbers eftirlits Sóttvarnir og varnir gegn smitsjúkdómum dýra Skýrslugerðir Skipulag vaktþjónustu í umdæminu Ábyrgð á rekstri umdæmisskrifstofu Hæfni til tjáningar í ræðu og riti á íslensku og ensku forstjóri (jon.gislason@mast.is) og Sigurborg Daðadóttir, is merkt „Héraðsdýralæknir“. Umsóknarfrestur er til og með 20.04.2014. Öllum umsóknum verður svarað þegar ráðning liggur fyrir. Vakin er athygli á því að umsóknin gildir í 6 mánuði eftir að umsóknarfrestur rennur út nema umsækjandi ákveði annað. Launakjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og Dýralæknafélags Íslands. www.mast . is Matvælastofnun sinnir stjórnsýslu, eftirliti, fræðslu og þjónustu við sjávarútveg, landbúnað, fyrirtæki og neytendur í þeim tilgangi að stuðla að heilbrigði og velferð dýra, heilbrigði plantna og öryggi, heilnæmi og gæðum matvæla. Hjá stofnuninni starfa 85 starfsmenn. Auglýsum eftir starfsfólki við bílaþrif. Bæði fullt starf og hlutastarf í boði. Bílpróf er nauðsynlegt. Áhugasamir sendi tölvupóst með ferilskráá starf@splass.is Starfsfólk óskast Innkaupadeild Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Sandskipti 2015, hverfi 2 og 3, útboð nr. 13464. • Sandskipti 2015, hverfi 4 og 5, útboð nr. 13465. • Dráttarvél, útboð nr. 13393. • Götusalt 2015 – 2018, EES útboð nr. 13466 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Borgun leitar að öflugum hugbúnaðarsérfræðingi Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á www.borgun.is. Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurjón Þráinsson þróunarstjóri í síma 560 1528. Ármúla 30 | 108 Reyk jav í k | S ími 560 1600 | w w w.borgun. is Helstu verkefni Þátttaka í innleiðingu tölvukerfis Aðlögun kerfisins að þörfum Borgunar Uppbygging þekkingar á innviðum kerfisins og skilum þess við önnur kerfi Undirbúningur og framkvæmd á uppfærslu kerfisins Samskipti við erlenda birgja og samstarfsaðila Menntun og hæfniskröfur Háskólapróf í tölvunarfræði, kerfisfræði eða sambærileg menntun Reynsla af Oracle umhverfi, PL/SQL og Java Þekking á SQL Server, .NET og JavaScript er kostur Góð enskukunnátta í töluðu og rituðu máli Hæfni í mannlegum samskiptum og reynsla af teymisvinnu Sjálfstæði, skipulagshæfileikar og frumkvæði í starfi LAUGARDAGUR 11. apríl 2015 5 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 4 2 -A 1 C C 1 6 4 2 -A 0 9 0 1 6 4 2 -9 F 5 4 1 6 4 2 -9 E 1 8 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.