Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.08.2015, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 28.08.2015, Qupperneq 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 0 0 . t ö l u b l a ð 1 5 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 2 8 . á g ú s t 2 0 1 5 Treystir sér til forystustarfa Óttarr Proppé ræðir átökin innan Bjartrar framtíðar. Hann segir mikilvægt að allir flokksmenn taki ábyrgð á löku gengi flokksins, formaðurinn beri hana ekki einn. Sjálfur treysti hann sér til forystustarfa. Hann segir frá óbærilegri æsku og grallaraskapnum í Jóni Gnarr, sem leiddi hann út í stjórnmál. Síða 12 Föstudagsviðtalið Facebook: NAME IT ICELAND Instagram: @NAMEITICELAND Smáralind og Kringlunni Þú færð skólafötin hjá okkur skoðun Árni Páll Árnason skrif- ar um leigumarkaðinn. 16 sport Fjórir leikmenn hafa gef- ið flestar stoðsendingar. 18 M e n n i n g  Ballettinn Giselle er fjögurra stjörnu verk. 26 lÍFið Tónlistaveitur gefa lítið af sér. 34 plús — 2 sérblöð l Fólk l  lÍFið Fréttablaðið í dag *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 sérblaðið lÍFið Ævintýrin bíða við hvert horn María Dalberg elti leiklistardrauminn til Bretlands. María segir Lífinu frá London, New York, jóga og dularfullum sím- tölum úr síma látins manns. Mynd/Silja Magg saMFélag Helmingur þeirra sem leita í Gistiskýli fyrir útigangsmenn, sem rekið er af Reykjavíkurborg, eru karlar frá Austur-Evrópu sem eru á vergangi í borginni. Velferðarsvið og Þjónustu- miðstöð Miðborgar- og Hlíða vinnur nú að því að ná betur til hópsins. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins er herbergi í Gistiskýlinu á Lindargötu, sem rúmar níu menn, kallað pólska svítan. Það herbergi er alltaf fullt en mennirnir óska sjálfir eftir því að halda hópinn. Mennirnir hafa allir verið það lengi á landinu að þeir eiga sama rétt og hver annar Reykvíkingur. „Það eru örugglega dæmi þess að fólk hafi komið hingað til að sækja vinnu og síðan einhverra hluta vegna nær það ekki að halda þeirri vinnu,“ segir Sigþrúður Erla Arnar- dóttir, framkvæmdastjóri Þjónustu- Helmingur þeirra sem leita í Gistiskýli er frá Austur-Evrópu Við þurfum að hafa samstarf við borgina varðandi húsnæðisúrræði og heilbrigðisráðuneytið varðandi meðferðarrúræði. Sigþrúður Erla Arnardóttir, framkvæmdastjóri Þjónustumiðstöðvar miðstöðvar Vesturbæjar og Mið- borgar og Hlíða. Hún leiðir vinnu við að kortleggja betur þarfir hópsins en tungumála- örðugleikar gera það að verkum að erfitt er að þjónusta hann. „Við þurfum að hafa samstarf við borgina varðandi húsnæðisúrræði og heil- brigðisráðuneytið varðandi með- ferðar úrræði fyrir hópinn.“ Nær vonlaust er fyrir fólk sem ekki talar íslensku að sækja sér meðferð við fíkn hér á landi. „Við erum líka að skoða hvernig við getum betur veitt ráðgjöf inn í hópinn óháð tungumáli. Við viljum efla þá til að þeir nái betur tengslum svo við getum gert aðgerðaáætlun fyrir hvern og einn.“ Hún segir vinnuna vera farna af stað vegna stærðar hópsins. „Þeir sem við erum að taka á móti í Gistiskýlinu eru í neyð.“ – snæ Veldu einhverja 10 ávexti á ávaxtamarkaði Krónunnar og þú borgar... ef keypt eru 10 stk. – annars 50 kr. stk. 40 2 7 -0 8 -2 0 1 5 2 2 :3 8 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 E 5 -3 7 0 4 1 5 E 5 -3 5 C 8 1 5 E 5 -3 4 8 C 1 5 E 5 -3 3 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.