Fréttablaðið - 28.08.2015, Page 27
AUGLÝSING: STEINAR WAAGE KYNNIR
Í Steinari Waage er að finna mikið úrval af
kuldaskóm á börn og unglinga. „Við erum
til dæmis með danska gæðamerkið Ecco
sem hefur reynst afar vel,“ segir Nína
Þórarinsdóttir, innkaupastjóri hjá Stein-
ari Waage. Hún segir
kulda skó af þessu merki
vera flesta með Gore-Tex
en að öðru leyti sé fjöl-
breytnin mikil í útliti og
sólum. Hún bendir á að
í Biom-línunni frá Ecco
séu svokallaðir natural
motion skór. „Það þýðir
að þeir eru betri fyrir
þroska fóta og börn þreytast síður í hnjám
og baki.“
Fjölbreytt úrval
Viking kuldastígvélin eru einnig afar vinsæl
enda hafa þau sannað sig í gegnum tíð-
ina, þykja bæði þægileg og endingargóð.
Önnur merki sem Steinar Waage selur vel
af á haustin eru venjulegir og vatnsheld-
ir skór frá Hummel. „Við seljum líka mikið
af Nike en fólk hefur einnig verið að kaupa
þá sem innanhússíþróttaskó fyrir skól-
ann,“ segir Nína. Hún nefnir einnig skó af
ítalska merkinu Melania. „Þetta eru afar
fallegir og endingargóðir leðurskór á hag-
stæðu verði.“
Nína segir foreldra leggja mikla áherslu
á að skórnir séu vandaðir. „Þá er afar
mikið atriði á þessum árstíma að skórnir
séu vatnsheldir,“ segir Nína en nú þegar
er mikill straumur í verslunina af fólki sem
vill kaupa skó á börnin sín fyrir veturinn.
Stærðin skiptir miklu
Nína segir miklu máli skipta hvernig skór
eru valdir á börn. „Áríðandi er að velja rétta
stærð. Fólki hættir til að kaupa of stóra
skó til að auka endinguna en hins vegar
geta of stórir skór bæði verið óþægileg-
ir og svo skemmast þeir líka fyrr,“ útskýr-
ir hún. Starfsfólk Steinars Waage aðstoð-
ar fólk við að finna rétta stærð enda eru
stærðir ólíkar eftir merkjum.
Nína bendir á að fólk úti á landi geti
fengið skóna senda til sín. „Þá erum við
með mjög góða vefsíðu, www.skor.is, þar
sem hægt er að skoða úrvalið, kaupa og
láta senda. En svo er líka velkomið að
hringja í okkur og spyrja, við tökum alltaf
vel á móti öllum fyrirspurnum.“
VEL SKÓUÐ FYRIR SKÓLANN
Haustið nálgast óðfluga. Börnin eru sest á skólabekk að nýju og kætast í frímínútum í góðu jafnt sem slæmu veðri. Þá er gott að vera vel búinn til fótanna,
til dæmis í vatnsþéttum kuldaskóm frá Ecco eða kuldastígvélum frá Viking. Þessi merki ásamt fleirum fást í Steinari Waage í Smáralind og Kringlunni.
Ecco Biom Trail Kids st. 27-35 kr. 15.995
Ecco Biom Hike Infant
st 21-28 kr. 14.995
Ecco Biom Hike Kids
st. 30-35 kr. 16.995
Ecco Caden st. 33-40 kr. 17.995 Ecco Snowboarder st. 27-35 kr. 15.995
Ecco Biom Lite Infants st. 19-24 kr. 12.995
Viking
Frost stígvél
st. 21-39
kr. 8.995
Melania kuldaskór úr leðri st. 23-32 kr. 9.995
Nína Þórarinsdóttir
innkaupastjóri
LÍFIÐ 28. ÁGÚST 2015 • 5
2
7
-0
8
-2
0
1
5
2
2
:3
8
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
E
5
-5
9
9
4
1
5
E
5
-5
8
5
8
1
5
E
5
-5
7
1
C
1
5
E
5
-5
5
E
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
5
6
s
C
M
Y
K