Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.09.2015, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 07.09.2015, Qupperneq 54
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir svansi@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Jónatan Atli Sveinsson jonatan@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is ÞÍN STUND ÞINN STAÐUR Jahn Aamodt Leggur grunn að góðum degi Faxafeni 5, Reykjavík • Sími 588 8477 | Opið virka daga frá kl. 10-18 & Laugard. frá kl. 11-16 Dalsbraut 1, Akureyri • Sími: 558 1100 | Skeiði 1, Ísafirði • Sími 456 4566 | www.betrabak.is TIMEOUT hægindastóllinn er hannaður af Jahn Aamondt með fagurfræði og þægindi að leiðarljósi. Stóllinn fæst hjá Betra Baki í ótal útfærslum. Svörtu leðri og hnotu, svörtu leðri og ljósri eik, lime grænu, rauðu eða hvítu leðri og svörtum botni, brúnu leðri allan hringinn, gráu slitsterku áklæði o.fl., með eða án skemils. Svart leður og hnota 379.980 krónur með skemli Fáðu þér áskrift í síma 1817 eða á 365.is ENDALAUST TAL OG 10 GB Á 3.990 KR.* Færðu farsímann yfir til 365 og fáðu frábært sjónvarpsefni á fáránlega góðu verði. Allt það besta hjá 365 *Gildir fyrir áskrifendur í tilboðspökkum 365 „Ég er búin að vera erlendis mjög lengi,“ segir stílistinn Edda Guð- mundsdóttir hlæjandi og bætir við að hún komist ekki eins oft til Íslands og hún myndi vilja enda nóg að gera hjá henni í New York. Þrátt fyrir að starfa sem stílisti og hafa náð gríðargóðum árangri á þeim vettvangi segir hún það hafa verið hálfgerða tilviljun að hún hóf störf sem stílisti. „Ég var í ballett og fór út til þess að dansa og einhvern veginn leiddist ég út í þetta,“ segir hún glöð í bragði. „Ég hafði alltaf mikinn áhuga á tísku og kynntist manni sem var með fatafyrirtæki og fór að vinna með honum. Út frá því fóru svo ljósmyndarar að biðja mig um að aðstoða við myndatökur. Til að byrja með fannst mér svo ótrú- legt að fólk vildi borga fyrir eitthvað sem mér þótti svona skemmti- legt að gera,“ segir hún og bætir við: „Fyrr en varir var ég allt í einu farin að gera svo- lítið mikið af þessu og fattaði að þetta gæti verið eitthvað sem væri í raun og veru vinna.“ Stíliseraði myndband Taylor Swift Taylor Swift er ein af skærustu p o p p st j ö r n u m heimsins í dag og staðfesting á því fékkst heldur betur á VMA-verð- launahátíðinni, sem fram fór 30. ágúst, þegar hún vann til flestra verðlauna á hátíðinni. Swift fór heim með fern verðlaun og var einnig sá listamaður sem hlaut flestar tilnefningar, alls tíu talsins. Myndbandið við lagið Blank Space vann til tvennra verðlauna á hátíðinni en Edda sá um stílisering- una í myndbandinu. Nóg um að vera „Ég er að vinna við að gera sýningu fyrir tískuvikuna í New York og aðra sýningu fyrir tískuvikuna í París. Það er svona það næsta sem er að gerast núna í mínum vinnuheimi á næstu vikum.“ Tískuvikurnar í New York og París hefjast 9. september og standa yfir til 9. október og Edda segir þær spenn- andi og skemmti- legan tíma en þó ekki stærsta bita stílistans. „Það er svona smá eins og fínt business- kort,“ segir hún sposk og heldur áfram: „Það er alltaf l o k a m a r k - miðið að fá stórar aug- lýsingar eða jafnvel bíó- myndir. Það er þar sem stóru launin koma inn.“ Edda er með bókanir fyrir næstu tvö ár og er ánægð í New York. Meðal verk- efna hennar á n æ s t u árum eru v e r k e f n i fyrir Broad- way og hún segir algengt að verkefni af slíkri stærðar- gráðu séu bókuð mörg ár fram í tímann. Hún segir gaman að taka þátt í tískuvikunum þar sem öllu er til tjaldað og margra mánaða vinna loksins afhjúpuð. „Það er svo mikil sköpun í gangi. Fólk er búið að loka sig inni í marga mánuði og svo koma allir út og sýna það sem þeir eru búnir að vera að vinna að síðustu mán- uðina. Það er gaman að vera hluti af því öllu saman.“ Wintour meðal gesta Í ár stíliserar hún fyrir fyrirtækið Chromat, sem meðal annars sá um stíliseringu á Superbowl-sýningu Beyoncé auk tónleikaferðar hennar, Mrs. Carter Show World Tour, og hafa stjörnur á borð við Madonna, Nicki Minaj, Ellie Goulding, Rita Ora og Azealia Banks klæðst flíkum frá merkinu, sem stofnað var árið 2010. „Þau eru einnig tilnefnd til CFDA- verðlaunanna, sem er svona eins og Óskarinn í tísku og fólk er að fylgjast mikið með þeim. Þetta er spennandi tími hjá þeim, þau eru að komast úr því að vera svona „underground“ fyrirtæki yfir á stærri markað. Ég er búin að vera ráðgjafi og að stílisera fyrir þau í nokkur ár og það er gaman að sjá þetta allt á uppleið,“ segir Edda en á meðal gesta á sýningunni verður ritstjóri bandaríska Vogue, Anna Wintour. Lokakjóll sýningarinnar á tísku- vikunum er gerður í samstarfi við fyrirtækið Intel og getur Edda ekki sagt mikið frá því þar sem mikil leynd hvílir að sjálfsögðu yfir loka- atriði sýningarinnar. „Þetta er svona hálfgert hjónaband á milli tækni og tísku sem ég held að sé fram- tíðin í tískunni,“ segir hún að lokum. gydaloa@frettabladid.is Fór frá því að dansa ballett í starf stílista Nicki Minaj klædd í topp frá Chromat. Það er nóg að gera hjá Eddu úti en nú er hún á fullu við að undirbúa tískuvikurnar í New York og París sem fara að bresta á. Mynd/Elísabet Edda Guðmundsdóttir hefur starfað sem stílisti erlendis í fjölda ára. Hún stíliseraði Taylor Swift fyrir myndbandið Blank Space, sem vann til tveggja verðlauna á VMA-verðlaunahátíðinni á dögunum. ÉG ER BÚIN AÐ VERA RÁÐGJAFI OG AÐ STÍLISERA FYRIR ÞAU Í NOKKUR ÁR OG ÞAÐ ER GAMAN AÐ SJÁ ÞETTA ALLT Á UPPLEIÐ. 7 . S E P T E M B E R 2 0 1 5 M Á N U D A G U R30 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 6 -0 9 -2 0 1 5 2 3 :1 1 F B 0 5 6 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 F E -3 8 7 C 1 5 F E -3 7 4 0 1 5 F E -3 6 0 4 1 5 F E -3 4 C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 5 6 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.