Fréttablaðið - 16.10.2015, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 16.10.2015, Blaðsíða 29
„Það er mikill munur á leiklistartækninni og alls ekki sjálfgefið að maður sé góður bæði á sviði og í kvikmyndaleik.” „Svo heyrði ég ekki neitt í fleiri mánuði og var alveg búin að gefa upp alla von.“ „Það var rosa sérstakt að fara á hátíðina og svolítið brjálað, eins og Justin Bieber væri mættur.” MyndaalbúMið Í hlutverki. Með góðum vinum úr bransanum. útskrifaðist úr MR í vor, á myndinni ásamt kærastanum. tiltekið hlutverk og það er mikil­ vægt að geta það.“ Rakel sækir líka innblástur í tónlist og tekur sem dæmi sína uppáhaldstón­ listarmenn. „Ég er mjög hrif­ in af Phil Collins, pabbi spilaði hann mikið þegar ég var lítil og hann er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Þá lít ég einnig mjög upp til Ragnheiðar Gröndal, hún er svo fjölhæf og ég dáist að því hvern­ ig hún leikur sér með röddina og er óhrædd við að prófa nýja hluti, og svo auðvitað Michael Jackson.“ Um þessar mundir býr Rakel í Kaupmannahöfn þar sem hún er í námi í söngtækni og raddbeit­ ingu í Complete Vocal Institute. „Mig langar að syngja meira og jafnvel semja mína eigin tónlist. Röddin er ótrúlegt hljóðfæri og í þessu námi þá læri ég hvern­ ig ég get beitt henni til að mynda nánast hvaða hljóð sem er á heil­ brigðan hátt.“ Rakel hefur sung­ ið bæði á sviði og svo í ýmsum veislum og athöfnum og sér fyrir sér að gera það hluta af sínum ferli. Það liggur því beinlínis við að spyrja dömuna hvort hún hafi ekki hug á að sameina þetta tvennt og vera í söngleikjum. „Ég er hrifin af ýmsum söng­ leikjum en draumahlutverkið væri í Spamalot, einhverju sem blandar saman húmor og söng.“ Leiklist á hug Rakelar og einnig hjarta því kærasti henn­ ar, Árni Beinteinn, er í leiklistar­ námi við Listaháskóla Íslands og stefnir Rakel á að sækja um þar næsta haust. Það má með sanni segja að hér sé á ferðinni upp­ rennandi stórleikkona sem stend­ ur með sér og verður spennandi að fylgjast með henni á stóra tjaldinu í framtíðinni. MYND/STEFÁN JÓLAHLAÐBORÐIN OKKAR HEFJAST ÞANN 20. NÓVEMBER. BOÐIÐ VERÐUR UPP Á HLAÐBORÐ MEÐ KLASSÍSKU SNIÐI ÞAR SEM STURLA BIRGISSON OG ANÍTA ÖSP INGÓLFSDÓTTIR FARA Á KOSTUM. BORG RESTAURANT PÓSTHÚSSTRÆTI 11 - 101 REYKJAVÍK SÍMI: 578-2020 - INFO@BORGRESTAURANT.IS WWW.BORGRESTAURANT.IS Klassískt jólahlađborđ á Borg Restaurant a a a HELGARBRUNCH: 4.900 KR. KVÖLDHLAÐBORÐ: MÁNUDAGA TIL FIMMTUDAGA: 8.900 KR. FÖSTUDAGA, LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA: 9.900 KR. GETUM TEKIÐ VIÐ ALLT AÐ 200 MANNA HÓPUM. BORÐAPANTANIR Í SÍMA 578-2020 OG Á INFO@BORGRESTAURANT.IS lÍFið 16. októbeR 2015 • 7 0 2 -1 1 -2 0 1 5 1 0 :2 1 F B 0 5 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 C 0 -5 7 3 0 1 6 C 0 -5 5 F 4 1 6 C 0 -5 4 B 8 1 6 C 0 -5 3 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 5 6 s _ 1 5 1 0 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.