Fréttablaðið - 16.10.2015, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 16.10.2015, Blaðsíða 24
Friðrika Hjördís Geirsdóttir umsjónarkona Lífsins | rikka@365.is Nú þegar myrkrið færist yfir þá kveikja margir á kertum innan- dyra og gera huggulegt heima hjá sér. Nýleg dönsk rannsókn leiddi í ljós að hefðbundin kerti menga mjög mikið og voru sum dönsk heimili svo sótug og meng- uð að það mátti líkja þeim við fjölfarna umferðargötu. Því skipt- ir það máli að velja kerti af kost- gæfni og eru kerti sem eru gerð úr náttúrulegum efnum líkt og tólg eða vaxi frá býflugum bæði betri fyrir umhverfið og heilsuna. HeilsusamleGum kertum Í dag verður Bleiki dagurinn haldinn hátíðlegur á landinu en hann er hápunktur árvekni- og fjáröflunarátaks Krabbameins- félag Íslands. Tilgangurinn er að vekja athygli á krabbameini hjá konum. Í upphafi var mánuðurinn helgaður brjóstakrabbameini en undanfarin ár hefur Krabbameins- félagið beint athyglinni að öllum þeim krabbameinum sem greinast í konum. Í fyrra var einblínt á leg- hálskrabbamein og konur hvattar til þess að mæta í leghálskrabba- meinsleit. Skipuleg hópleit Núna í ár er það krabbamein í ristli sem fær alla athyglina. „Ristilkrabbamein er eitt af þeim fáu krabbameinum sem hægt er að koma í veg fyrir með því að greina það á frumstigi,“ segir Lára G. Sigurðardóttir, læknir og fræðslustjóri Krabbameinsfélags- ins. „Undanfarna mánuði hefur Krabbameinsfélagið unnið að hug- myndum til að finna góðan farveg fyrir skipulega hópleit að ristil- krabbameini hér á landi. Dr. Sunna Guðlaugsdóttir meltingarlækn- ir hefur leitt þá vinnu í samstarfi við landlæknis og að beiðni vel- ferðarráðuneytis. Nýgengi ristil- krabbameins hefur aukist undan- farna áratugi en nú síðustu ár erum við farin að sjá lækkun á tíðni þessa sjúkdóms. Það má lík- lega þakka þeirri staðreynd að hér fer fram óskipuleg skimun að ein- hverju leyti. Sem dæmi, þá niður- greiða nokkur stéttarfélög kostnað við leit að ristilkrabbameini fyrir sína félagsmenn,“ segir Lára. Einkennin lúmsk Ristilkrabbamein er þriðja algengasta dánarorsök af völd- um krabbameina á Íslandi en ár- lega greinast að meðaltali 135 einstaklingar og 52 látast úr sjúk- dómnum. Ætla má að um 2.000 Íslendingar séu nú þegar með í sér ógreint ristilkrabbamein eða sepa sem munu þróast yfir í ristilkrabbamein á næstu 10-15 árum. Af þeim greinast um 600 með sjúkdóminn á lokastigi og um 800 munu deyja úr sjúkdómn- um. „Ristilkrabbamein er ein- kennalaust til að byrja með en eftir því sem það stækkar geta komið fram einkenni eins og blóð í hægðum, breytingar á hægða- venjum, til dæmis niðurgang- ur sem varir vikum saman. Kvið- verkir eða krampi sem hætt- ir ekki auk blóðleysis, þreytu og þrekleysis,“ segir Lára. Þessi ein- kenni geta verið af völdum ein- hvers annars en krabbameins en rétt er að leita álits læknis. Slaufan er samfélag Átakinu var hleypt af stokkunum fyrir 15 árum með sölu á bleiku slaufunni og hefur vaxið og dafn- að með hverju árinu. Núna í ár var það gullsmiðurinn Erling Jó- hannesson sem hannaði slaufuna en hann lýsir henni sem litlu sam- félagi sem stendur með þér þegar á bjátar og er hann þar að tala um Krabbameinsfélagið. Bleika slaufan er seld fyrstu tvær vikurnar í október en hægt er að kaupa slaufur fyrri ára á vefsíðunni bleikaslaufan.is. Einn- ig er hægt að styrkja átakið og gerast velunnari. Ristillinn í sviðsljósinu Bleiki dagurinn er í dag. Hann er hápunktur fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands. Lára G. Sigurðardóttir er læknir og fræðslustjóri Krabbameinsfélagsins. 25%- afsláttur af öllum vörum á opnunartilboði - Reykjarvíkurvegi 66 - Sími: 611 - 8800 - - líFið mælir með ÚtGáfuféLaG 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000 umsjón Friðrika Hjördís Geirsdóttir rikka@365.is l ábyrgðarmaður Kristín Þorsteinsdóttir Hönnun Silja Ástþórsdóttir siljaa@frettabladid.is l forsíðumynd Stefán Karlsson auglýsingar Atli Bergmann atlib@365.is Lífið www.visir.is/lifid ugla Stefanía er baráttukona mikil fyrir réttindum hinseg- in fólks og transfólks. Hér deil- ir hún sínum uppáhaldslögum sem eru kjörin fyrir kertaljós og huggulegheit þegar kólna tekur í veðri. TroLLabundin Eivör ró MaMMút rauðiLækur MaMMút roads PortishEad i’LL drown sólEy G.u.Y. lady GaGa The ChanGe EvanEscEncE LiThium EvanEscEncE androGYnous Joan JEtt, laura JanE GracE & MilEy cyrus ParT of Your worLd littlE MErMaid „Ristilkrabbamein er eitt af þeim fáu krabbameinum sem hægt er að koma í veg fyrir með því að greina það á frumstigi.“ 2 • LÍfIÐ 16. oKtóbER 2015 Notalegir tóNar 0 2 -1 1 -2 0 1 5 1 0 :2 1 F B 0 5 6 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 C 1 -4 E 1 0 1 6 C 1 -4 C D 4 1 6 C 1 -4 B 9 8 1 6 C 1 -4 A 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 5 6 s _ 1 5 1 0 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.