Fréttablaðið - 16.10.2015, Side 29

Fréttablaðið - 16.10.2015, Side 29
„Það er mikill munur á leiklistartækninni og alls ekki sjálfgefið að maður sé góður bæði á sviði og í kvikmyndaleik.” „Svo heyrði ég ekki neitt í fleiri mánuði og var alveg búin að gefa upp alla von.“ „Það var rosa sérstakt að fara á hátíðina og svolítið brjálað, eins og Justin Bieber væri mættur.” MyndaalbúMið Í hlutverki. Með góðum vinum úr bransanum. útskrifaðist úr MR í vor, á myndinni ásamt kærastanum. tiltekið hlutverk og það er mikil­ vægt að geta það.“ Rakel sækir líka innblástur í tónlist og tekur sem dæmi sína uppáhaldstón­ listarmenn. „Ég er mjög hrif­ in af Phil Collins, pabbi spilaði hann mikið þegar ég var lítil og hann er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Þá lít ég einnig mjög upp til Ragnheiðar Gröndal, hún er svo fjölhæf og ég dáist að því hvern­ ig hún leikur sér með röddina og er óhrædd við að prófa nýja hluti, og svo auðvitað Michael Jackson.“ Um þessar mundir býr Rakel í Kaupmannahöfn þar sem hún er í námi í söngtækni og raddbeit­ ingu í Complete Vocal Institute. „Mig langar að syngja meira og jafnvel semja mína eigin tónlist. Röddin er ótrúlegt hljóðfæri og í þessu námi þá læri ég hvern­ ig ég get beitt henni til að mynda nánast hvaða hljóð sem er á heil­ brigðan hátt.“ Rakel hefur sung­ ið bæði á sviði og svo í ýmsum veislum og athöfnum og sér fyrir sér að gera það hluta af sínum ferli. Það liggur því beinlínis við að spyrja dömuna hvort hún hafi ekki hug á að sameina þetta tvennt og vera í söngleikjum. „Ég er hrifin af ýmsum söng­ leikjum en draumahlutverkið væri í Spamalot, einhverju sem blandar saman húmor og söng.“ Leiklist á hug Rakelar og einnig hjarta því kærasti henn­ ar, Árni Beinteinn, er í leiklistar­ námi við Listaháskóla Íslands og stefnir Rakel á að sækja um þar næsta haust. Það má með sanni segja að hér sé á ferðinni upp­ rennandi stórleikkona sem stend­ ur með sér og verður spennandi að fylgjast með henni á stóra tjaldinu í framtíðinni. MYND/STEFÁN JÓLAHLAÐBORÐIN OKKAR HEFJAST ÞANN 20. NÓVEMBER. BOÐIÐ VERÐUR UPP Á HLAÐBORÐ MEÐ KLASSÍSKU SNIÐI ÞAR SEM STURLA BIRGISSON OG ANÍTA ÖSP INGÓLFSDÓTTIR FARA Á KOSTUM. BORG RESTAURANT PÓSTHÚSSTRÆTI 11 - 101 REYKJAVÍK SÍMI: 578-2020 - INFO@BORGRESTAURANT.IS WWW.BORGRESTAURANT.IS Klassískt jólahlađborđ á Borg Restaurant a a a HELGARBRUNCH: 4.900 KR. KVÖLDHLAÐBORÐ: MÁNUDAGA TIL FIMMTUDAGA: 8.900 KR. FÖSTUDAGA, LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA: 9.900 KR. GETUM TEKIÐ VIÐ ALLT AÐ 200 MANNA HÓPUM. BORÐAPANTANIR Í SÍMA 578-2020 OG Á INFO@BORGRESTAURANT.IS lÍFið 16. októbeR 2015 • 7 0 2 -1 1 -2 0 1 5 1 0 :2 1 F B 0 5 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 C 0 -5 7 3 0 1 6 C 0 -5 5 F 4 1 6 C 0 -5 4 B 8 1 6 C 0 -5 3 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 5 6 s _ 1 5 1 0 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.