Breiðholtsblaðið - 01.01.2006, Blaðsíða 1

Breiðholtsblaðið - 01.01.2006, Blaðsíða 1
1. tbl. 13. árg. JANÚAR 2006Dreift frítt í öll hús í Breiðholtinu ■ bls. 4 Viðtal við Gunnar Eyjólfsson Opið virka daga 9-18:30 og laugardaga 10-14 Mjódd ■ bls. 15 Íþróttir           Lyfjaval.is • Sími 577 1160 Fjölbrautaskólanum í Breiðholti var slitið skömmu fyrir jól. Á myndinni eru nemendur sem fengu verðlaun og viðurkenningar við skólaslitin. Frá vinstri: Helena Kristín Ragnarsdóttir, sigurvegari í samkeppni um gerð jólakorts, Kolbrún Björnsdóttir, dúx, viðurkenning Soroptimistaklúbbs Fella og Hóla, Arnþór Agnarsson, hæstur á húsasmíðabraut, Margrét Inga Gísladóttir, viðurkenning í umhverfisfræðum frá Gámaþjónustunni, Tu Ngoc Vu, hæstur á rafvirkjabraut, Þórhildur Kristín Bachmann, hæst í listgreinum, Hendrik Tómasson, viðurkenning frá Rotaryklúbbi Breið- holts og Margrét Erlingsdóttir, hæst á sjúkraliðaprófi. Verðlaunahafar í FB

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.