Vesturbæjarblaðið - 01.11.2005, Blaðsíða 5

Vesturbæjarblaðið - 01.11.2005, Blaðsíða 5
Í Vesturbænum eru tvær sóknir Þjóðkirkjunnar; Dómkirkjusóknin með 8.002 íbúa en 5.473 þeirra eru í Þjóðkirkjunni; og Nessókn með10.500 íbúa en 8.385 þeirra er í Þjóðkirkjunni. Í gamla Vestur- bænum voru fyrir tæpu ári síðan 5.882 íbúar og konur í meirihluta, eða 3.004 á móti 2.878 körlum. Í Reykjavík bjuggu þá alls 113.848 manns. Í Vesturbæ syðri bjuggu 9.923 manns, 4.718 karlar og 5.205 konur. Alls eru þetta 15.805 manns sem eru tæplega 14% heildaríbúafjölda höfuðborgarinn- ar. Um 37% þeirra búa í gamla miðbænum. Nemendafjöldinn dreifist nokkuð en í Grandaskóla eru um 350 nemendur, 550 í Haga- skóla, 580 í Melaskóla og 140 í Landakotsskóla. En hvernig skiptir Hagstofan Vesturbænum? Í gamla Vesturbænum eru þessar götur: Bakkastígur Bárugata Brattagata Brávallagata Brekkustígur Brunnstígur Bræðraborgarstígur Drafnarstígur Aðalstræti Ánanaust Fischersund Fiskislóð Bjarkargata Blómvallagata Framnesvegur Grandagarður Grjótagata Grófin Hafnarstræti Garðastræti Hávallagata Hofsvallagata Hólatorg Hólavallagata Holtsgata Hrannarstígur Hringbraut Kirkjugarðsstígur Kirkjustræti Kirkjutorg Ljósvallagata Lækjargata Marargata Mýrargata Mjóstræti Pósthússtræti Ránargata Seljavegur Nýlendugata Norðurstígur Skothúsvegur Sólvallagata Stýrimannastígur Suðurgata Tryggvagata Túngata Unnarstígur Veltusund Vesturgata Vesturvallagata Vonarstræti Thorvaldssenstræti Tjarnargata Ægisgata Öldugata og Skólabrú Vesturbær syðri Í Vesturbæ syðri eru eftirtaldar götur: Öldugrandi Ægisíða Tómasarhagi Þjórsárgata Þormóðsstaðavegur Þorragata Þrastargata Víðimelur Sörlaskjól Starhagi Smyrilsvegur Oddagata Skeljagrandi Skeljanes Skeljatangi Skerplugata Skildinganes Skildingatangi Reykjavíkurvegur Reynimelur Rekagrandi Seilugrandi Neshagi Nesvegur Meistaravellir Melhagi Kvisthagi Lágholtsvegur Lynghagi Hörpugata Kaplaskjólsvegur Keilugrandi Hjarðarhagi Gnitanes Granaskjól Hagamelur Hagatorg Grandavegur Grenimelur Grímshagi Frostaskjól Boðagrandi Fjörugrandi Flyðrugrandi Fornhagi Fossagata Aragata Arnargata Aflagrandi Álagrandi Dunhagi Eggertsgata Einarsnes Einimelur Fáfnisnes Fálkagata Faxaskjól Bárugrandi Bauganes Baugatangi og Birkimelur ■ NÓVEMBER 2005 5Vesturbæjarblaðið Nær 16.000 íbúar í Vesturbæ og miðbæ Mikil umferð er iðulega um Vesturgötuna sem tilheyrir gamla Vesturbænum. - um 37% þeirra búa í gamla Vesturbænum

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.