Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.2015, Side 7

Skinfaxi - 01.05.2015, Side 7
+ icelandair.is Vertu með okkur Chicago er þriðja stærsta borg Bandaríkjanna. Þessi glæsilega hafnarborg á bökkum Michigan-vatns í Illinois-fylki hefur ótalmargt að bjóða enda suðupottur menningarlífs, tónlistar, vísinda og verslunar. Það er ljúft að spóka sig í miðbænum innan um skýjakljúfa, skella sér á ströndina eða velja sér af hlaðborði veitingastaða á búðarápinu. Njóttu þess að versla áhyggjulaus. Nú er gott að geta haft með sér tvær töskur til Bandaríkjanna. Nýr áfangastaður 2016 CHICAGO

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.