Dagrenning - 01.02.1951, Side 30
séu falsrit, en þeir hafa aldrei, eins og Reed
gerir hér, látið í það skína, að það eina, sem
ef til vill er „falsað“ í þeirn er nafnið á þeim,
það, að þær eru kenndar við ZíonsöJdunga.
Douglas Reed lítur svo á, að „Zíonsöldungar"
séu til og starfi samkvæmt „Siðareglunum“,
en hann gerir eins vel ráð fyrir því, að þeir
séu ekki Gyðingar, en noti þá aðeins sem
skálkaskjól og peð í hinu stórfellda alheims-
tafli sínu.
DISRAELI OG RATHENAU.
I ljósi þessara skoðana benda menn á merki-
leg umrnæli, sem höfð eru eftir tveim heims-
frægum stjórnmálamönnum, sem báðir voru
af Gyðingaættum.
Annar þessara manna er hinn frægi for-
sætisráðherra Breta, Benjamín Disraeli (ísra-
el). Hann skrifaði árið 1844, eða fjórurn ár-
um fyrir febrúar-byltinguna 1848, skáldsögu,
sem heitir „Coningsby“ þar sem hann lætur
söguhetjuna segja:
„Hin rnikla stjórnarbylting, sem nú er ver-
ið að undirbúa í Þ}'skalandi, og sem enn er
svo lítið vitað um í Englandi, er eingöngu
mótuð af Gyðingunr, er næsturn einir sitja
að háskólakennara embættum Þýskalands —
— svo að þú sérð það, kæri Coningsby, að
heiminum er stjórnað af allt öðrum mönnum,
en þeir ímynda sér, sem ekki eru kunnugir á
bak við tjöldin."
Disraeli, sem var kristinn Gyðingur, legg-
ur þessi orð í munn aðalsöguhetjunni,
Sidonia, sem nú er almennt talið að eigi að
vera Rothschild lávarður, en Rothschild
og afkomendur hans hafa mjög komið við
sögu zíonisnrans. Þessi ummæli Disraelis
vöktu feikna athygli þegar það kom í ljós. að
fjöldi háttsettra Gyðinga á meginlandinu
voru rneira og minna riðnir við febúrar-bylt-
inguna 1848. Má og telja vafalaust að Disra-
eli hefir haft mikla vitneskju um hin leyni-
legu samtök Gyðinga og annarra þeirra, sem
með þeirn störfuðu.
❖
Hinn maðurinn, Walter Rathenau, þýzkur
maður af Gyðingaættum, hinn mesti mann-
dómsmaður á alla lund og um skeið utan-
ríkisráðherra Þjóðverja eftir fvrri heimsstyrj-
öld. Ilann skrifaði margar bækur og ritgerð-
ir þar sem hann gagnrýndi rnjög „vélamenn-
ingu“ nútímans, sem hann taldi að væri að
draga niður alla andlega hæfileika manna.
Hann var kristinn og h'élt því fram að hvorki
sósíalisminn né kapítalisminn gætu fullnægt
hinni andlegu þörf fólksins, og aðeins trúar-
leg vakning megnaði að leysa þjóðimar úr
óheillaánauð vélamenningarinnar. Árið 1912,
24. desember, skrifaði Rathenau grein í
„Wiener Free Press“ þar sem hann segir:
„Þrjú hundruð menn, sem allir þekkjast,
ráða örJögum meginlands Evrópu, og þeir
velja eítirmenn sína úr sama umhveríi og
þcir eru sjálíir."
Þar sem Rathenau var bæði Gyðingur, og
auk þess einn af allra fremstu mönnum þýsks
atvinnu- og fjármálalífs sinnar tíðar, er ekki
að efa að honurn hefir verið kunnugt um
„baktjaldastjórn" þá, sem Disraeli varð var
við tæpum hundrað árum áður.
Æfilok Rathenaus urðu þau, sem kunn-
ugt er, að hann var myrtur 22. júní 1922
er hann var á leið til stjómarskrifstofu sinn-
ar í Berlín. Morðingjar hans voru taldir
vera þýskir „þjóðernissinnar“, en ekki er
ólíklegt að „hinir 300“ hafi átt sinn þátt í
því morði.
Hinn rnæti maður, Walter Rathenau,
hreyfir hér við einu þýðingarmesta atriði
sögunnar: Getur það verið, að 300 manna
flokkur, sem hefir með sér sterk sarntök og
starfar leynilega, ráði raunverulega meginat-
burðunum í öllu því, sem gerist í heiminum?
Getur það verið, að hann starfi eftir fyrir-
fram gerðri áætlun að því að útrýma krist-
24 DAGRENNING