Dagrenning - 01.02.1951, Side 12
niark sé á takandi, enda röng í þýðingarmikl-
um atriðum. Ef þú telur sagnfræðirit Biblí-
unnar meira og minna óábyggileg og leggur
meira upp úr einhverjum öðrurn riturn, sem
ekki hafa síður vafasaman uppruna. Ef þú
hafnar spádómsritunum yfirleitt og telur þau
óskiljanleg, eða síðari tíma tilbúning og þá
markleysu eina. Ef þú segir Sálmana og Orðs-
kviðina samtíning helgiljóða og spakmæla
frá ýmsurn löndum og ýmsum tímum.
Og ef þú loks hafnar öllu því í Nýja Testa-
mentinu, sem nútíma texta rannsóknir
ekki telja upprunalegt og nútíma sögurann-
sóknir geta ekki sannað eftir öðrum heimild-
um og telur þær kraftaverkasögur þar, sem
ekki samrýmast niðurstöðum nútíma vísinda,
tilbúning einan! — Segðu mér: Hvað verða
þá mörg blöð eftir í Biblíunni þinni? —
En því miður er nú svo komið víða, að
fólk hafnar að verulegu leyti Biblíunni og
það hlýtur raunar svo að verða meðan fræði-
rnenn og kennendur vilja ekki reyna að
skilja spádóma hennar, sem eru beinlínis
undiistaðan undii allii annani kenningu
Biblí unnar.
Afleiðingin hefur líka orðið sú, að heiðin-
dómurinn flæðir nú yfir löndin í ýmsum
myndurn, og þegar sjálfur grundvöllurinn:
Guðs orð, er brotinn, þá hrynur hver sú bvgg-
ing, sem á þeim grundvelli var reist.
Ég hefi lieyrt ýmsa segja. Það skiptir engu
þótt vér höfnum spádómunr Gamla Testa-
mentisins og raunar Garnla Testamentinu
öllu, ef við höldum fast við Jesúm Krist, sem
meistara vorn og Drottinn, því hann er
grundvöllur kristindómsins.
Þetta geta rnenn að vísu sagt, en þegar til
raunveruleikans kemur fær þetta ekki staðist
af þeirri einföldu ástæðu, að niðunifstaif-
semin hættii ekki þar, sem Gamla Testa-
mentið endai. Henni er haldið áfrarn og ekki
verður sagt að lilutur Nýja Testamentisins
sé að neinu leyti betri en Gamla Testament-
isins hvað niðurrifsstarfsemina snertir, nerna
síður sé.
Og ávextir þessarar starfsemi láta ekki
standa á sér. Ég skal nefna tvö dæmi, sem
bæði eru ný.
Á árinu 1949 var gefin úr kennslubók í
sögu, sem notuð er við alla skóla í Austur-
Þýzkalandi og vafalaust víðar um austanverða
Evrópu. Þessari bók var m. a. dreift út meðal
unglinga í Berlín og ætluð til náms þar.
í henni stendur:
„Það er vísindalega sannað, að Kristur hef-
ur aldrei verið til. Það finnst ekki eitt orð í
sagnfræðiritum samtíðar hans um það, að
hann hafi nokkru sinni verið til.“
Og í nýkomnu sænsku tímariti stendur
þessi frétt frá Budapest í Ungverjalandi:
„Nú um jólin (þ. e. 1950) eru fjórar höfuð-
kirkjur borgarinnar lokaðar og á kirkjuhurð-
irnar er fest eftirfarandi tilkynning:
..Lokað, vegna þess að enginn Guð ei til.“
Mér kemur ekki til hugar að furða mig á
þessum fregnum. Þessi endalok eru eðileg og
ahæg í samræmi við þá stefnu, sem h'lgt hef-
ur verið og fylgt er enn , og sem hófst með
því, að kirkjan og guðfræðirannsóknirnar
höfnuðu spádómsritunum.
#
Ég hef að framan sýnt fram á, að þeir
tírnar, sem nú ganga yfir, eru í ýmsum veiga-
miklurn atriðum hliðstæðir þeim, sem gengu
r'fir ísrael þegar sú þjóð livarf frá hinni los-
aralegu lýðræðisskipan dómaratímabilsins \'f-
ir til sWrkari skipanar konungsstjómar, og
ættu því að vera lokatímar ákveðins tírna-
bils eins og þá reyndist. \7ér viturn að h rsti
konungur ísraels — Sál konungur — gafst
ísrael ekki vel, en hinn næsti, Davíð, gafst
því betur, og Guð ávarpaði hann jafnan:
„Þjónn minn Davíð.“ Davíð konungur hefur
síðan verið talinn urn flest fyrirmynd annarra
konunga. Yfir honum hvíldi andi Guðs og
náð Guðs var yfir honum og hann var bæði
6 DAGRENNING