Dagrenning - 01.02.1951, Side 35
þess að nota þær í áróðri sínum gegn Gyð-
ingum, og til að undirbúa ofsóknirnar gegn
þeim. Og við fyrirspurn Rauchnings um það
hvort hann hafi sótt fvrirmyndir til „Siða-
reglnanna“ gefur Hitler þetta svar:
„Já, vissulega, jaínvel í smáatiiðum. Mér
fannst þessar „Siðareglur" geysilega þarfleg-
ar. Ég hefi ávalt lært mikið af andstæðingum
mínum. Ég kynnti mér byltingaraðferðir í rit-
um Lenins og Trotskys og annarra Marxista.
Hjá katolsku kirkjunni og frímúrurum hefi
ég öðlast hugmyndir og lærdóma, sem ég
hefði hvergi getað fengið annarsstaðar."-
„Hvað hafið þér þá tekið úr „Siðareglum
Zíonsöldunga?“ spyr Rauchning.
„Stjórnmálaieíjai, samsæiisaðfeiðii, niður-
iiísstaifsemi, óhreinskilni, blekkingai, flokks-
byggingu," svarar Hitler.
Af þessu samtali, sem skráð er af Rauchn-
ing skömmu eftir að það fór fram, sést greini-
lega að „Siðaieglui Zíonsöldunga“ hafa ver-
ið einn hoinsteinninn undii flokks-
bvggingu þýsku nasistanna, sem kemur af stað
stórfelldustu Gyðingaofsóknum, sem sögur
fara af. Er þetta eitt fyrir sig augljós sönnun
þess, að það eru ekki Gyðingar heldur sam-
særis-samtökin, sem þama hafa verið að verki.
Þótt Hitler dylji Rauchning þess, að hann
sé þjónn hins djöfullega samsæris, og Gyð-
ingaofsóknirnar séu aðeins ein af mörgum
átyllum til þess að koma af stað víðtækum
óeirðum, sem hafa það markmið að tortíma
Þýzkalandi, þá dylst engum það nú, að Hitler
hefir verið einn af þjónum hins mikla al-
heimssamsæris, sem leggur Siðareglurnar til
grundvallar öllu starfi sínu. Rauchning varð
það að lokum ljóst, að Hitler var „pólitískur
samsærismaður og leiguþjónn“, en hann segir
aldrei hveis „leiguþjónn“ Hitler var.
*
SAAÍSTARFIÐ í RAUN.
„Siðareglur Zíonsöldunga“ eru því áreið-
anlega hvorki skrifaðar af Gyðingum né þeim
ætlaðar, þótt nafni Gyðinga sé stolið og það
notað sem skjöldur fyrir þau samsærissam-
tök, sem þar er lýst. En jafnvíst er hitt, að
„Siðaiegluinai“ eiu „handbók“ samsæris-
félagsskapai, sem að standa annars vegar vms
stæistu og fésteikustu fjánnálafyiirtæki
heimsins og hins vegai kommúnistaflokkui
Sovietiíkjanna og þjónai þess hndiáðafélags-
skapai um allan heirn. Að þessi staðhæfing sé
rétt, sést bezt ef „Siðareglurnar“ eru bornar
saman við starfsemi kommúnista og zionista-
auðvaldsins eins og þetta birtist mönnum nú.
Meðan ég er að skrifa þessar línur birtist
í einu dagblaðanna hér (Vísi 10. jan.) eftir-
farandi smágrein:
„Hoover fv. Bandaríkjaforseti, hélt ræðu
fyrir áramót og lagði til að Bandaríkin féllu
frá öllum skuldbindingum sínum úti um
heim og létu sér nægja að verja Ameríku
eina. Eá blöð vestan hafs fögnuðu ræðunni.
Eitt var „Daily Worker", blað kommúnista
í New York. Það tók fram stóreflis letur —
rétt eins og faðiiinn í Kieml hefði talað. Það
sýndi, að Hoover var raunverulega að hjálpa
kommúnistum.“
Síðan spyr blaðið: „Hvað má af þessu
læra? Og það kemst að þeirri niðurstöðu,
sem auðvitað er ekki röng, að þetta sýni, að
„kommúnistar vilji, að þeir fái frjálsar hend-
ur til að glevpa þær þjóðir, sem enn eru ekki
undir járnhæl þeirra,“ og til þess að geta
„gleypt“ önnur ríki í „ró og næði“, eins og
blaðið orðar það.
En það má einnig annað af þessu læra.
Það, að í Bandaríkjunum er öflugur flokkur
manna, sem hjálpar kommúnistunum rúss-
nesku á þennan hátt, og það er kommúnist-
um nú hvað þýðingaimest að biotin sé niður
hin innii eining Bandaiíkjanna, og slitin
tengslin milli þeina og Bieta.
í því hlutverki eru zíonistar Bandaríkjanna
og leikbrúður þeirra, blöð þeirra og hverskon-
DAGRENNING 29