Dagrenning - 01.02.1951, Side 44
JÓNAS GUÐMUNDSSON:
ARIÐ 1951.
Við áramótin 1950/1951 var ntlitið á vett-
vangi heimsstjórnmálanna allt annað en
glæsilegt. Kinverjar liöfðu, skömmu fyrir jól-
in, ráðist gegn hersveitum Sameinuðu þjóð-
anna í Kóreu, og stökkt þeim á flótta niður
Kóreuskagann. Manntjón Sameinuðu þjóð-
anna varð þó mun minna en áhorfðist um
skeið og nú í febrúarbyrjun er flóttinn stöðv-
aður og sókn hafin á ný þó hún sé bæði erfið
og tvísýn.
á að gera Ameríku örugga.“ Hún birtist í
Chicago Daily News 12. febr. 1949. Kreml
er það vissulega ljóst, að takist að brjóta
Bandaríkin á bak aftur hefur mestu hindrun-
inni verið rutt úr vegi þeirra til einveldis yfir
öllum lieimi.
\7ér skulum enn lesa tvö vers úr 38 kap.
Esekiels, 16. og 17. „Og þú skalt fara í móti
lýð mínum ísrael eins og óveðursský til þess
að hylja landið? Á hinum síðustu dögum
mun ég leiða þig gegn landi mínu, til þess að
þjóðirnar læri að þekkja mig, þegar ég aug-
lýsi heilagleik minn á þér, Góg, fyrir augum
þeirra. Svo segir Drottinn Jahve: Ert þú sá,
er ég talaði um í fyrri daga fyrir munn þjóna
minna, spámanna ísraels, er spáðu í þá daga,
árum saman, að ég mundi leiða þig móti
þeim?“
í báðmn þessum versum s/aum vér þessa
merkiJegu staðreynd, svart á Jivítu, að Guð
mun Jeiða Rússa gegn oss.
Já, stríð við Rússland er óumflýjanlegt!
(G. M. þýddi).
Bardagarnir í Kóreu og hernaðaraðstæður
þar eru þá langt frá því að vera þýðingar-
mestu átökin í lieimsstjórnmálunum .Það
skiptir ekki verulegu máli þótt styrjaldarátök
haldi áfram þar. Kínverjum er áreiðanlega al-
veg um megn að lirekja her Bandaríkjanna
í sjóinn í Kóreu og Bandaríkjunum mun veita
jafn örðugt að hrekja Kínverja aftur úr Kóreu.
Mikilvægustu átökin nú er tiíraun Rússa
tiJ að sundra Breska heimsveldinu, og meðan
Rússar vinna að því munu þeir ekki hyggja á
heimsstyrjöld.
Það hefir verið sýnt fram á það hvað eftir
annað í þessu riti, að Indland lilyti að verða
næsti áfanginn i liinni skipulögðu sókn al-
heimskommúnismans til heimsyfirráða. Ind-
land er stærsta og fólksflesta landið í Breska
samveldinu en það er jafnframt langveikasti
hlekkur þeirrar ríkjasamsteypu.
Indlandi er nauðsynlegt að sæmilega fari
á með því og Kína ekki síst nú, eftir að Kína
er orðið sterkasta herveldi Aslíu og þarf
hvorki að óttast árás frá Rússum né Japön-
um. Kína getur því nú beitt öllum áróðri
sínum og skipulagðri skemmdarstarfsemi
gegn Indlandi og grannríkjum þess, eins og
það nú gerir.
Aðstaðan innan Sameinuðu þjóðanna til
Kína er því næsta alvarleg. Annars vegar eru
Bandaríkin, sem nú er ógnað af útþenslu-
stefnu kínverskra kommúnista, og nokkrar
þjóðir með þeim, sem neitað hafa að viður-
kenna Pekingstjórnina, en hins vegar er Ind-
land og með því Stóra-Bretland og allmörg
samveldislandanna, sem liafa viðurkennt
35 DAGRENNING