Nesfréttir - 01.04.2014, Síða 23

Nesfréttir - 01.04.2014, Síða 23
Nes ­frétt ir 23 Bik ar meist ari í áhalda fim leik um Upp­á­halds­vef­síða?­­Face­book­og­ fot­bolti.net Hvað­vild­ir­þú­helst­fá­í­af­mæl­is­ gjöf?­­Í­augna­blik­inu­nýja­takka­skó Hvað­mynd­ir­þú­gera­ef­þú­ynn­ir­ 5­millj­ón­ir­í­happ­drætti?­­Eyða­þeim­ hratt­og­ör­ugg­lega. Hvað­mynd­ir­þú­gera­ef­þú­vær­ir­ bæj­ar­stjóri­í­einn­dag?­­Reyna­að­ koma­með­hug­mynd­ir­um­hvern­ig­mætti­ fjölga­ung­um­fjöl­skyld­um­á­Nes­inu. Að­hverju­stefn­ir­þú­í­fram­tíð­inni?­­ Ná­góð­um­ár­angri­með­Kríu­í­sum­ar­og­ fara­á­Gróttu­leiki.­Einnig­að­klára­nám­ið­ mitt.­ Hvað­gerðir­þú­í­sum­ar­frí­inu?­­ Sum­ar­frí­ið­mitt­fór­mest­megn­is­í­vinnu,­ líkt­og­hefð­er­fyr­ir­hjá­náms­mönn­um. Seltirn­ing­ur­ mán­að­ar­ins­ að­ þessu­sinni­er­Gunn­ar­Þor­berg­ur­ Gylfa­son­for­mað­ur­Knatt­spyrnu­ fé­lags­ins­ Kríu­ sem­ er­ ný­stofn­ að­knatt­spyrnu­lið­sem­ leik­ur­á­ Sel­tjarn­ar­nes. Fullt­nafn?­­Gunn­ar­Þor­berg­ur­Gylfa­son. Fæð­ing­ar­d.­og­ár?­­8.­des­em­ber­1984. Starf?­­Nemi. Farartæki?­­Trek. Helstu­kost­ir?­­Læt­aðra­um­að­dæma­ það. Eft­ir­læt­is­­mat­ur?­­Rjúp­an­á­að­fanga­ dag. Eftirlætis­tónlist?­­Rokk,­rapp­og­popp. Eft­ir­læt­is­í­þrótta­mað­ur?­­ Mich­ael­Jor­d­an,­Ron­ald­Koem­an­og­Pét­ur­ Már­Harð­ar­son. Skemmti­leg­asta­sjón­varps­efn­ið?­­ Fót­bolti­í­allri­sinni­mynd­og­svo­eru­ stór­mót­íþrótt­um­einnig­augna­yndi. Besta­bók­sem­þú­hef­ur­les­ið?­­ Hobbit­inn. Uppáhalds­leikari?­­Vincent­Chase. Besta­kvik­mynd­sem­þú­hef­ur­séð?­­ Princess­Bride. Hvað­ger­ir­þú­í­frí­stund­um­þín­um?­­­ Iðka­íþrótt­ir­og­úti­vist. Fallegasti­staður­sem­þú­hefur­ komið­á?­­Ís­lenskt­há­lendi­í­allri­sinni­ mynd. Hvað­met­ur­þú­mest­í­fari­ann­arra?­­ Traust,­hrein­skilni­og­heið­ar­leika. Hvern­vild­ir­þú­helst­­hitta?­­ List­inn­var­alltaf­Steve­Jobs,­Nel­son­ Mand­ela­og­Sir­Alex­Fergu­son.­List­inn­er­ sjálf­val­inn­núna. SELTIRNINGUR MÁNAÐARINS Grótta varð bik ar meist ari í 1. þrepi í áhalda fim leik um kvenna á bik ar móti FSÍ í áhalda fim leik um fór fram fyrstu tvær helg arn ar í mars. Keppt var í 1. til 5. þrepi og í frjáls um æf ing um. Grótta sendi lið í öll um þrep um kvenna og í 5. þrepi karla á mót ið. Lið Gróttu varð bik ar meist ari í 1. þrepi. Sig­ ur inn var mjög sann fær andi en heil fimmt án stig skildu að lið in í fyrsta og öðru sæti, lið Gerplu varð í 2. sæti og lið Kefla vík ur í 3. sæti. Í bik ar meist ara liði Gróttu voru þær Arn dís Ás björns dótt ir, Grethe Mar ía Björns dótt ir, Nanna Guð munds dótt ir og Selma Eir Hilm ars dótt ir. Lið­Gróttu­í­2.­þrepi­varð­í­5.­sæti­ og­varð­Elín­Birna­Hall­gríms­dótt­ir­ Gróttu­stiga­hæst­allra­kepp­enda­í­2.­ þrepi.­Stúlk­urn­ar­í­3.­þrepi­stóðu­sig­ einnig­frá­bær­lega,­þær­end­uðu­í­2.­ sæti­í­spenn­andi­keppni.­Í­silf­ur­lið- inu­voru­þær­Lauf­ey­Jó­hanns­dótt­ir,­ Sól­ey­Guð­munds­dótt­ir,­Sunna­Krist- ín­ Gísla­dótt­ir,­ Sunna­ Krist­ín­ Rík- arðs­dótt­ir­og­Þór­unn­Anna­Al­mars- dótt­ir.­Stúlk­urn­ar­í­4.­þrepi­urðu­í­ 4.­sæti­í­mjög­jafnri­keppni­og­voru­ að­eins­0,202­stig­um­frá­brons­verð- laun­um.­Lið­Gróttu­í­5.­þrepi­varð­í­ 9.­sæti. Grótta­sendi­lið­í­5.­þrepi­karla­á­ Bik­ar­mót­ið­í­fyrsta­skipti­í­fimm­ár.­ Drengirn­ir­voru­flest­ir­að­keppa­á­ sínu­fyrsta­fim­leika­móti­og­stóðu­ sig­mjög­vel.­Mik­a­el­Jök­ull­Gísla­son­ varð­stiga­hæst­ur­í­Gróttu­lið­inu­og­ náði­5.­þrepi­og­tryggði­sér­þar­með­ þátt­töku­rétt­á­Ís­lands­móti­í­þrep- um­sem­að­verð­ur­á­Ak­ur­eyri­um­ miðj­an­febr­ú­ar.­Alls­eru­tutt­ugu­iðk- end­ur­frá­fim­leika­deild­Gróttu­á­leið­ á­Ís­lands­mót­ið.­ Ræstingar / Teppahreinsun Steinteppahreinsun / Bónvinna Meðhöndlun Náttútusteins Hreingerningar / Flutningsþrif Húsfélagaþjónusta ofl. Ræsting og Ráðgjöf ehf Alhliða hreingerningarþjónusta S. 519 7500 • 770 4630 www.clean.is Bik ar meist ar ar í 1. þrepi: Selma Eir Hilm ars dótt ir, Arn dís Ás björns­ dótt ir, Nanna Guð munds dótt ir og Grethe Mar ía Björns dótt ir. Silf ur verð launa haf ar í 3. þrepi: Þór unn Anna Al mars dótt ir, Sól ey Guð munds dótt ir, Sunna Krist ín Rík arðs dótt ir, Sunna Krist ín Gísla­ dótt ir og Þór unn Anna Al mars dótt ir. Mynd irn ar tók Gísli Harð ar son. Auglýsingasími 511 1188

x

Nesfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.