Morgunblaðið - 23.01.2015, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.01.2015, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 2015 Atvinnuauglýsingar Læknaritari/móttökuritari Heyrnar-og talmeinastöð Íslands auglýsir laust til umsóknar starf læknaritara. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 15. febrúar 2015 eða eftir nánara samkomulagi. Sjá nánar á Starfatorg.is eða á heimasíðu stofnunarinnar, www.hti.is Raðauglýsingar Raðauglýsingar Sveitarstjórn Kjósarhrepps auglýsir: Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Kjósarhrepps 2005-2017. Breytingingartillagan tekur til 26,4 ha.svæðis sem skilgreint er í aðalskipulagi Kjósarhrepps sem búgarðabyggð með tilvísunarnúmerið B3 á sveitarfélagsuppdrætti. Breytingartillaga þessi felur í sér að búgarðabyggð í Þúfukoti verði felld niður og land þess í stað skilgreint sem frístundabyggð annars vegar og landbúnaðarsvæði hinns vegar. Stærð nýs frístundasvæðis er 22,4 ha.með tilvísunarnúmer F30 á sveitarfélagsuppdrætti. Þeir 4 ha. lands sem eftir standa verða skilgreindir sem landbúnaðarsvæði. Tillaga að breytingu verður til sýnis frá og með 23. Janúar 2015 til og með 9. mars 2015 á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu sveitarfélagsins að Ásgarði Á heimasíðu sveitarfélagsins www.kjos.is Á skrifstofu Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166, 105 Reykjavík Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefin kostur á að gera skriflegar athugasemdir við breytingartillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er 9 mars 2015. Skila skal athugasemdum á skrifstofu sveitarfélagsins að Ásgarði eða á netfangið jon@kjos.is. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna teljast samþykkir henni. Tillögu á breytingu á deiliskipulagi í landi Þúfukots. Breytingartillagan tekur til deiliskipulags frá 1992 í landi Þúfukots í Kjósarhreppi. Breytingin felur í sér að gildandi deiliskipulagi sem gerði ráð fyrir 13 lóðum fyrir frístundahús gerir nú ráð fyrir 15 lóðum á um það bil 7. ha. lands. Heildarstærð frístundasvæðisins 22,4 ha. Deiliskipulagstillagan tekur einnig til fjögurra íbúðarhúsalóða fyrir ofan Þúfukotsbæinn sem að þegar eru byggðar. Ennfremur er á tillögunni gert ráð fyrir ca. 1600 m2 byggingareit fyrir reiðhöll norð-vestan við Þúfukotsbæinn. Aðkoma að frístundasvæði og íbúðarhúsum er frá Hvalfjarðarvegi nr. 47. Tillaga að breytingu verður til sýnis frá og með 23. Janúar 2015 til og með 9. mars 2015 á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu sveitarfélagsins að Ásgarði Á heimasíðu sveitarfélagsins www.kjos.is Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefin kostur á að gera skriflegar athugasemdir við breytingar- tillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er 9 mars 2015. Skila skal athugasemdum á skrifstofu sveitarfélagsins að Ásgarði eða á netfangið jon@kjos.is. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna teljast samþykkir henni. Skipulagsfulltrúi Kjósarhrepps Jón Eiríkur Guðmundsson Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og bingó kl. 13.30. Árskógar 4 Opin smíðastofa með leiðbeinanda kl. 9-16. Opin hand- avinnustofa kl. 9-16. Línudans kl. 9.30-10.30. Útvarpsleikfimi kl. 9.40- 10. Bingó með vinningum kl. 13.15. Innanhússpútt með Kristjáni kl. 13.30. Boðaþing 9 Örnámskeið, vikulegir fræðslufundir kl. 13.30, standa yfir í ca 30 mín. Boðinn Postulínsmálun fellur niður vegna ónægrar þátttöku. Hand- verk kl. 9. Vatnsleikfimi kl. 9.30. Hugvekja, prestar úr öllum kirkjum Kópavogs koma til skiptis kl. 14. Línudans kl. 15. Bólstaðarhlíð 43 Handavinna kl. 9-14. Þorrablót kl. 17. Dalbraut 18-20 Stólaleikfimi hjá Rósu kl. 10.15, söngstund með Lýð hefst aftur eftir jólafrí kl. 14. Dalbraut 27 Handavinnustofa kl. 8. Lestur úr dagblöðum vikunnar kl. 10. Furugerði 1 Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur og léttar æfingar með virkniþjálfa. Garðabær Vatnsleikfimi í Sjálandslaug kl. 7.30, 8.20 og 12.30. Félags- vist í Jónshúsi kl. 13, bill frá Litlakoti kl. 12.20 ef óskað er, frá Hleinum kl. 12.30, frá Garðatorgi 7. kl. 12.40 og til baka að loknum spilum. Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Glerhópur kl. 9-12. Prjónakaffi kl. 10-12. Leikfimi gönguhóps kl. 10-10.30. Gönguhópur um hverfið kl. 10.30.Tölvuver með leiðbeinanda kl. 13-15. Bókband með leiðbeinanda kl. 13-16. Kóræfing kl. 14.30. Gjábakki Handavinnustofan opin, botsía kl. 9.10, heilsu- efling kl. 10.50, fræðslufundur um hreysti, hreyfingu og útiveru í umsjón dr. Sólfríðar Guðmundsdóttur, eftirmiðdagsdans hjá Heiðari kl. 14, félagsvist kl. 20. Grensáskirkja Miðvikudaginn 28. janúar kl. 17.30-19 verður sérstök samvera eldri borgara í Grensáskirkju. Dagskráin er þríþætt: a) Helgi- stund í umsjá sóknarprests b) Kvöldverður, kostar kr. 1.000. c) Sagt frá kristniboðsstarfi Íslendinga í Keníu í máli og myndum. Vegna máltíðarinnar þurfa væntanlegir þátttakendur að boða komu sína í síma 528-4410 í síðasta lagi um hádegisbil á mánudag 26. janúar. Gullsmári 13 Vefnaður og tiffanýgler kl. 9, ganga og leikfimi kl. 10, fluguhnýtingar kl. 13, Gleðigjafarnir kl. 14. Hallgrímskirkja Liðug á líkama og sál. Eldriborgarastarf Hallgrímskirkju þriðjudag og föstudag kl. 11. Leikfimi, súpa og spjall. Hátún 12 Karakoe kl. 19.30. Hraunbær 105 Handavinna kl. 9. Útskurður kl. 9. Botsía kl. 10.30. Þorrabingó kl. 13.15. Kaffi kl. 14.30. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin opin kl. 8-16, molasopi í boði til kl. 10.30 og blöðin liggja frammi, opin vinnustofa frá kl. 8 án leiðbeinanda, leikfimi kl. 9.45, hádegisverður kl. 11.30. Börn úr leikskólanum Álftaborg koma í heimsókn kl. 13.30 og syngja, Emil Guðjónsson leikur undir á harmonikku, söng-bækur liggja frammi, ef- tirmiðdagskaffi kl. 14.30. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, listasmiðjan kl. 9,Thai Chi kl. 9, botsía kl. 10.20, Hæðargarðsbíó kl. 15.30. Enn laus pláss á námskeiðið í glerskurði -Tiffany’s sem er á mánudögum. Kennarar eru Donald Ingólfsson og Einar Halldórsson, nánar í síma 411-2790. Korpúlfar Sundleikfimi kl. 9.30 í Grafarvogssundlaug, myndlis- tarhópur kl. 10 í Borgum, Qigong kl. 11 í Borgum, hannyrðahópur kl. 12.30 í Borgum, tréskurður kl. 13.30 á Korpúlfsstöðum, gömlu og nýju dansarnir með Sigvalda kl. 15 í Borgum. Norðurbrún Kaffi kl. 8.30. Útskurður kl. 9. Opin vinnustofa í Listas- miðju með leiðbeindanda kl. 9. Leikfimi kl. 9.45. Ganga kl. 10. Bókmenntahópur kl. 11. Hádegisverður kl. 11.30-12.30. Bingó kl. 14. Seltjarnarnes Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Spilað í króknum kl. 13.30. Syngjum saman með Friðriki og Ingu kl. 14.30. Munið skráninguna í þorramatinn í kirkjunni þriðjudaginn 27. janúar, óvissuferðina fimmtudaginn 29. janúar og leikhúsferðina 5. febrúar. Skráning og upplýsingar í síma 893-9800. Sléttuvegur 11-13 Dagblöð og kaffi kl. 8.30. Framhaldssaga kl. 10. Gönguhópur kl. 10.15. Hádegisverður kl. 11.30. Liðnir dagar kl. 13.30 Kaffi kl. 14.30. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Qi-gong námskeið kl. 10.30, leiðbeinandi Inga Björk Sveinsdóttir. Íslendingasögur námskeið kl. 13, leiðbeinandi Baldur Hafstað. Dansað í Ásgarði, Stangarhyl 4, sunnu- dagskvöld kl. 20-23. Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi. Fræðslufundur mánudag 26. janúar kl. 15.30 Vildarhús – breyting á húsnæði og flutningar á efri árum. Vesturgata 7 Setustofa/kaffi kl. 9. Enska kl. 10.15. Hádegis-verður kl. 11.30. Sungið við flygilinn kl. 13.30. Kaffi kl. 14.30. Dansað í aðalsal kl. 14.00. Vitatorg Handavinnustofan opin fyrir hádegi, bingó kl. 13.30. Uppl. í síma 411-9450. Handavinnu- og fótaaðgerðar-stofur opnar. Þorrablót Vitatorgs föstudaginn 6. febrúar 2015 kl. 18. Ræðumaður kvöldsins verður Guðni Ágústsson og þá verður spilað á sög og nikku. Uppl. og skráning í síma 411-9450. Rafvirki, málari og smiður geta bætt við sig verkefnum, ásamt flísalögn og öðrum tilfallandi verkefnum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Erum áreiðanlegir, vandvirk- ir og skilvirkir. Uppl. í síma 666-3935. Skemmtanir Öldurót Hljómsveitin Öldurót (tríó). Nú er tímabært að panta góða danshljómsveit fyrir árshátíð/þorrablót og almenna dansleiki.Hafið samband við: albert.ingason@gmail.com og gitarinn@gitarinn.is Óska eftir Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699-8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Hljóðfæri                     Sumarhús Tískuverslunin Smart Grímsbæ/Bústaðavegi Úlpur 20% afsláttur Sími 588 8050. - vertu vinur ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA Stakar stærðir Teg. MARTINA - á kr. 4.900 Teg. BRILLIANT - á kr. 5.500 Teg. DUELLE - á kr. 5.500 Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14. Þú mætir – við mælum og aðstoðum. www.misty.is – vertu vinur Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Húsviðhald Hreinsa þakrennur, laga leka og tek að mér ýmis verkefni Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Þjónustuauglýsingar 569 1100 IðnaðarmennÝmislegt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.