Morgunblaðið - 26.01.2015, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. JANÚAR 2015
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9. leikfimi kl. 10. Félags-vist,
tölvufærni, útskurður og frjáls tími í myndlist kl. 13.
Árskógar 4 Opin smíðastofa, útskurður kl. 9-16. Handa-
vinnustofa 9-16 með leiðbeinanda kl. 12.30. Stafganga um nágrennið
kl. 11-11.40. Félagsvist með vinningum kl. 13.15. Myndlist með Elsu kl.
16.
Boðinn Myndlist kl. 10, félagsvist kl. 13.30.
Bólstaðarhlíð 43 Handavinna, bútasaumur, leikfimi kl. 10.40.
Bústaðakirkja Þorragleði starfs eldri borgara miðviku-
daginn 28. janúar kl. 13. Skráning hjá kirkjuvörðum í síma 553-8500.
Þorramatur, söngur, harmonikkutónar og dans.
Dalbraut 18-20 Myndlist og postulín kl. 9, brids kl. 13.
Dalbraut 27 Handavinnustofa kl. 8. Upplestur kl. 14.
Furugerði 1 Ragnhildur Richter les framhaldssögu klukkan 14. Hand-
avinnan opin, leiðbeinandi er Laufey Jónsdóttir.
Garðabær Vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 7.30, 8.20, 12.20 og 15,
stólaleikfimi fyrir konur og karla í Sjálandi kl. 9.10, kvennaleikfimi í
Sjálandi kl. 10 og í Ásgarði kl. 11.
Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Útskurður með leiðbeinanda
kl. 9-16. Línudans kl. 13. Kóræfing kl. 14.30. Sundleikfimi á vegum
Breiðholtslaugar kl. 9.50.
Gjábakki Handavinnuleiðbeinandi við til hádegis, botsía kl. 9.10,
lomber kl. 13, kanasta kl. 13.15, kóræfing kl. 16.30.
Gullsmári 13 Postulínshópur og tréskurður kl. 9, ganga kl. 10, hand-
avinna og brids kl. 13. Félagsvist kl. 20.
Hraunbær 105 Handavinna kl. 9. Bænastund kl. 9.30. Jóga kl. 10.10.
Kaffi kl. 14.30.
Hraunsel Þrekæfingar Haukahúsi kl. 9.10. Dansleikfimi kl. 9. Ganga
Haukahúsi kl. 10. Gaflarakórinn kl. 11. Gler kl. 13. Bútasaumur Hjalla-
braut kl. 13. Félagsvist kl. 13.30.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, molasopi í boði
til kl. 10.30 og blöðin liggja frammi. Jóga kl. 8.30, 9.30, 10.30 og 11.30,
opin vinnustofa frá kl. 8 án leiðbeinanda, morgunleikfimi kl. 9.45,
hádegisverður kl. 11.30, baðþjónusta fyrir hádegi. Spilað bridge kl. 13,
eftirmiðdagskaffi kl. 14.30, fótaaðgerðir.
Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, glerskurður kl. 9, leikfimi
á RÚV kl. 9.45, ganga kl. 10, myndlistarnámskeið kl. 13, handavinnu-
hornið kl. 13, félagsvist kl. 13.15, enskukennsla kl. 15, enn laus plás á
námskeið í glerskurði -
Tiffany’s. Kennarar eru Donald Ingólfsson og Einar Halldórsson,
nánar í síma 411-2790.
Íþróttafélagið Glóð Ringó kl. 13.30 í Smáranum.
Uppl. í síma 564-1490 og á www.glod.is
Korpúlfar Ganga kl. 10 frá Borgum og inni í Egilshöll, leikfimi hjá
Nils í Hlöðunni kl. 11, tréútskurður kl. 13.30 á Korpúlfsstöðum og
félagsvist kl. 13.30 í Borgum.
Langahlíð 3 Upplestur kl. 10.10, leikfimi kl. 11, opin handverksstofa
með leiðbeinanda kl. 13, vist kl. 13, botsía kl. 13.30. Kaffi kl. 14.30,
Söng- og samverustund kl. 15.
Seltjarnarnes Gler Valhúsaskóla kl. 9 og 13. Leir Skólabraut kl. 9. Bil-
ljard Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga
salnum Skólabraut kl. 11. Handvinna Skólabraut kl. 13. Vatnsleikfimi
sundlauginni kl. 18.30. Helgistund og þorramatur í kirkjunni á
þriðjudag kl. 11.
Sléttuvegur 11-13 Dagblöð og kaffi kl. 8.30. Hádegisverður kl. 11.30.
Njálusaga með Bjarna kl. 13.30. Kaffi kl. 14.30.
Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Zumba Gold námskeið kl. 10.30,
kennariTanya. Spjaldtölvur-iPad námskeið kl. 13, leiðbeinandi Björn
Ágúst. Fræðslufundur kl. 15.30 – Vildarhús – breyting á húsnæði og
flutningar á efri árum. Danskennsla námskeið kl. 17-20, kennari Lizý
Steinsdóttir.
Vesturgata 7 Setustofa/kaffi kl. 9. Vinnustofa kl. 9. Hádegis-verður kl.
11.30. Kaffi kl. 14.30. Þjóðleikhúsið sýnir Sjálfstætt fólk fimmtudaginn
5. febrúar kl. 15, farið frá Vesturgötu 7 kl. 14.15, kaffi og kleinur í hléi.
Skráning í síma 535-2740.
Vitatorg Handavinnustofa opin fyrir hádegi, bingó kl. 13.30.
Upplýsingar. í síma 411-9450. Handavinnu- og fótaaðgerðar-stofur op-
nar. Þorrablót Vitatorgs föstudaginn 6. febrúar kl. 18. Súrt og sætt
ásamt pottrétti. Ræðumaður kvöldsins verður Guðni Ágústsson og
spilað á sög og nikku. Upplýsingar og skráning í síma 411-9450.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Óska eftir
Staðgreiðum gull, demanta og úr
Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex,
Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér að
kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið alla daga 11–18.
Kringlan – 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 661 7000.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699-8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Bókhald
Bókhaldsþjónustan Betriskil.is
Betriskil.is tekur að sér alla alhliða
bókhaldsþjónustu fyrir lögaðila.
Upplýsingar í síma 8216301
og inn á www.betriskil.is
Ýmislegt
ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA
Stakar stærðir
Teg. MARTINA - á kr. 4.900
Teg. BRILLIANT - á kr. 5.500
Teg. DUELLE - á kr. 5.500.
Póstsendum.
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10–18,
laugardaga 10–14.
Þú mætir – við mælum og
aðstoðum.
www.misty.is
– vertu vinur
Klapparstíg 44 • Sími 562 3614
Bresk gæðavara,
handskreyttur borðbúnaður
Mikið úrval – margar gerðir
25% afsláttur
Pipar og salt krús
Kr. 1.000 - Takmarkað magn
Emma
Bridgewater
Feels like home
Klassísk hönnun síðan 1985
Teg. 456809 Vandaðir herravetrar-
skór úr leðri, sympatex-fóðri og
góðum sóla. Litur brúnt. Stærðir:
4-47. Verð: 22.500.
Teg. 207802 Vandaðir herravetrar-
skór úr leðri, sympatex-fóðri og
góðum sóla. Litur brúnt. Stærðir:
41-46. Verð: 23.500.
Teg. 416501 Þessir frábæru herra-
kuldaskór komnir aftur! Mjúkt leður,
gæruskinnsfóður, góður sóli og tveir
rennilásar sitthvoru megin. Litur:
svart. Stærðir: 40-48 Verð: 20.800.
Teg. 408501 Þessir frábæru herra-
kuldaskór komnir aftur! Mjúkt leður,
gæruskinnsfóður, góður sóli. Litur:
svart. Stærðir: 41-46. Verð: 22.400.
Teg. 408503 Þessir frábæru herra-
kuldaskór komnir aftur! Mjúkt leður,
gæruskinnsfóður, góður sóli. Litir:
brúnt og svart. Stærðir: 40-48.
Verð: 26.900.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán.-fös. 10–18,
laugardaga 10–14
Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
!" #"
$% !
Bílar
Til sölu Mercedes Benz E 200
Avantgarde Ekinn aðeins 85.000
þúsund km. Smurbók. Hefur fengið
fullkomið viðhald og í topp standi.
Verð: 2.850.000.
Upplýsingar í síma 6989898.
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD - árg. 2012.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Atvinnublað
alla sunnudaga
Sendu pöntun á augl@mbl.is
eða hafðu samband í síma 569-1100
Allar auglýsingar birtast bæði í
Mogganum og ámbl.is
ER ATVINNUAUGLÝSINGIN
ÞÍN Á BESTA STAÐ?