Reykjalundur - 01.10.1980, Síða 44
SIGURÓLI
B JÖRGVIN
JÓNSSON
FRÁ HRÍSEY
Kveðja
Fœddur 24. nóvember 1930.
Dáinn 16. desember 1979.
Ærin raun er það ungum
manni, auðugum að starfs-
vilja, liugsjónum og glæstum
framtíðardraumum, að verða
að horfast í augu við það, að
áform og óskir bíði ósigur
fyrir vakli örlaganna, að fagn-
aðarrík för um gróna grund,
þar sem blómin vaxa í spori,
ljreytist í þrautagöngu um
þyrnóttan stig og þung ský
byrgi liina skæru árdegis-
geisla.
Þá gildir að eiga þrótt-
mikla lund og hugarjafn-
vægi og örugga trú á sigur
Ijóss yfir skuggunum. Þá er
unnt að standast og konia
sterkur út úr prófrauninni,
„því að gull prófast í eldi“.
Þeir sem þessa hafa reynst
megnugir gleymast eigi, þótt
Jieir hverl'i sýnum — hverfi af
jarðarsviði. Þeir verða mun-
aðir lengi, vegna Jjcss hversu
snjallt þeir tefldu örlaga-
leiknum og vegna Jtess mik-
ilsverða fordæmis, sem Jjeir
gáfu með eldvilja sínum og
æðruleysi. Þetta kemur mér
mjög skýrt í liug, Jjegar ég
minnist Siguróla Björgvins
Jónssonar frá Hrísey, sem lést
á sl. ári, rétt áður en lielg
jólahátíð var lningd inn.
Fyrst hin æðstu rök létu lok-
ið göngu hans hér á tímans
sviði, var vel við hæfi að
hann hyrfi á vit víðernis ei-
lífðarinnar til J^ess „meira að
starfa guðs um geim“, Jscgar
klukkurnar kunngjörðu sigur
Ijóss og lífs í sveininum born-
um til blessunar öllum lýð-
um.
Vagga Björgvins Jónssonar
stóð í Hrísey og þeirri heima-
byggð ltelgaði hann orku og
störf, og þar var hugur hans
bundinn alla stund — Jtótt
fjarlægð skildi. Foreldrar
Björgvins eru María Árna-
dóttir frá Árbakka á Skaga-
strönd og Jón Vaklimarsson
frá Árskógi. Þau fluttu frá
Ólafsfirði til Hríseyjar, Jtar
sem Jtau byggðu býlið Lamb-
haga. Ræktuðu þau þar upp,
en jafnframt gjörðist Jón út-
vegsbóndi. F'jölskyldan var
samhent og dugmikil. Heim-
ilið var fjölmennt og mikið
starf og gróskuríkt líf í sant-
bandi við aðalatvinnuveg
húsbóndans, svo og yrkingu
jarðar. Enginn lá á liði sínu,
hver hönd var rétt til starfs.
I ltópi ástvina við unað starfs-
ins, brosti lífið við hinum
unga sveini. Til náms skyldi
haldið og merkinu lyft til
sóknar. „En lofaðu engan
dag fyrir sólarlagsstund“ . ..
Hér skyggði að með skjótum
hætti, er heilsa Björgvins
brast. I stað Jæss að taka sæti
á skólabekk lá leið hans inn
á berklahæli. Kristnes varð
dvalarstaður hans næstu sjö
árin. Þungt mun Jæita högg
hafa reynst hinum glaðbeitta
æskumanni, en varð engan
veginn til þess að hann missti
móð og dug. Hann varð frá-
bærlega vel við veikindum
sínurn og lærði margt í þeim
hinum stranga skóla, sem ör-
lögin úthlutuðu honum.
Þótt skuggi dauðans færi
oft yfir Kristneshæli á jæssum
árum og skildi eftir djúpar
undir, og margir yrðu að
heyja sára baráttu við döpur
örlög, og þjáninga yrði víða
vart, var þar líka sigrum að
fagna, og ])ar var vonarbirtu
og ríka gleði að finna. Þar var
og mikið félagslíf, og í því
tók Björgvin virkan Jrátt,
lagði sitt af mörkum, öðrum
til ánægju og uppörvunar og
var glaðastur með giöðum.
Hann aflaði sér nokkurrar
menntunar með námi í bréfa-
skóla og kappkostaði að
Jsjálfa sig til starfa og horfa
42
REYKJALUNDUR