Fréttablaðið - 30.11.2015, Síða 18

Fréttablaðið - 30.11.2015, Síða 18
Fólk|heimili Mest seldu ofnar á Norðurlöndum 10 ára ábyrgð Hjá okkur eru ofnar hitamál LÁGHITA MIÐSTÖÐVAROFNAR Gæði fara aldrei úr tísku Við kynnum nýja heimasíðu, www.isleifur.is Dragháls 14 - 16 110 Reykjavík Sími 4 12 12 00 Fax 4 12 12 01 „less is more“ eigi við í þessu til- felli. Ég bara þoli ekki að sjá heimili sem eru troðin af dóti og hús- gögnum og öskra kaos í andlitið á manni. Einhverjir misskildu orðið hlýlegt og tóku upp á því að troða allar hillur af styttum og blóma- vösum hér á árum áður. Sem betur fer eru þeir tímar liðnir … eða það vona ég.“ lenny í uppáhaldi Margir fallegir munir prýða heimili Írisar Bjarkar en einn er þó í sér- stöku uppáhaldi. „Ég held mikið upp málverk sem nefnist 88 andlit Jesú sem ég eignaðist fyrir sextán árum síðan. Þetta verk hefur mjög persónulega þýðingu fyrir mig sem ég kannski segi frá einhvern tíma síðar.“ Uppáhaldshönnuður Írisar Bjarkar er enginn annar en rokk- stjarnan Lenny Kravitz. „Hann er ekki bara stórkostlegur lagahöf- undur, söngvari og hljómlistarmað- ur að mínu mati heldur er hann líka frábær húsgagnahönnuður. Hann stofnaði Kravitz Design árið 2003 og er í miklu uppáhaldi hjá mér.“ Það þarf ekki að kosta mikinn pening að fríkka upp á íbúðir að sögn Írisar Bjarkar. „Það kostar til dæmis ekki mikið að mála. Bara að mála einn vegg gerir heilmikið fyrir rýmið. Einnig geta nýtt rúmteppi og koddar gert alveg helling og þarf ekki að kosta mikið.“ Sjálf er hún nýbúin að taka íbúð- ina sína í gegn svo það er lítið sem þarf að gera nema kannski stækka hana um eitt svefnherbergi. „Þá fengu tvíburadætur mínar aðeins meira andrými! Annars er þetta dásamleg íbúð sem rúmar okkur þrjár og kærastann minn, jafnvel þótt hún sé engir 500 fm.“ KÆRleiKuR Búddastyttan er Írisi mjög kær og tvíburarnir á kertinu eru ljósið í lífi hennar. FaGuRKeRinn Íris Björk Jónsdóttir er eigandi skartgripafyrirtækisins Vera Design og hefur mikinn áhuga á innanhúshönnun. MYND/ÞORMAR VIGNIR GUNNARSSON KlassíK Mooi lampinn er Írisi mjög kær. Framhald af forsíðu 3 0 -1 1 -2 0 1 5 1 0 :1 2 F B 0 4 8 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 2 D -E E 1 0 1 7 2 D -E C D 4 1 7 2 D -E B 9 8 1 7 2 D -E A 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 4 8 s _ 2 9 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.