Fréttablaðið - 30.11.2015, Síða 46
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is,
Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir svansi@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI
512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Jónatan Atli Sveinsson jonatan@365.is, FÓLK OG
SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is,
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
FAXAFENI 5
Reykjavík
588 8477
DALSBRAUT 1
Akureyri
588 1100
SKEIÐI 1
Ísafirði
456 4566
ÞÚ FINNUR RÉTTA
RÚMIÐ HJÁ OKKUR
V E R Ð F R Á
581.500 K R.
S T I L L A N L E G T R Ú M
Tvær Infinity heilsudýnur,
90 x 200 cm.
15% A F S L ÁT T U R
S E R TA R OYA LT Y
H E I L S U R Ú M
Stærð: 180 x 200 cm.
299.000 K R.*
359.900 K R. * Aukahlutur á
mynd: höfuðgafl
D Á S A M L E G J Ó L A G J Ö F
F Y R I R Þ R E Y T TA FÆ T U R
H E I L S U I N N I S KÓ R
Heilsuinniskórnir sem laga sig
að fætinum og dreifa þyngd
jafnt um hann. Komnir aftur!
3.900 K R. 1 PA R
6.980 K R. 2 P Ö R
9.900 K R. 3 P Ö R
T E M P U R O R I G I N A L
Þessi veitir góðan stuðning.
Hentar vel þeim sem sofa
á hlið.
T E M P U R C L O U D C O M F O R T
Tilvalinn fyrir þá sem
vilja Tempur stuðning
en mýktina líka.
18.900 K R. 24.875 K R.
*Gildir fyrir eina áskrift. Viðskiptavinir sem taka þessu tilboði fyrir 31. desember halda þessum kjörum í eitt ár.
Fáðu þér áskrift í
síma 1817 eða á 365.is
FÁÐU STÖÐ 3
Á BETRA VERÐI
Í VETUR
STÖÐ 3
+ENDALAUST TAL
+1 GB Í GSM
1.990 kr.
til 31. desember*
Ég er að fara að senda frá mér lag sem fer beint á Youtube og Spotify og ég stefni á að það verði komið fyrir jól,“
segir Sara Pétursdóttir eða Glowie
eins og hún kallar sig. Hún segir þó
ekki um jólalag að ræða þó að tíma
setningin hefði vissulega boðið upp
á slíkt, og sjálf sé hún reyndar heil
mikið jólabarn, enda jólin hennar
uppáhaldstími.
„Lagið heitir One Day og er runn
ið undan rifjum StopWaitGo, líkt og
fyrri lögin mín,“ útskýrir Glowie.
Spurð um hvers konar lag One
Day sé svarar hún því til að um sé
að ræða rólegt lag. „Ég myndi segja
að lagið snúist svolítið um stöðuna
sem ég er í akkúrat núna í tónlist
inni og hvernig ég sé draumana
mína og markmið í lífinu,“ bætir
hún leyndar dóms full við og fer ekki
frekar út í þá sálma.
Hefur Glowie í nægu að snúast
líkt og ansi margir íslenskir tón
listarmenn á þessum tíma árs. „Ég
mun syngja með Stefáni Hilmars
syni á tónleikum og kem fram á
tónleikum Fíladelfíukirkjunnar,“
útskýrir Glowie. Hún ætlar þó ekki
að tapa sér í vinnu, heldur gefa
sér tíma til að bregða sér af bæ og
hyggst eyða jólunum í Barcelona og
taka þannig stórt skref út fyrir þæg
inda rammann.
„Ég er rosalega mikið jólabarn og
hef aldrei áður verið fjarri fjölskyld
unni minni um jólin. En nú ætla ég
að fara út með fjölskyldu kærastans
míns og heimsækja systur hans. Ég
stefni því á að fara á indverskan
veitingastað á aðfangadagskvöld,“
útskýrir Glowie einlæg og skýtur
að: „Það er mjög spennandi að fara
út og gera eitthvað nýtt, en ég verð
samt að viðurkenna að ég er mjög
vanaföst og heimakær svo þetta
verða líklega svolítið skrýtin jól.
Ekki bara vegna þess að ég verð ekki
heima, heldur líka vegna þess að ég
verð ekki umkringd snjó heldur
pálmatrjám.“ En skyldi kærastinn
þá ekki hafa þurft að hafa mikið
fyrir því að fá hana með? „Nei,
reyndar ekki, ég fer svo sjaldan til
útlanda að ég stökk auðvitað strax
á þetta,“ svarar hún og hlær.
Glowie sér tækifæri í hverju
horni og stefnir nú þegar á að koma
stútfull af innblæstri aftur heim
úr jólafríinu á Barcelona. „Ég er
frekar spennt fyrir að kanna nýjar
slóðir. Þarna er allt annað umhverfi,
önnur menning og þá kannski fyll
ist ég innblæstri fyrir nýtt lag,“ segir
Glowie, sem sjálf hefur verið iðin
við að semja tónlist sem við eigum
enn eftir að heyra og útilokar hún
ekki að slíkt gæti gerst með tíð og
tíma. gudrun@frettabladid.is
Leitar að innblæstri
í Barcelona yfir jólin
Glowie gefur út spánýtt lag á allra næstu dögum og leitar sér svo að
innblæstri á indverskum veitingastað á aðfangadag.
Hin eina sanna Glowie hefur í nægu að snúast áður en hún leggur land undir fót, því hún ætlar að syngja á jólatónleikum og
gefa út lag áður en brestur á með jólum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFáN
Ég myndi segja að
Lagið snúist svo-
Lítið um stöðuna sem Ég er í
akkúrat núna í tónListinni
og hvernig Ég sÉ draumana
mína og markmið í Lífinu.
3 0 . n ó v e m b e r 2 0 1 5 m Á n U D A G U r26 L í f i ð ∙ f r É T T A b L A ð i ð
3
0
-1
1
-2
0
1
5
1
0
:1
2
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
2
D
-6
8
C
0
1
7
2
D
-6
7
8
4
1
7
2
D
-6
6
4
8
1
7
2
D
-6
5
0
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
4
8
s
_
2
9
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K