Húnavaka - 01.05.1996, Page 49
HUNAVAKA
47
HörmuEegt slys á Skaga:
Tólf ára drengur
hrapar 50 metra
Eftir þrjár klukkustundir tókst
að komast niður í fjöruna fyrir
neðan þverhnípið
SKAGASTRÖND, 2. júni. —
ÞAÐ hörmulega slys varð
hér í gœr, skammt frá bæn-
um Króksscli í Skagahreppi
að 12 ára drengur, Sigur-
bcrg Gröndal Ragnarsson,
frá Hlíð, Hcllissandi, hrapaði
fram af svonefndu Króks-
bjargi, um 50 m hæð, ofan
í fjöru og stórslasaðist. —
Nánari atvik voru þessi:
hann hafði runnið um 20 m. leið
áður en hann steyptist íram af
þverhnýptu bjarginu. Geta menn
sér þess til, að hann hafi verið að
huga að eggjum, en varp er þarna
nokkuð.
Sjóleiðis i fjöruna.
Ófært er með öllu f fjöruna,
nema af sjó. Var strax hringt i
héraðslækninn á Blönduósi,
Hannes Finnbogason og hélt
hann þegar, ásamt aðstoðarlækni
sínum, Þór Halldórss., til Kálfs
hamarsvikur, en þaðan voru
þeir svo um 30 minútur á slys-
staðinn með bát.
Er læknarnir komu að drengn-
um hafði hann legið þarna f
íjörunni 1 meira en þrjár klukku
stundir. Hann virtist vera með
rænu en óráði og var mjög mikið
slasaður.
Sóttur i sjúkraflugvél.
Drengurinn var síðan fluttur
til Blönduóss og þangað sótti
Bjöm Pálsson hann í sjúkraflug-
vél sinni um kL eitt i nótt og
flutti til Reykjavíkur. — Þ. J.
— ★ —
Tiðindamaður blaðsins áttl tal
við Landsspitalann í gærkvöldi
og fékk þær upplýsingar, að
líðan hans væri eftir atvikum.
Þverhnipt bjarg.
í Ki'óksscli búa bræðurnir Sig-
urður og Ólafur Pálssynir og
þangað hafði drengurinn ráðizt
ti! sumardvalar. Um kl. 4 e.h. i
gær var hann scndur niður að
veganiótum incð bréf i póstkass-
ann. Er drengurinn kom ekki til
baka á cðlilegum tfma var farið
að svipast um cftir honum og eft-
ir klukkutíma lcit sást af bjarg-
brúninni, scm cr stutt frá þjóð-
vcginum, hvar hann lá hreyfing-
arlaus i fjörunni, um 50 m. íyrir
ncðan. Sýndu vcgsummcrki, að
japanskir togarar [
á Islandsmið?
SENNILEGT ER, aS Japanir Fishing og Paelfic Fisherman.
bælist bráðlega i hóp þeirra Segir þar, að fiskveiðifloti ,
þjóða, er stonda veiðar við Japana á Atlantshafl hafi vax
íslandsstrendar. Japanir hafa ið ört á siðustu árum og meðal
i undanförnum árum haft mik annan haíi þeir að undan- I
Úr Morgunblabinu 3. júní 1961
honum eru engin lýti að sjá, önnur en ör efst á vinstri upphandlegg
og hægri framhandleggur er 1,5 sm styttri en sá vinstri. Það hefur
aldrei háð honum og hann hefur aldrei haft nein óþægindi sem rekja
mætti til hrapsins í Króksbjargi.
A einum veggnum í stofu þeirra hjóna hangir litmynd af Króks-
bjargi, þeim hluta bjargsins sem hann hrapaði í. Voru þau nýlega
búin að fá þessa mynd. Eftir nokkra leit fundu þau hana hjá ljósmynd-
aranum Mats Wibe Lund. Eg fór að dæmi þeirra og fékk glærur af
bjarginu hjá ljósmyndaranum.
Einnig sýndi hann mér Morgunblað, gulnað af elli. Það var frá laug-