Fréttablaðið - 19.05.2015, Síða 1

Fréttablaðið - 19.05.2015, Síða 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Þriðjudagur 14 HM í Hestum Siggi Sæm, fyrrverandi landsliðseinvaldur, er fararstjóri í ferð á HM í hesta- íþróttum. SÍÐA 4 F yrir 17 árum byrjaði Sigur-jón að æfa hlaup og hefur náð gríðarlega góðum árangri. Hann átti besta tíma í heiminum í sínum aldursflokki árin 2011 og 2012 í 100 kíló-metra hlaupi og stefnir að því að bæta Íslandsmetið í flokki 60 ára og eldri í Reykjavíkur-maraþoninu í ágúst. Markmið-ið er að hlaupa á undir þremur klukkustundum. VÖÐVAKRAMPAR HEFTU ÁRANGUR „Ég hljóp fyrst 100 km keppnis-hlaup árið 2009 og eftir 70 km fór krampi að hægja verulega á mér. Svo hljóp ég aftur 2011 og notaði magnesíumolíuna fyrir hlaupið og aftur í miðju hlaupinu og þegar ég kom í mark og fann ekki fyrir neinum krampa. Eftir það hef ég notað það í maraþonum, hálfmaraþonum og 100 km hlaupi og einnig á erfiðum æfingum og alveg verið krampalaus. Ég ætlaði ekki að trúa árangrinum! Ég jafnaði mig rosalega fljótt. Gat meira að segja farið á æfingu daginn eftir og gert hnébeygjur sem hefði ekki verið séns áður “ segirSigurjón ánæ ð HEFUR MIKLA TRÚ Á MAGNESÍUMOLÍUGENGUR VEL KYNNIR Sigurjón Sigurbjörnsson er tæplega 60 ára ofurhlaup- ari sem notar magnesíumolíu í úðaformi frá fyrirtækinu BetterYou. Með henni losnar hann við vöðvakrampa og hefur bætt sig í hlaupinu. HLAUPARI Sigurjón hefur bætt sig í hlaupum. MYND/VILHELM Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Ekki talað um Þorgerður Sigurðardóttir sjúkraþjálfari segir að vandamál tengd grindarbotni séu meiri en margir halda; að minnsta kosti þriðjungur kvenna glímir við einhver einkenni frá grindarbotni.SÍÐA 2 Fáir beðið jafn lengi eftir sigri Íslendingar hafa beðið einna lengst eftir því að vinna Eurovision. SÍÐA 8 Sigga Kling leitar aðstoðar að handan „Hugsanir skapa heiminn og við komumst í fyrsta sætið ef við sköp- u orkuna, erum stolt í hjarta okkar og þá gengur allt vel.“ SÍÐA 10 ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 2015 Eurovision 2015 2 SÉRBLÖÐ EUROVÍSIR | Fólk Sími: 512 5000 19. maí 2015 116. tölublað 15. árgangur Söguleg þjóðar- atkvæðagreiðsla Írar greiða á föstudag um það atkvæði hvort heimila beri giftingar samkynhneigðra og gætu orðið fyrsta þjóð í heimi til að heimila það með slíkri atkvæðagreiðslu. 12 Borgin bregst við óánægju Borgar- stjóri og formaður umhverfis- og skipulagsnefndar Reykjavíkur segja að setja verði skýrari reglur um akstur hópbifreiða í miðbænum. 2 Vonarglæta að engu orðin Háskólamenntaðir starfsmenn Fjár- sýslu ríkisins fara í ótímabundið verk- fall 2. júní. Samningafundur BHM og ríkisins í gær var árangurslaus. 4 Áætlanir renna út í sandinn Slátrun á eldisþorski var sex sinnum meiri árið 2009 en í fyrra. 8 Flug truflast um mánaðamótin Eftir því sem óvissan magnast versnar ástandið, segir Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Sam- taka ferðaþjónustunnar. Verkföll 31. maí og 1. júní eiga eftir að trufla flugumferð. 10 MENNING Halldór Björn fer fögrum orðum um ís- lenska myndlist. 24 LÍFIÐ Hljómsveitin Moses Hightower sendir frá sér nýtt lag í dag. 34 SPORT Margrét Lára bætti íslenska markametið í Sví- þjóð um helgina. 30 bbbbbb FYENS STIFTSTIDENDE w w w . f o r l a g i d . i s 2 DAGAR 365.is Sími 1817 Til hvers að flækja hlutina? SJÁLFKRAFA í BESTA ÞREP! Allt sem þú þarft ... Höfuðborgarsvæðið, meðallestur kvenna á tölublað, 18–49 ára. Prentmiðlakönnun Gallup, jan.– mar. 2015 YFIRBURÐIR Fréttablaðsins staðfestir 53,3% 18% FB L M BL SKOÐUN Teitur Guðmunds- son skrifar um vottorð og auglýsingar lögfræðinga. 18 UTANRÍKISMÁL EFTA-dómstóll- inn mun taka afstöðu til þriggja spurninga varðandi það hvort sú tilhögun sem gripið var til varð- andi samkomulag um Icesave standist EES-samninginn. Breski lögfræðingurinn Tim Ward hefur verið ráðinn til að fara með mál Tryggingarsjóðs innstæðueig- enda og fjárfesta (TIF), en hann var í lögmannateyminu sem sá um Icesave-málið á sínum tíma. Erfitt er að henda reiður á því hve háar fjárhæðir felast í ýtr- ustu kröfum Breta og Hollend- inga. TIF sendi frá sér tilkynn- ingu í fyrra þar sem því var lýst yfir að kröfurnar næmu um 556 milljörðum króna. Þar af nam krafa Hollendinga 103,6 milljörð- um króna. Þeir hafa nú fallið frá höfuðstólskröfu sinni, en krefjast enn vaxta og kostnaðar. Gunnar Viðar, lögmaður TIF, segir ljóst að krafan sé hærri. „Á þeim tíma voru vextir og kostnaður talin taka kröfuna upp í um 1.000 milljarða króna.“ Hæstiréttur Íslands staðfesti á dögunum úrskurð Héraðs- dóms Reykjavíkur um að Bret- um og Hollendingum yrði leyft að leggja þrjár spurningar fyrir EFTA-dómstólinn. Spurning- arnar lúta að því hvort það sam- ræmist EES-samningnum að skuldbindingar innstæðutrygg- ingarsjóðs takmarkist við eign- irnar á þeim tíma sem innstæður verða ótiltæk innlán þótt eignirn- ar dugi ekki til lágmarkstrygg- ingar, hvort heimilt sé að stofna nýja deild um innlánstryggingar- sjóð eins og gert var hér á landi og hvort það hafi verið heimilt að takmarka útgreiðslu úr sjóðnum við það sem tiltækt er í honum og krefjast þess að fallið verði frá frekari kröfum. Guðrún Þorleifsdóttir, formaður stjórnar TIF, segist frekar bjart- sýn á niðurstöðuna. Alltaf sé þó óvissa þegar dómsmál er höfðað. Ljóst sé að Icesave sé hvergi lokið. „Nei, þetta er náttúrulega klár- lega partur af Icesave-málinu.“ Verði úrskurður EFTA-dóm- stólsins Bretum og Hollendingum í hag þurfa þeir að reka mál gegn íslenskum stjórnvöldum fyrir Hér- aðsdómi Reykjavíkur. - kóp / sjá síðu 4 Ný Icesave-ógn vomir yfir Breski lögfræðingurinn Tim Ward hefur verið ráðinn til að gæta hagsmuna Íslands fyrir EFTA-dómstólnum. Bretar og Hollendingar vilja svör við spurningum um ábyrgð ríkisins. Hundraða milljarða kröfur liggja undir. 1.000 milljarðar króna er sú upphæð sem krafan stóð í árið 2014 með vöxtum og kostnaði. MENNING Ríkisendurskoðun telur að marka þurfi Náttúruminjasafni Íslands framtíðarstefnu sem bæði stjórnvöld og Alþingi styðji. Að öðrum kosti hljóti að koma til álita að leggja safnið niður sem sérstaka stofnun og koma starfseminni fyrir með öðrum hætti. Þetta kemur fram í eftirfylgniskýrslu sem birt var í gær en árið 2012 birti Ríkisendurskoðun skýrslu þar sem kom m.a. fram að sökum þess hve illa væri búið að safninu næði það ekki að uppfylla lögbundn- ar skyldur sínar sem höfuðsafn á sviði náttúrufræða. Ekki lægi fyrir stefna um starfsemi safnsins, fjár- veitingar til þess væru af skornum skammti, safn- kostur takmarkaður og húsnæðismál ótrygg. Nú segir Ríkisendurskoðun að þremur árum síðar hafi staðan lítið sem ekkert breyst. Stofnunin sé enn rekin án formlegrar stefnu og af vanefnum. „Þá eru húsnæðismálin í mikilli óvissu, m.a. hefur það enga aðstöðu til sýningarhalds. Safnið nær því enn ekki að uppfylla lögbundnar skyldur sínar,“ segir í skýrsl- unni. - shá Ríkisendurskoðun snuprar stjórnvöld vegna stöðu Náttúruminjasafnsins: Safnið lagt niður að óbreyttu DRAUMSÝN Hugmynd um sýningu í Perlunni var komin á rekspöl. MYND/NMSÍ LÍFIÐ „Smiley“ eða bros-bling eins og það kallast, sækir í sig veðrið meðal ungra kvenna í dag. Pinni er settur í húðflipann sem tengir milli efri- varar og tann- holdsins. „Þetta er öðruvísi og auð- velt að stjórna hve áberandi maður vill hafa þetta,“ segir Marólína Fanney Friðfinns- dóttir, ein þeirra sem hafa fengið sér bros-bling. „Margar vinkonur mínar eru með svona og margar langar í,“ segir Marólína sem segist fullviss um að hér sé um tískusveiflu meðal ungra kvenna að ræða. Hallfríður Guðsteinsdóttir tann- læknir segir varhugavert að fá sér slíka aðskotahluti í munninn, en auðvelt er að eyða glerungi tann- anna með þessum hætti, hvort sem um stál- eða plastpinna er að ræða. - ga / sjá síðu 34 Setja lokk inn fyrir efri vör: Ný tíska gæti stórskaðað tennurnar MARÓLÍNA FANNEY FRIÐ- FINNSDÓTTIR DANSVEISLAN ÆFÐ Í kvöld verða frumsýnd í Borgarleikhúsinu þrjú dansverk eft ir jafnmarga heimsþekkta samtímadans- höfunda. Lokaæfi ng fyrir Blæði: obsidian pieces fór fram síðdegis í gær líkt og hér má sjá. Damien Jalet er höfundur allra verka, en meðhöfundar í tveimur þeirra eru Erna Ómarsdóttir og Sidi Larbi Cherkaoui. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 8 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 5 E -2 B F C 1 7 5 E -2 A C 0 1 7 5 E -2 9 8 4 1 7 5 E -2 8 4 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 5 6 s _ 1 8 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.