Fréttablaðið - 19.05.2015, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 19.05.2015, Blaðsíða 56
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Löggan á í vök að verjast á Facebook 2 Hús í ítölskum þorpum til sölu á eina evru 3 KS ekki viðurstyggileg glæpasamtök 4 Þvertaka fyrir að hafa ruðst inn á hótelherbergið 5 Hland og rottuskítur í fölsuðum snyrtivörum VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Allt sem þú þarft ... Höfuðborgarsvæðið, meðallestur á tölublað 12–80 ára. Prentmiðlakönnun Gallup, jan.– mar. 2015 YFIRBURÐIR Fréttablaðsins staðfestir 63,3% 28,5% FB L M BL Stjarna hitar upp Óskarsverðlaunahafinn Markéta Irglová hitar upp á tónleikum Dami- ens Rice í kvöld. Þessi 27 ára gamla tékkneska tónlistar- og leikkona vann Óskarsverðlaunin árið 2008 í flokknum lag ársins, fyrir lagið Falling slowly í kvikmyndinni Once. Nýjustu plötur Damiens Rice og Irglová voru báðar að mestu hljóð- ritaðar á Íslandi. „Hann hefur verið að taka fjögur til sex lög af nýju plötunni á tónleik- um. Annars er hann aldrei með neinn ákveðinn lagalista fyrir tónleika. Hann sér bara hvernig stemningin er og þess vegna eru lagalistarnir aldrei eins,“ segir Kári Sturluson, samstarfs- maður Damiens Rice, spurður út efni tónleikanna. Rice verður á miklu flakki við að kynna nýju plötuna sína, My Favou- rite Faded Fantasy. Hann kemur fram á tónleikum í Þjóðleikhúsinu í kvöld og í Gamla bíói þann 25. maí, örfáir miðar eru til á tónleikana í kvöld. - glp Karókí á Húrra Margrét Erla Maack og Ragnheiður Maísól Sturludóttir, sem saman mynda tvíeykið Hits & Tits, standa fyrir karókíkvöldi á skemmtistaðnum Húrra annað kvöld klukkan níu. Þetta verður síðasta karókíkvöld tvíeykisins í nokkurn tíma þar sem Ragnheiður á von á barni í júní. Hits & Tits vilja hvetja alla til að mæta og taka það fram að eng- inn sé mættur til að dæma aðra heldur verði öllum sýnd virðing og þolinmæði annað kvöld. - þea 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 8 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 5 E -2 B F C 1 7 5 E -2 A C 0 1 7 5 E -2 9 8 4 1 7 5 E -2 8 4 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 5 6 s _ 1 8 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.