Fréttablaðið - 19.05.2015, Síða 56
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 Löggan á í vök að verjast á Facebook
2 Hús í ítölskum þorpum til sölu á eina
evru
3 KS ekki viðurstyggileg glæpasamtök
4 Þvertaka fyrir að hafa ruðst inn á
hótelherbergið
5 Hland og rottuskítur í fölsuðum
snyrtivörum
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
Allt sem þú þarft ...
Höfuðborgarsvæðið, meðallestur á
tölublað 12–80 ára. Prentmiðlakönnun
Gallup, jan.– mar. 2015
YFIRBURÐIR
Fréttablaðsins staðfestir
63,3%
28,5%
FB
L
M
BL
Stjarna hitar upp
Óskarsverðlaunahafinn Markéta
Irglová hitar upp á tónleikum Dami-
ens Rice í kvöld. Þessi 27 ára gamla
tékkneska tónlistar- og leikkona
vann Óskarsverðlaunin árið 2008 í
flokknum lag ársins, fyrir lagið Falling
slowly í kvikmyndinni Once.
Nýjustu plötur Damiens Rice og
Irglová voru báðar að mestu hljóð-
ritaðar á Íslandi.
„Hann hefur verið að taka fjögur
til sex lög af nýju plötunni á tónleik-
um. Annars er hann aldrei með neinn
ákveðinn lagalista fyrir tónleika.
Hann sér bara hvernig stemningin er
og þess vegna eru lagalistarnir aldrei
eins,“ segir Kári Sturluson, samstarfs-
maður Damiens Rice, spurður út efni
tónleikanna.
Rice verður á miklu flakki við að
kynna nýju plötuna sína, My Favou-
rite Faded Fantasy. Hann kemur fram
á tónleikum í Þjóðleikhúsinu í kvöld
og í Gamla
bíói þann 25.
maí, örfáir
miðar eru til
á tónleikana í
kvöld. - glp
Karókí á Húrra
Margrét Erla Maack og Ragnheiður
Maísól Sturludóttir, sem saman
mynda tvíeykið Hits & Tits, standa
fyrir karókíkvöldi á skemmtistaðnum
Húrra annað kvöld klukkan níu. Þetta
verður síðasta karókíkvöld tvíeykisins
í nokkurn tíma þar sem Ragnheiður
á von á barni í júní.
Hits & Tits vilja
hvetja alla til að
mæta og taka
það fram að eng-
inn sé mættur
til að dæma
aðra heldur
verði öllum
sýnd virðing
og þolinmæði
annað kvöld.
- þea
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:3
8
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
5
E
-2
B
F
C
1
7
5
E
-2
A
C
0
1
7
5
E
-2
9
8
4
1
7
5
E
-2
8
4
8
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
5
6
s
_
1
8
_
5
_
2
0
1
5
C
M
Y
K