Fréttablaðið - 19.05.2015, Síða 40

Fréttablaðið - 19.05.2015, Síða 40
19. maí 2015 ÞRIÐJUDAGUR| TÍMAMÓT | 20TÍMAMÓT Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, PÁLMI KRISTINN JÓHANNSSON Sléttuvegi 13, Reykjavík, lést að morgni 16. maí á líknardeild Land- spítalans í Kópavogi. Útför hans verður gerð frá Bústaðakirkju miðvikudaginn 27. maí, klukkan 15.00. Ólafía Jóhanna Bjarnadóttir María Pálmadóttir Sverrir Þórarinn Sverrisson Jóhann Bjarni Pálmason Stella Önnud. Sigurgeirsdóttir Pálmi Gautur Sverrisson Lilja Sif Þorsteinsdóttir Ólöf Þóra Sverrisdóttir Salka Þorgerður Jóhannsd. Stelludóttir Markús Máni og Matthildur María Ólafarbörn Áskell Einar Pálmason Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, SIGURBJÖRG SVEINSDÓTTIR frá Syðsta-Mó í Fljótum, lést sunnudaginn 10. maí á Sjúkrahúsi Akureyrar. Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Við þökkum auðsýnda samúð og hlýhug vegna fráfalls hennar. Guðrún Svana Zophoníasdóttir Hallgrímur Bóas Valsson Hilmar Þór Zophoníasson Svanfríður Pétursdóttir Sveinn Heiðar Zophoníasson Ingibjörg María Ólafsdóttir Gunnar Valur Zophoníasson Jósefína H. H. Zophoníasdóttir Páll Sigurþór Jónsson Hlynur Örn Zophoníasson Helga Lind Sigmundsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum hlýhug og samúð við andlát og útför elskulegrar móður okkar, SIGURBORGAR ÁGÚSTU ÞORLEIFSDÓTTUR sem lést þann 19. apríl síðastliðinn. Margrét S., Helga, Dóróthea, Ásta Björk og Þóra Magnúsdætur og fjölskyldur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát elskulegrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, ÓLAFÍU MAGNÚSDÓTTUR Háahvammi 9, Hafnarfirði. Sérstakt þakklæti til starfsfólks deildar A6, LSH Fossvogi. Sæmundur Kr. Sigurlaugsson Þórdís Sæmundsdóttir Gestur Guðbrandsson Hafþór Ómar Sæmundsson Hrönn Harðardóttir Elínborg Harpa Sæmundsdóttir Thomas Danielsson Ólafía Kristín Sæmundsdóttir Einar Tryggvason Sigurlaugur Jón Sæmundsson og barnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, HÖRÐUR ZÓPHANÍASSON andaðist á Sólvangi í Hafnarfirði 13. maí. Hann verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðar- kirkju föstudaginn 29. maí kl. 13.00. Ásthildur Ólafsdóttir börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Móðir okkar, SIGRÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR vefnaðarkennari, lést sunnudaginn 17. maí. Halldór Sigtryggsson Herborg Sigtryggsdóttir Hrafnkell Sigtryggsson og fjölskyldur. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, INGIBJÖRG BJARNADÓTTIR frá Tungu, Neskaupstað, Krókahrauni 10, Hafnarfirði, lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 14. maí sl. Útför hennar fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju kl. 11.00 fyrir hádegi fimmtudaginn 21. maí næstkomandi. Guðfinnur Gísli Þórðarson Jóna Guðbjörnsdóttir Bjarni Rúnar Þórðarson Anna Sigríður Karlsdóttir Hrafnhildur Þórðardóttir Guðjón Helgi Hafsteinsson og fjölskyldur. Systir okkar, RAGNHILDUR HALLDÓRSDÓTTIR SKEOCH Mánatúni 4, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Grund 14. maí. Útförin verður auglýst síðar. Guðný Ó. Halldórsdóttir Kristín H. Halldórsdóttir Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, SVAVA JÓNSDÓTTIR frá Gunnlaugsstöðum, Stafholtstungum, lést að hjúkrunarheimilinu Seljahlíð, þann 13. maí síðastliðinn. Útför hennar fer fram frá Seljakirkju föstudaginn 22. maí kl. 13.00. Skúli Guðmundsson Jóhanna S. Guðbjörnsdóttir Sonja Guðmundsdóttir Jón Hjaltalín Magnússon Lilja Guðmundsdóttir Reynir Kristinsson barnabörn og langömmubörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, SNÆBJÖRN HJALTASON ARNLJÓTS læknir, Hovslagarbacken 2 G, Svärtinge, Svíþjóð, lést á Vrinnevisjukhuset í Norrköping, Svíþjóð, fimmtudaginn 30. apríl. Útförin fer fram fimmtudaginn 28. maí kl. 14.00 frá Östra Eneby Kyrka, Norrköping. Minningarathöfn fer fram á Íslandi í lok júlí og verður auglýst síðar. Kanitta Arnljóts Anna María S. Arnljóts Arnljótur S. Arnljóts Lina Arnljóts Bárður Sigurgeirsson Jenný Axelsdóttir Björn S. Arnljóts Kristina Arnljóts David Arnljóts Maria Arnljóts Egill S. Arnljóts Rebeka Nagy Guðm. Karl Snæbjörnsson Laufey I. Gunnarsdóttir Hjalti S. Arnljóts Birgitta Johansson Þorsteinn S. Arnljóts barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, GUÐMUNDUR HJALTASON rennismiður, Víðilundi 20, Akureyri, lést föstudaginn 8. maí síðastliðinn. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 22. maí kl. 13.30. Blóm og kransar afþökkuð, en þeim sem vilja minnast hins látna er bent á minningarkort Sjálfsbjargar á Akureyri í síma: 4626888, hjá Eymundsson Hafnarstræti, Akureyri, eða bankanr. 0302-26-8345, kt. 570269-2599. Kristín Gunnarsdóttir Svava Hrönn Guðmundsdóttir Hreggviður Norðdahl Gunnar H. Guðmundsson Elín Konráðsdóttir Guðmundur Logi Norðdahl Gréta Jakobsdóttir Rannveig Albína Norðdahl Atli Rafnsson Anna Kristín Gunnarsdóttir Guðmundur Steinn Gunnarsson Katelin Marit Parsons og langafabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, INGIBJÖRG GUNNARSDÓTTIR frá Þverárdal, Skarðshlíð 19, Akureyri, lést þriðjudaginn 5. maí. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Gunnar Rafn Jónsson Lísbet Grímsdóttir Óskar Örn Guðmundsson Hörður Már Guðmundsson Kristín Sigrún Grétarsdóttir Hermann Hrafn Guðmundsson Elín Gísladóttir Ísleifur Karl Guðmundsson Kristín Konráðsdóttir Magnús Geir Guðmundsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GRETA JÓHANNA INGÓLFSDÓTTIR frá Eskifirði, lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold fimmtu- daginn 14. maí. Útförin fer fram frá Vídalíns- kirkju í Garðabæ föstudaginn 22. maí kl. 13. Ingólfur Guðmundsson Sjöfn Þráinsdóttir Guðmundur Guðmundsson Bergljót Sigurbjörnsdóttir Jóhanna Guðmundsdóttir Ásbjörn Blöndal Þórir Guðmundsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær sambýliskona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, MARGRÉT ERLA FRIÐJÓNSDÓTTIR Arnarhrauni 9, Hafnarfirði, lést á Sólvangi Hafnarfirði 12. maí. Útför hennar fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 22. maí kl. 13.00. Þorkell Sigurgeir Júlíusson Elísa Hjördís Ásgeirsdóttir Júlíus Már Þorkelsson Guðlaug Sveinsdóttir ömmubörn, langömmubörn og langalangömmubörn. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, JÓN ÞÓRMUNDUR ÍSAKSSON flugumferðarstjóri, Háaleitisbraut 38, Reykjavík, lést fimmtudaginn 14. maí. Útförin fer fram frá Grensáskirkju föstudaginn 22. maí kl. 13.00. Þóra Karítas Ásmundsdóttir Jónína Helga Jónsdóttir Þorsteinn Þorsteinsson Svanhildur Jónsdóttir Jóhann Jónsson Helena Jónsdóttir Páll Ríkarðsson Ásmundur Ísak Jónsson Guðrún Björg Ragnarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, STEFÁN ÞÓRHALLSSON símvirkjameistari, Gullsmára 9, Kópavogi, lést á Landspítalanum við Hringbraut sunnudaginn 17. maí. Útför hans fer fram frá Lindakirkju í Kópavogi, föstudaginn 22. maí klukkan 13.00. Katrín Stefánsdóttir Viðar Hauksson Þóra Stefánsdóttir Ólafur E. Davíðsson Stefán Snorri Stefánsson barnabörn, barnabarnabörn og fjölskyldur. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, frænka, amma og langamma, INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR frá Nýjabæ á Seltjarnarnesi, Söðulsholti, Snæfellsnesi, kvaddi jarðvist sína þann 17. maí síðastliðinn á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi. Útför verður auglýst síðar. Einar Ólafsson Jón Einarsson Sigrún Sigurðardóttir Halldóra Einarsdóttir Grétar Már Ómarsson Ólafur Einarsson Julie Gaudette Ólafsson Guðmundur Jón Helgason Lilja Ægisdóttir barnabörn og barnabarnabarn. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, GUÐMUNDUR SIGURMONSSON Grenhóli, Staðarsveit, lést á sjúkrahúsinu á Akranesi mánudaginn 11. maí. Útförin fer fram frá Staðastaðarkirkju laugardaginn 23. maí kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Minningarsjóð Karitas. Jónína Þorgrímsdóttir Þorgrímur H. Guðmundsson Erla María Markúsdóttir Garðar S. Guðmundsson Kr. Pétrún Gunnarsdóttir Grétar O. Guðmundsson Christina Laursen og barnabörn. 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 8 F B 0 5 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 5 F -1 D E C 1 7 5 F -1 C B 0 1 7 5 F -1 B 7 4 1 7 5 F -1 A 3 8 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 0 5 6 s _ 1 8 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.