Fréttablaðið - 19.05.2015, Síða 46
19. maí 2015 ÞRIÐJUDAGUR| LÍFIÐ | 26
Hrafn
Jónsson
@hrafnjonsson
17. maí
Það sem hamlar félagslífi mínu
mest er að ég veit ekki hver
neinn er.
Árni
Vilhjálmsson
@Cottontopp
17. maí
Fjölnir Þorgeirs var að hrinda
mér ofan í tjörnina og hjálpaði
mér strax aftur upp úr. Var
með ljósmyndara með sér.
#fjölnirBjargar
Hildur
Sverrisdóttir
@hildursverris
15. apríl
Gaurinn á barnum fullyrðir
með réttlætisfullum þjósti að
hann sé miklu meiri feministi
en ég og káfar svo á rassinum
á mér. #6dagsleikinn
Halldór
Halldórsson
@DNADORI
16. maí
Ef ég yrði einhverntíma á ein-
hverjum the sexiest lista, bara
einhverjum þú veist. Þá gæti
ég dáið - kátur.
Unnur
Eggertsdóttir
@UnnurEggerts
16. maí
Ókeypis bissness hugmynd:
Skemmtistaður sem spilar bara
Beyonce.
TÍST HELGARINNAR FÉLAGSLÍFIÐ, FJÖLNIR ÞORGEIRS OG BEYONCÉ
● Sigurvegari fyrstu Eurovision-
keppninnar árið 1956, Lys Assia,
er í dag 89 ára gömul, en lætur
aldurinn ekki stoppa sig og
hefur mætt á flestar
keppnirnar síðustu ár.
● Í þriðju Eurovision-
keppninni voru settar
reglur um að sigurland-
ið myndi halda næstu
keppni. Sú regla hefur
haldist nema í undan-
tekningartilvikum.
● Bretar hafa fimmtán
sinnum endað í
öðru sæti.
● Frá árinu 1963 hefur lokakeppni
Eurovision alltaf verið á laugardegi.
● 21. mars 1964 var Eurovision fyrst
haldið á Norðurlöndunum, en
Dönum hlotnaðist sá heiður.
● Í sömu keppni var fyrst talað um
klíkuskap, en Norðmenn, Finnar
og Danir gáfu hverjir öðrum engin
stig.
● Árið 1966 tók fyrsti blökkumaður-
inn þátt, en það var ekki fyrr en
35 árum síðar sem fyrsti blökku-
maðurinn sigraði.
● 1971 var í fyrsta sinn leyft að
senda hópa í keppnina og reglan
um að ekki mættu fleiri en sex
vera á sviði í einu var sett.
● Keppnin 1974 var stjörnum prýdd,
en ásamt ABBA-hópnum sem
sigraði, tók Olivia Newton John
þátt fyrir Bretland.
● Nöfnin á
Eurovision-lögum
hafa oft verið
skrautleg, líkt
og sigurlag Svía
1984 Diggi-Loo-
Diggi-Ley og
A-Ba-Ni-Bi,
framlag
Ísraels
árið
1978.
● 4. maí 1991 keppti Eiríkur Hauks-
son fyrir Noreg, en hann keppti svo
í þriðja sinn fyrir Íslands hönd árið
2007 með lagið Valentine Lost,
en komst því miður ekki upp úr
undanúrslitunum.
EIRÍKUR HAUKSSON
ABBA
Árgerð 2011, ekinn 117 þús. km,
sjálfskiptur, dísil, 170 hö.
Búnaður: Avantgarde pakki,
Bi Xenon aðalljós, glersóllúga,
Artico leðuráklæði, aksturstölva
nálgunarvarar o.fl.
Verð 5.490.000 kr.
E 220 CDI ESTATE B 180 CDI
E 300 CDI HYBRID A 220 CDI
Árgerð 2013, ekinn 13 þús. km,
sjálfskiptur, dísil/rafmagn, 205 hö.
Búnaður: Leðuráklæði, sóllúga,
nálgunarvarar,17” álfelgur,
hiti í framsætum, Avantgarde
pakki o.fl.
Verð 8.790.000 kr.
Árgerð 2012, ekinn 25 þús. km,
sjálfskiptur, dísil, 109 hö.
Búnaður: 16” álfelgur, bakk-
myndavél, sætisþægindapakki,
krómpakki o.fl.
Verð 4.190.000 kr.
Árgerð 2014, ekinn 5 þús. km,
sjálfskiptur, dísil, 170 hö.
Búnaður: Bakkmyndavél,
rafstýrt bílstjórasæti með
minni, Panorama glerþak,
Xenon aðalljós með led,
Urban pakki, 18“ álfelgur o.fl.
Verð 6.390.000 kr.
Kletthálsi 2 • 110 Reykjavík • Sími 590 2160 • www.notadir.is
Opið virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 12-16Bílaármögnun Landsbankans
Mercedes-Benz
Ljúfir gæðabílar – en smá notaðir
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
FÁNÝTUR
EUROVISION
FRÓÐLEIKUR
5 DAGAR Í EUROVISION
LÍFIÐ
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:3
8
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
5
F
-A
D
1
C
1
7
5
F
-A
B
E
0
1
7
5
F
-A
A
A
4
1
7
5
F
-A
9
6
8
2
8
0
X
4
0
0
5
B
F
B
0
5
6
s
_
1
8
_
5
_
2
0
1
5
C
M
Y
K