Morgunblaðið - 24.06.2015, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 2015
Atvinnuauglýsingar
Starfskraftur óskast
Vélsmiðja Hornafjarðar ehf. óskar eftir starfs-
krafti í afleysingar á olíubíl í 5-6 vikur frá og
með 26. júní.
Verður að hafa ADR réttindi.
Upplýsingar veittar á staðnum eða hjá
Páli Ólafssyni í síma 899-1141.
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Egilsbraut 12, Ölfus, fnr. 221-2163, þingl. eig. Linda Ósk Jónsdóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 30. júní 2015 kl. 14:20.
Egilsbraut 20, Ölfus, fnr. 221-2174 Íb.01-0201 Bílsk.02-0102, þingl. eig.
Naomi Cagay Gíslason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðju-
daginn 30. júní 2015 kl. 14:30.
Eystri-Grund 165540, Svf. Árborg, landnr. 165540, þingl. eig. Sævar
Ástmundsson, gerðarbeiðandi Flóahreppur, þriðjudaginn 30. júní
2015 kl. 11:55.
Fífumói 9-11, Svf. Árborg, fnr. 226-9546, þingl. eig. Alexander Sig-
valdason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 30. júní 2015
kl. 10:25.
Fljótsmörk 6-12, íb. 01-0303, Hveragerði fnr. 227-8137, þingl. eig.
Sigrún Helga Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðju-
daginn 30. júní 2015 kl. 15:00.
Fossvegur 10, Svf. Árborg, fnr. 227-3401, þingl. eig. Ragna Björg
Hafliðadóttir og Einar Örn Arnarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalána-
sjóður, þriðjudaginn 30. júní 2015 kl. 10:10.
Fossvegur 10, Svf. Árborg, fnr. 227-3413, þingl. eig. Dugur fasteigna-
félag ehf, gerðarbeiðendur Sveitarfélagið Árborg ogTryggingamið-
stöðin hf., þriðjudaginn 30. júní 2015 kl. 10:15.
Fossvegur 6, Svf. Árborg, fnr. 225-4334, þingl. eig. Baldur Pálsson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 30. júní 2015 kl. 10:00.
Friðarstaðir, Hveragerði, landnr. 171625, þingl. eig. Diðrik Jóhann
Sæmundsson, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, þriðjudaginn 30. júní
2015 kl. 15:25.
Heinaberg 19, Ölfus, fnr. 221-2360, þingl. eig. Árný Leifsdóttir og Þór
Emilsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbankinn hf.,
þriðjudaginn 30. júní 2015 kl. 13:50.
Kirkjuvegur 29, Svf. Árborg, fnr. 218-6526, þingl. eig. Jóhann
Johnsen, gerðarbeiðendur Arion banki hf. og Sveitarfélagið Árborg,
þriðjudaginn 30. júní 2015 kl. 09:50.
Klængsbúð 9, Ölfus, fnr. 229-8158, þingl. eig. Sigurbergur Vigfússon
og Ragna Kristín Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðju-
daginn 30. júní 2015 kl. 14:10.
Lyngberg 2, Ölfus, fnr. 221-2449, þingl. eig. Joanna Ulatowska og
Patryk Adamsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 30.
júní 2015 kl. 13:40.
Miðtún 7, Svf. Árborg, fnr. 218-6871, þingl. eig. Ingunn Sólveig Ara-
dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 30. júní 2015
kl. 09:40.
Norðurgata 26, Svf. Árborg, fnr. 234-0905, þingl. eig. Jörundur
Brynjólfsson ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Sveitarfélagið
Árborg, þriðjudaginn 30. júní 2015 kl. 10:45.
Norðurgata 28, Svf. Árborg, fnr. 234-0907, þingl. eig. Jörundur
Brynjólfsson ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Sveitarfélagið
Árborg, þriðjudaginn 30. júní 2015 kl. 10:48.
Norðurgata 30, Svf. Árborg, fnr. 234-0909, þingl. eig. Jörundur
Brynjólfsson ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Sveitarfélagið
Árborg, þriðjudaginn 30. júní 2015 kl. 10:50.
Norðurgata 32, Svf. Árborg, fnr. 234-0910, þingl. eig. Jörundur
Brynjólfsson ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Sveitarfélagið
Árborg, þriðjudaginn 30. júní 2015 kl. 10:53.
Pálsbúð 21, Ölfus, fnr. 230-4426 Íbúð 01-0101, þingl. eig. Rósar
Snorrason og Ingrún Vala Hlynsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalána-
sjóður, þriðjudaginn 30. júní 2015 kl. 14:00.
Steinskot 1, Svf. Árborg, fnr. 219-9973, þingl. eig. Karl Ágúst Andrés-
son, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Norðurlandi ves og
Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 30. júní 2015 kl. 12:15.
Sýslumaðurinn á Suðurlandi,
23. júní 2015.
Félagsstarf eldri borgara
Árskógar 4 Opin smíðastofa, útskurður kl. 9-16. Opin handavinnu-
stofa með leiðbeinanda kl. 9-16. Heilsugæsla kl. 10-11.30. Stóladans
með Þóreyju kl. 10-10.40. Opið hús, m.a. spilað vist og brids kl. 13-16.
Ljósbrotið, prjónaklúbbur með Guðnýju kl. 13-16.
Bólstaðarhlíð 43 Síðasti spiladagur fyrir sumarfrí.
Dalbraut 18-20 Verslunarferð í Bónus kl. 14.40.
FEB Stangarhyl DANS hjá FEB, Félagi eldri borgara í Reykjavík í
Ásgarði, Stangarhyl nk. sunnudag 28. júní kl. 20. Hljómsveit hússins,
Ásadans. Allir alltaf velkomnir. Skemmtum okkur í Skagafirði. Ferð
FEB um Húnavatnssýslur og Skagafjörð nk. mánudag og þriðjudag
29. og 30. júní. Lagt af stað frá BSÍ kl. 8.30 og Stangarhyl kl. 8.45.
Kynnið ykkur sumarferðir FEB á feb.is
Furugerði 1 Botsía kl. 10, skák kl. 14 og framhaldssaga kl. 15.30.
Garðabær Bútasaumur og brids í Jónshúsi kl. 13, hádegismatur
pantaður í s. 6171503 með dags fyrirvara, meðlæti með síðdegiskaffi
selt kl. 14-16 alla virka daga.
Gerðuberg Opnar vinnustofur kl. 9-15.30. Útskurður og pappamódel
með leiðbeinanda kl. 9-16. Félagsvist kl. 13. Heitt á könnunni.
Gjábakki Botsía kl. 9, handavinnustofan opin, félagsvist kl. 13.
Gullsmári Myndlist kl. 9, ganga kl. 10, kvennabrids kl. 13 og handa-
vinnustofan opin.
Hraunbær 105 Frítt kaffi á könnunni og spjall kl. 8.30. Opin handa-
vinna – leiðbeinandi kl. 9. Morgunleikfimi kl. 9.45. Hádegismatur kl.
11.30. Frjálst spil kl. 13. Kaffi kl. 14.30. Skráning hafin á Sumarfagnað.
Hraunsel Pútt kl. 11.30. Línudans kl. 11. Bingó kl. 13. Saumar kl. 13.
Gler kl. 13. Boltaleikfimi kl 13.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, molasopi í boði
til kl. 10.30, blöðin og púsl liggja frammi, opin vinnustofa, morgun-
leikfimi kl. 9.45, matur kl. 11.30. Gönguferð um nágrennið kl. 14, kaffi
kl. 14.30, fótaaðgerðir, hársnyrting.
Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, ganga kl.10, púttað úti kl.
10.30, síðdegiskaffi kl. 14.30. Allir velkomnir nánar í síma 411-2790.
Korpúlfar Ganga kl. 10 frá Borgum, fræðslukynning um öryggis-
hnappinn kl. 12.30 í Borgum. Sumarfélagsvistin hefst kl. 13 í Borgum,
gleðileg samvera, handavinna og kaffiveitingar.
Norðurbrún Morgunkaffi kl. 8.30. Morgunleikfimi kl. 9.45. Viðtalstími
hjúkrunarfræðings kl. 10-12. Hádegisverður kl. 11.30-12.30. Félagsvist
kl. 14. Göngutúr með starfsmanni kl. 14. Bónusbíll kl. 14.40.
Seltjarnarnes Tölvunámskeið í Mýrarhúsaskóla kl. 10. Skemmt-
ganga frá Skólabraut kl 13.30. Vatnsleikfimi í sundlaug Seltjarnarness
kl. 18.30. Kaffikrókur á Skólabraut kl. 10.30.
Vitatorg Handavinnustofan opin, félagsvist fyrir alla kl. 13.30.
Hárgreiðslu og fótaaðgerðarstofur opnar. Ferð í Bónus kl. 12.20. Farin
verður dagsferð til Vestmannaeyja 10. ágúst, allir velkomni,r uppl. í
síma 411-9450 og 822-3028.
Félagslíf
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Háaleitisbraut 58–60
Samkoma í kvöld kl. 20
í Kristniboðssalnum. Ræðu-
maður er Guðlaugur Gunnars-
son. Allir velkomnir.
Iðnaðarmenn
FASTEIGNA-
VIÐHALD
Sími 544-4444 / 777-3600
www.jáiðnaðarmenn.is
Við þjónustum þig með
lítil sem stór verk.
Tímavinna eða tilboð.
Íþróttir
Verðlaunagripir - gjafavara-
áletranir
Bikarar, verðlaunapeningar, barm-
merki, orður, póstkassaplötur, plötur
á leiði, gæludýramerki - starfsgreina-
styttur.
Fannar,
Smiðjuvegi 6, Rauð gata,
Kópavogi , sími 5516488
Óska eftir
Staðgreiðum gull, demanta og úr
Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex,
Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér að
kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið alla daga 11–18.
Kringlan – 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 661 7000.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Bækur Sumarhús
Glæsilegar sumarhúsalóðir
til sölu við Ytri-Rangá í landi Leiru-
bakka. Aðeins 100 km frá Reykjavík á
góðum vegi. Kjarri vaxið land,
veðursæld, ótrúlega falleg fjallasýn.
Upplýsingar á www.fjallaland.is og í
síma 893-5046.
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Bílaleiga
HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU
með eða án bílstjóra.
--------16 manna--------
--------9 manna---------
Fast verð eða tilboð.
CC.BÍLALEIGA S. 861 2319.
Hjólhýsi
Nýtt hjólhýsi á aðeins 2.490 þ.
Niewiadow hjólhýsin hafa verið
frábær og traustur ferðafélagi
Íslendinga í áratugi. Frábært verð á
nýjum hjólhýsum aðeins 2.490 þ.
Skipti möguleg. Allt að 80% lán
mögulegt. Rnr.126608. Erum með
hjólhýsin á staðnum tilbúin til
afhendingar. Til sýnis og sölu á
Bílalíf bílasölu, s. 562-1717.
Húsviðhald
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Mikið úrval af bókum
á bokin.is
fornbókabúðin þín
á netinu
Bókin ehf. Antikvariat
Klapparstíg 25-27
101 Reykjavík
S. 5521710
www.bokin.is
www.facebook.com/bokin
Skráðu þig
í iPad-áskrift á
www.mbl.is/mogginn/ipad/
Nú geta
allir fengið
iPad-áskrift
Aukablað um bíla fylgir
Morgunblaðinu alla þriðjudaga