Fréttablaðið - 22.07.2015, Blaðsíða 15
www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 22. júlí 2015 | 29. tölublað | 11. árgangur
Það er ekkert óeðlilegt við
að ýmsir vaxtarverkir komi
upp þegar ferðamanna-
fjöldi tvöfaldast á fjórum árum.
➜ SÍÐA 8
STJÓRNAR -
MAÐURINN
@stjornarmadur
Helmingurinn selst á sumrin
Nánast tvöfalt fleiri sólarstundir voru á tíma-
bilinu 1. júní til og með 19. júlí í ár miðað við á
sama tíma í fyrra. Ísframleiðendur segja
að þessi niðurstaða hafi mikil áhrif á
framleiðslu þeirra. „Það er töluvert
mikið meiri sala núna. Það helgast
af því að við erum með góða veðr-
ið sunnan heiða,“ segir Guðrún Haf-
steinsdóttir, sölu- og markaðsstjóri
Kjöríss. „Þegar við fáum ekki þessa
góðu daga á höfuðborgarsvæðinu þá
finnum við gríðarlega fyrir því,“
segir Guðrún. ➜ SÍÐA 2
Kaupa dal í staðinn fyrir gull
Verð á gulli hefur ekki verið lægra í fimm ár.
Ástæðan er sú að umræðan um vaxtahækkun í
Bandaríkjunum hefur orðið hvati fyrir fjárfesta
til að selja málminn. Í stað gullsins kaupa fjárfest-
ar Bandaríkjadal, í þeirri trú að greina megi bata í
bandaríska hagkerfinu. Fjárfestar kaupa vanaleg-
ast gull á óvissutímum. ➜ SÍÐA 5
Frá Ríkissaksóknara á Bifröst
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir aðstoðarsak-
sóknari tekur við stöðu sviðsstjóra lagadeildar
Háskólans á Bifröst í haust. Hún segir að reynslan
úr starfi sínu í réttarkerfinu muni nýtast í nýja
starfinu. „Í málflutningi er ákveð-
in þungamiðja starfsins að greina
kjarna máls og rökstyðja niður-
stöðuna að því loknu. Góður lög-
fræðingur þarf að að geta fært
rök fyrir máli sínu munn-
lega og skriflega,“ segir
Þorbjörg. ➜ SÍÐA 5
S VA N S M E R K I
Ð
S Í ÐA N 2 0 0 0 !
ÞRJÁR ARÐGREIÐSLUR Á 40 ÁRUM
➜ Eyjólfur Pálsson
byrjaði verslunar-
rekstur sinn
í ferðatösku
➜ Segir mikilvægt að
atvinnurekendur
tæmi ekki fyrir-
tækin af eigin fé
➜ Telur mjög
mikilvægt að hafa
íslenska hönnun
í fl ug stöðinni
SÍÐA 4
RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • WWW.SM.IS
Hvað er SONOS?
Sonos er kerfi þráðlausra hátalara og hljómtækja. Það sameinar stafræna
tónlistarsafnið þitt og útvarpsstöðvar í einu appi sem þú getur stjórnað frá
hvaða síma eða spjaldtölvu sem er. Spilaðu það sem þú vilt hvar sem er á
heimilinu í gegnum Sonos kerfið sem er mjög einfallt í uppsetningu.
FÁÐU ÞRÁÐLAUSAN
AÐGANG AÐ
TÓNLISTINNI Í ÖLLUM
HERBERGJUM
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
2
:5
9
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
5
2
-A
3
5
C
1
7
5
2
-A
2
2
0
1
7
5
2
-A
0
E
4
1
7
5
2
-9
F
A
8
2
8
0
X
4
0
0
6
A
F
B
0
4
0
s
_
2
1
_
7
_
2
0
1
5
C
M
Y
K