Fréttablaðið - 22.07.2015, Side 27
| SMÁAUGLÝSINGAR |
Smávélaviðgerðir, viðgerðir á
utanborðsmótorum: Garðsláttuvélar,
sláttuorf, sláttutraktorar,
jarðvegsþjöppur, dælur, kerrusmíði,
Gokart þjónusta, keðjusagir, rafstöðvar,
einnig úrval af notuðum sláttuvélum.
Vélverk JS S. 554 0661. www.
velaverkjs.is
Bókhald
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og
stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð
á sanngjörnu verði. Bókhald og
þjónusta ehf. Sími 511 2930.
Málarar
MÁLNINGARÞJÓNUSTA
REYKJAVÍKUR
Alhliða málningarþjónusta. Fáðu
ástandsskoðun og verðtilboð þér að
kostnaðarlausu. Sími 776-0000
Málningarþjónusta - húsamálun, inni
og úti. Uppl. s. 660 7606 og 846 5305.
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl.,
fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór
bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj. Mikaels.
S. 894 4560 www.flytja.is flytja@
flytja.is
Húsaviðhald
Nudd
NUDD
Slökunarnudd í miðbæ Reykjarvíkur.
Sími 694 7881, Zanna.
Spádómar
SPÁSÍMINN 908 5666
Stjörnuspá. Tarot. Ársspá.
Draumráðningar, ást og peningar.
Andleg hjálp. Trúnaður.
Rafvirkjun
RAFLAGNIR, DYRASÍMAR.
S. 663 0746.
Bjóðum hagstætt verð í töfluskipti.
Straumblik ehf. Löggiltur Rafverktaki.
straumblik@gmail.com
KEYPT
& SELT
Til sölu
Til sölu Hillukerfi Constructor frá
Rými. 2 stk af 2x1000mm lengd,
500mm breidd, 2100mm, með 21
lausum hillum og einni lokaðari
hlið. Myndin sýnir hillu sem er
1000mmx500mmx2100mm. Verð
100.000 kr. Nánari uppl. í s. 7736898
og 8258015.
Óskast keypt
KAUPUM GULL -
JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
Til bygginga
HARÐVIÐUR TIL
HÚSABYGGINGA.
SJÁ NÁNAR Á: VIDUR.IS
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir, ofl. Gæði á
góðu verði. Nýkomnar Eurotec
A2 harðviðarskrúfur. Penofin
harðviðarolía. Indus ehf, Óseyrarbraut
2 Hf, Uppl.hjá Magnúsi í símum 660
0230 og 561 1122.
HEILSA
Nudd
TANTRA NUDD
Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með
Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir
pör, konur og karla. 112 Rvk. S. 698
8301 www.tantra-temple.com
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Ökukennsla
Kenni allan daginn Toyota 2014,
hjálpa við endurtökupróf og
akstursmat. Ævar Friðriksson s. 863
7493.
HÚSNÆÐI
Leigumiðlanir
4 svefnherbergi til leigu í 108.
Símanúmer 8923341
Húsnæði í boði
TIL LEIGU AÐEINS Á
AÐEINS 950 KR FM!
129 - 280 fm bil með allt
að 10 m lofthæð, stórar
innkeryrsluhurðir, góð malbikuð
lóð, og greið aðkoma.
www.lundurfasteignir.is
S. 690 3031 / 661 7000
WWW.LEIGUHERBERGI.IS
Dalshraun 13 Hafnarfirði
Funahöfða 17a-19, Reykjavík
Smiðjuvegi 68-72 Kópavogi
VERÐ FRÁ 55.000 á mán. Rent a
room price from 55.000 kr. per
month.
gsm 777 1313
leiga@leiguherbergi.is
Geymsluhúsnæði
GEYMSLUR.COM
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
SUMARTILBOÐ
GEYMSLULAUSNIR.IS
Verð frá 2900kr.mán Sækjum og
sendum. S: 615-5005
WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS
Búslóðageymsla Olivers frá 3000 kr
mán. Langtímasamningur í boði. S.
567 4046 & 892 0808.
FYRSTI MÁNUÐUR FRÍR
WWW.GEYMSLAEITT.IS
Og ódýrt eftir það. Stærðir 1 til 17 m2.
Nýtt, upphitað og vaktað. S: 564-6500
ATVINNA
Atvinna í boði
óskar eftir því að ráða fólk í
vinnu. Hress og skemmtilegur
vinnustaður.
Áhugasamir sendi tölvupóst á
b5@b5.is
BAKARÍ / KAFFIHÚS
Starfskraftur óskast í bakarí eftir
hádegi og annan hvern laugardag.
Íslensku kunnátta skilyrði og ekki
yngri enn 25 ára. Framtíðarstarf.
Uppl. sendist á : sveinsbakari@
sveinsbakari.is
Starfsmann vantar í afgreiðslu
hjáSvanhvít Efnalaug - Langholtsvegi.
Vinnutími frá kl 10-18 alla virka daga.
Umsóknir á elvar@svanhvit.is
Bókari óskast í hlutastarf. Reynsla af
DK skilyrði. Umsóknir með ferilskrá
sendast á Baldur@kaffistofan.is
Við hjá Culiacan á suðurlandsbraut
óskum eftir að ráða öflugan vaktstjóra
til starfa sem fyrst, Góð laun í boði
fyrir rétta aðilann. Áhugasamir hafið
samband við Tinnu í síma 5331033
eða sendið póst á culiacan@culiacan.is
VEITINGAHÚSIÐ LAUGA-ÁS
leitar eftir aðstoðarmanni í eldhús og
þjónustu í sal. Umsóknir og meðmæli
berist á netfangið johann@laugaas.is
TILKYNNINGAR
Einkamál
Vesturgata 73, 1.h.
Laugavegi 170, 2. hæð • Opið virka daga kl. 9:00-17:00
Sími 552 1400 • Fax 552 1405 • www.fold.is • fold@fold.is
Viðar Böðvarsson
viðskiptafræðingur
og lögg. fast.
OPI
Ð H
ÚS
OPIÐ HÚS Í DAG, MIÐVIKUDAGINN 22. JÚLÍ FRÁ KL.17:00-17:30
Vesturgata 73. 1.h.Vorum að fá í einkasölu ca. 125 fm. mikið
endurnýjuð íbúð á 1. hæð fallegu fjölbýli með sjávarútsýni.
Eldhús er endurnýjað með spanhelluborði, baðherbergi er
endurnýjað. Gólfefni er gegnheilt parket og náttúruflísar.
Frábært sjávarútsýni er frá stofu og eldhúsi.
Verð 40,9 millj. VERIÐ VELKOMIN.
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
Spítalastígur 7 - 3ja herbergja íbúð.
Glæsileg 63,3 fm. íbúð á 2. hæð með rúmgóðum svölum auk um 5,0 fm.
sér geymslu á jarðhæð, í mjög góðu bárujárnsklæddu þríbýlishúsi við
Spítalastíg í hjarta miðborgarinnar. Baðherbergi er nýlega endurnýjað og
húsið var allt endurnýjað fyrir um 10-15 árum síðan. Björt stofa með glug-
gum til norðurs og suðurs og útgengi á svalir. Lóðin er mjög falleg með
hellulagðri sameiginlegri verönd. Verð 32,5 millj. Verið velkomin.
Eignin verður til sýnis frá kl. 17.15 – 17.45
OPIÐ
HÚS
Auglýsing um skipulagsmál
í Sveitarfélaginu Hornafirði
Bæjarráð Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi
sínum þann 6. júlí 2015 tillögu að breytingu á aðalskipulagi
sveitarfélagsins 2012-2030 og tillögu að nýju deiliskipulagi
við Höfnina – Ósland á Höfn.
Aðalskipulagsbreyting
Tillaga vegna breytingar á aðalskipulagi Hornafjarðar
2012-2030, fyrir:
A. verslun og þjónustu við Ósland
B. fráveitu:
A: NÝTT VERSLUNAR- OG ÞJÓNUSTUSVÆÐI VIÐ NÝJAN
ÓSLANDSVEG.
Verslunar- og þjónustusvæði VÞ34 er skilgreint við nýjan
Óslandsveg sunnan Ásgarðs á svæði sem er opið svæði í
gildandi aðalskipulagi.
Markmið þessarar aðalskipulagsbreytingar er að heimila
aukna gistiþjónustu á Höfn í Hornafirði með ákveðnum
takmörkunum.
B: FRÁVEITA OG NÝTT IÐNAÐARSVÆÐI Í ÓSLANDI.
Ný útrás fráveitu sunnan hafnarsvæðis og afmarkað nýtt
iðnaðarsvæði, I6, innan hafnarsvæðis í Óslandi fyrir skólp-
hreinsimannvirki. Breyting á fráveitumálum í aðalskipulagi
Hornafjarðar er háð lögum nr. 105/2006 um umhverfismat
áætlana, þar sem hún fellur undir 1. viðauka laga
nr. 106/2000, tl. 11.06
Skipulagstillagan var send Skipulagstofnun til umfjöllunar
þann 9. júlí Skipulagsstofnun sendi sveitarfélaginu ábend-
ingar um tillöguna en gerði ekki athugasemdir við hana.
Deiliskipulag Höfnin – Ósland
Markmið og skilmálar deiliskiplagstillögunar eru ma.:
• Að styðja við uppbyggingu atvinnulífs á svæðinu.
• Að gera grein fyrir legu fráveitu og áhrifum hennar á
umhverfi og lífríki.
• Að stuðla að aðlaðandi ásýnd svæðisins sem næsta
nágrenni friðlands við Ósland.
• Að styrkja hafnsækna starfsemi með því að bjóða upp á
lóðir þar
Aðalskipulagstillagan ásamt greinargerð verður til
kynningar hjá Skipulagstofnun.
Aðal og deiliskipulagstillagan ásamt greinargerð verða
einnig til kynningar í Ráðhúsi sveitarfélagsins að Hafnar-
braut 27, 270 Höfn frá 21. júlí til 2. september 2015 og á
heimasíðu sveitarfélagsins;
wwww/hornafjordur.is/stjórnsýsla – skipulag í kynningu.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með
gefinn kostur á að gera athugasemdir við aðal og deiliskipu-
lagstillögurnar.
Frestur til að skila inn athugasemdum er til 2. september
2015 og skal skila skriflega á bæjarskrifstofur Hornafjarðar
Hafnarbraut 27, 780 Höfn eða á netfangið;
skipulag@hornafjordur.is.
Gunnlaugur Rúnar Sigurðsson skipulagsfulltrúi
tilkynningar
fasteignir
MIÐVIKUDAGUR 22. júlí 2015 15
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
2
:5
9
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
7
5
2
-1
9
1
C
1
7
5
2
-1
7
E
0
1
7
5
2
-1
6
A
4
1
7
5
2
-1
5
6
8
2
8
0
X
4
0
0
4
B
F
B
0
4
0
s
_
2
1
_
7
_
2
0
1
5
C
M
Y
K