Fréttablaðið - 14.07.2015, Side 15

Fréttablaðið - 14.07.2015, Side 15
Um borð í Bragðörkinni Íslenska skyrið og íslenski geitastofninn eru meðal ellefu íslenskra afurða um borð í Bragðörkinni. Þau hafa einnig hlotið gæða- stimpil Slow Food-samtakanna. SÍÐA 2 Allir sem hyggja á þátttöku í Reykjavíkurmaraþoninu ættu að búa sig vel undir hlaupið, sama hversu langt þeir ætla að hlaupa. Þar kemur Nutrilenk Active að góðum not- um. Áralöng reynsla og rannsóknir gefa til kynna að það hjálpi til við að auka heilbrigði liðanna, minnki verki, brak og stirðleika og auki þar með hreyfigetu og færni. SMURNING FYRIR LIÐINA Nutrilenk Active inniheldur hátt hlutfall af náttúrulega efninu hýalúronsýru sem getur aukið liðleika og séð til þess að liðirnir séu vel smurðir. Því hafa margir læknar mælt með Nutrilenk Active og sjúkraþjálfarar, kírópraktorar og einka- þjálfarar greint frá góðri reynslu sinna skjólstæðinga. MÆLIR MEÐ NUTRILENK ACTIVE Friðleifur Friðleifsson hefur tekið þátt í öllum helstu hlaupum sem í boði eru á Ís- landi og nýlega hljóp hann ásamt félögum hringinn í kringum landið til styrktar Útmeð’a – styrktarsamtök- um fyrir unga karlmenn gegn sjálfsvígum. Einnig hefur Friðleifur m.a. tekið þátt í 100 kílómetra hlaupi í Ölpunum við Mont Blanc og sigrað í Esja Ultra-hlaupinu tvö ár í röð. „Sem hlaupari er mikilvægt að halda öllum liðum vel smurðum. Þar kemur Nutrilenk Active að góðum notum. Ég hef núna notað Nutrilenk Active í tölu- verðan tíma og finn að líkaminn þolir langvarandi álag mun betur og eymsli í liðum eru miklu minni en áður. Í hlaup- um er mikið álag, til dæmis á ökkla og hné, sérstaklega þegar hlaupið er á grófu og misjöfnu undirlagi, að ég tali nú ekki um upp og niður fjöll. Það er því mikilvægt að fyrirbyggja eymsli í liðum og ég get hiklaust mælt með Nutrilenk Active. Það virkar! ÞOLI LANGVARANDI HLAUPAÁLAG BETUR GENGUR VEL KYNNIR Nutrilenk Active er frábært efni fyrir þá sem stunda mikla hreyfingu og/eða þjást af stirðleika og verkjum í liðum. Einstakt smurefni fyrir liðina. MÆLIR MEÐ „Líkaminn þolir mun betur lang- varandi álag þegar Nutrilenk Active er tekið inn,“ segir Friðleifur. „Ég mæli hiklaust með Nutrilenk Active því það virkar!“ SÖLU- STAÐIR Fæst í flestum apó- tekum, heilsubúð- um og heilsuhillum stórmarkaða og verslana. Laugavegi 178 - Sími: 568 9955 www.tk.is 10% afsláttur ÚTSALA Grensásvegi 46 • 108 Reykjavík • Sími 511-3388 Opið mán. - fös. frá 9-18 Lokað á laugardögum í sumar Skoðið Laugavegi 63 • S: 551 4422 Vertu vinur á Facebook NÚ ER TÆKIFÆRIÐ AÐ VERSLA ÞEKKTA MERKJAVÖRU Á FRÁBÆRU VERÐI Stór- útsala enn meiri afsláttur 40%-50% REIKNAÐU DÆMIÐ á 365.is 365.is Sími 1817 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :5 9 F B 0 3 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 5 1 -6 7 5 C 1 7 5 1 -6 6 2 0 1 7 5 1 -6 4 E 4 1 7 5 1 -6 3 A 8 2 8 0 X 4 0 0 2 B F B 0 3 2 s _ 1 3 _ 7 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.