Fréttablaðið - 14.07.2015, Page 19
| SMÁAUGLÝSINGAR |
KEYPT
& SELT
Til sölu
Ungnautakjöt beint frá býli. Nýjung
minnst 1/8 úr skrokk. Hakk, gúllas,
snitsel og steikur. www.myranaut.is s.
868 7204.
KOMDU ÚT ÞVÍ SÓLIN VILL
SJÁ ÞIG!
Komdu út á 4ra hjóla Rafskutlu, 3
litir til, nokkur eintök eftir. Sýningar
salur: Auðbrekka 23. Kóp. V. 329 þús
s. 783-3003
Óskast keypt
STAÐGREIÐUM OG LÁNUM
ÚT Á: GULL, DEMANTA,
VÖNDUÐ ÚR OG MÁLVERK!
Hringar, hálsmen, armbönd,
Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér
að kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið mán - lau 11-17,
Kringlan - 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 661 7000
KAUPUM GULL -
JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
HEILSA
Nudd
TANTRA NUDD
Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með
Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir
pör, konur og karla. 112 Rvk. S. 698
8301 www.tantra-temple.com
Heilsu og slökunarnudd. Nuddstofan,
opið frá 10-20. Opið á lau. S. 855 3199
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. S. 893 1560 og 587
0102, Páll Andrésson.
ATVINNA
Atvinna í boði
UPPVASKARI /
DISHWASHER
Tapasbarinn óskar eftir
starfsmanni í uppvask .
Upplýsingar veittar á staðnum
milli 12-17.
Tapasbarinn is hiring a
dishwasher/assistant in kitchen.
Further information given at
Tapasbarinn between 12-17.
Tapasbarinn - Vestugötu 3b -
tapas@tapas.is
Vantar smið eða mann vanan
nýbyggingum, viðgerðum og viðhaldi.
Uppl. í s. 858 3300
Help needed on Restaurant, CV send
on magnusingi@gmail.com
115 SECURITY AUGLÝSIR
EFTIR
ÖRYGGISVÖRÐUM Í
VERSLUNARÞJÓNUSTU
Skilyrði:
-Hreint sakavottorð
-Íslenskukunnátta
-20 ára lágmarksaldur
-Góð þjónustulund.
Umsókn með mynd og ferilskrá
sendist á 115@115.is Nánari
upplýsingar um starfið eru veittar
í síma 5 115 115
Atvinna óskast
VANTAR ÞIG SMIÐI,
MÚRARA EÐA
JÁRNABINDINGAMENN?
Höfum á skrá menn sem óska
eftir mikilli vinnu. Geta hafið
störf nú þegar.
Proventus starfsmannaþjónusta
- Proventus.is S. 782-8800
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
TIL LEIGU AÐEINS Á
AÐEINS 950 KR FM!
129 - 280 fm bil með allt
að 10 m lofthæð, stórar
innkeryrsluhurðir, góð malbikuð
lóð, og greið aðkoma.
www.lundurfasteignir.is
S. 690 3031 / 661 7000
Húsnæði óskast
Vantar íbúð til leigu í 101 RVK f.
150þús per mán. Uppl. í s. 821 5600
50 ára reglusamur einst. óskar eftir
leiguíbúð miðsvæðis í RVK. S. 698 8629
Sumarbústaðir
SUMARHÚSALÓÐ TIL SÖLU
Til sölu í landi Miðdals 2, tvær skógi
vaxnar samliggjandi lóðir í nágrenni
Reykjavíkur. Óskað er eftir tilboðum.
s. 8945063
Geymsluhúsnæði
WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS
Búslóðageymsla Olivers frá 3000 kr
mán. Langtímasamningur í boði. S.
567 4046 & 892 0808.
SUMARTILBOÐ
GEYMSLULAUSNIR.IS
Verð frá 2900kr.mán Sækjum og
sendum. S: 615-5005
FYRSTI MÁNUÐUR FRÍR
WWW.GEYMSLAEITT.IS
Og ódýrt eftir það. Stærðir 1 til 17 m2.
Nýtt, upphitað og vaktað. S: 564-6500
GEYMSLUR.COM
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
TILKYNNINGAR
Einkamál
Bryndís býður upp á dekur. Gefur upp
símanúmer. Rauða Torgið, s. 905-2000,
augl.nr. 8359.
Ákaflega heitur karlmaður vill kynnast
undirgefnum strákum. Rauða Torgið, s.
905-2000, augl.nr. 8313.
Heit auglýsing ungrar konu að leika
sér. Rauða Torgið, s. 905-2000, augl.
nr. 8694.
Save the Children á Íslandi
ÞRIÐJUDAGUR 14. júlí 2015 15
Kynningafundur um breytingu á aðalskipulagi Hofi
Öræfum og deiliskipulag fyrir Drápskletta Höfn.
Fundurinn verðu haldinn í Ráðhúsi Hafnarbraut 28
Höfn fimmtudaginn 16. júlí kl. 12:00-13:00.
Gunnlaugur Rúnar Sigurðsson
Skipulags- og byggingafulltrúi
Kynningarfundur um
skipulagsmál í
Sveitarfélaginu Hornafirði
Sveitafélagið Hornafjörður / Hafnarbraut 27 / S: 4708000 / www.hornafjordur.is
Hraunbær 103 - 105
Umhverfis og skipulagsráð Reykjavíkur samþykkti þann 24. júní 2015 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi lóðarinnar nr.
103-105 við Hraunbæ. Í tillögunni felst að gert er ráð fyrir að á nýrri lóð, í beinu framhaldi af núverandi lóð við Hraunbæ
103-105, verði heimilt að reisa 5-9 hæða byggingu með um 50 íbúðir fyrir eldri borgara. Uppbyggingin er í samræmi við
áherslur um þéttingarsvæði Þ85 í Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-20130. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillagan liggur frammi í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15,
frá 14. júlí 2015 til og með 25. ágúst 2015. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðunni, www.reykjavik.is, undir
skipulag í kynningu. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum
og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega, til umhverfis – og skipulagsviðs, b.t. skipulagsfulltrúa,
eða á netfangið skipulag@reykjavik.is, eigi síðar en 25. ágúst 2015. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir
innsendar athugasemdir með tölvupósti.
Reykjavík 14. júlí 2015
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
Umhverfis- og skipulagssvið
Auglýsing um deiliskipulag
í Reykjavík
Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010,
er hér með auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi í Reykjavík.
Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, sími: 411 1111, www.reykjavik.is
Mikilvæg tilkynning til viðskiptavina ítalskra útibúa
vátryggingafélaganna Royal & Sun Alliance Insurance
plc og Sun Insurance Office Limited
Royal & Sun Alliance Insurance plc (“RSAI”) og Sun Insurance Office Limited (“SIO”) hafa um áraraðir boðið almennar
vátryggingar í útibúum sínum á Ítalíu, (RSAI og SIO eru í sameiningu „gerðarbeiðendur“).
ITAS – ISTITUTO TRENTINO-ALTO ADIGE PER ASSICURAZIONI SOCIETÀ MUTUA DI ASSICURAZIONI (“ITAS”) er eitt elsta
vátryggingafélag Ítalíu.
RSAI og SIO hafa ákveðið að flytja núverandi vátryggingastofna útibúa sinna á Ítalíu til ITAS en það er þáttur í víðtækri
endurskipulagningu starfseminnar.
Þess vegna er lagt til að kl. 01.00.01 (á miðevróputíma (CET)) þann 1. janúar 2016 verði öll vátryggingastarfsemi útibúa bæði
RSAI og SIO á Ítalíu yfirfærð til ITAS með áætlun um flutning vátryggingastofna. Þar af leiðir að allir vátryggingasamningar
ítalskra útibúa RSAI og SIO (og kröfur samkvæmt þeim) verða að því búnu vátryggingasamningar (og kröfur) ITAS.
Athygli þín er vakin á tilkynningunni sem hér fylgir:
Það tilkynnist hér með að þann 29. júní 2015 settu gerðarbeiðendur fram beiðni, til Companies Court í Chancery Division við
High Court of Justice („dómstóllinn”) samkvæmt VII kafla Financial Services and Markets Act 2000 („FSMA”) („umsó-
knin”), um úrskurð sem heimilar áætlun um flutning vátryggingastofna („áætlunin“).
Umsóknin varðar flutning vátryggingastofna ítalskra útibúa RSAI og SIO í heild sinni yfir til ITAS samkvæmd 111. grein
FSMA og ráðstafanir til viðbótar í tengslum við áætlunina samkvæmt 112. grein FSMA.
Hægt er að nálgast að kostnaðarlausu afrit af skýrslunni um skilmála áætlunarinnar sem unnin er í samræmi við 109. grein
FSMA af óháðum sérfræðingi, Gary Wells hjá Milliman LLP, en ráðning hans var samþykkt af Prudential Regulation Author-
ity, og yfirlýsingu þar sem fram koma skilmálar áætlunarinnar og samantekt úr skýrslu óháða sérfræðingsins. Gögnin má
nálgast með því að sækja þau á vefsetrið á slóðinni www.rsagroup.com/italytransfer eða með því að skrifa til RSA Italy,
Piazza Piccapietra 23 - 16121 Genova, Italy eða ITAS, Piazza delle Donne Lavoratrici 2 - 38123 Trento, þannig að greinilega
komi fram á framhlið umslagsins tilvísun í ‘Italy Transfer’. Einnig er hægt að hringja í þjónustusíma RSA Italy, 800 893429
innanlands eða +39 010 8330808, sé hringt frá stað utan Ítalíu, eða í þjónustusíma ITAS, 800 206645 innanlands eða +39 0461
896299 sé hringt frá stað utan Ítalíu. Þjónustusímarnir eru staðsettir á Ítalíu og þeir verða opnir frá 7. júlí 2015 mánudaga til
fimmtudaga kl. 09.30-12.30 og 14.30-17.00 (á miðevrópusumartíma (CEST)), og á föstudögum kl. 09.30-12.30 (á miðevrópu-
sumartíma (CEST)). Hlustað gæti verið á símtölin og þau tekin upp af öryggisástæðum.
Umsóknin verður tekin til meðferðar á dómfundi í Rolls Building, 7 Rolls Buildings, Fetter Lane, London, EC4A 1NL þann 27.
október 2015. Samþykki dómstóllinn hana, tekur flutningurinn gildi kl. 01.00.01 (á miðevróputíma (CET)) þann 1. janúar 2016.
Álíti einhver að það gæti orðið sér óhagstætt, yrði áætluninni hrint í framkvæmd, á sá hinn sami rétt á því annað hvort að
leggja fram skriflega greinargerð eða að leggja sjálf/ur mál sitt fram munnlega (eða af lögmætum fulltrúa) við meðferð
umsóknarinnar þann 27. október 2015. Þess er farið á leit (þótt ekki sé það skylda) að hver sá sem hyggst mæta fyrir dóm-
stólinn eða leggja fram skriflega greinargerð tilkynni RSA Italy, Piazza Piccapietra 23 - 16121 Genova, Italy eða ITAS, Piazza
delle Donne Lavoratrici 2 - 38123 Trento, um mótmæli sín eins fljótt og auðið er og eigi síðar en 13. október 2015, þannig að
greinilega komi fram á framhlið umslagsins tilvísun í ‘Italy Transfer’.
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
2
:5
9
F
B
0
3
2
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
7
5
2
-0
0
6
C
1
7
5
1
-F
F
3
0
1
7
5
1
-F
D
F
4
1
7
5
1
-F
C
B
8
2
8
0
X
4
0
0
4
A
F
B
0
3
2
s
_
1
3
_
7
_
2
0
1
5
C
M
Y
K